Tískuhúsið Dolce & Gabbana fetar í fótspor Englandsdrottningar og kveður feldinn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. febrúar 2022 09:31 Hér má sjá fyrirsætu á Haust/Vetrar tískusýningu Dolce & Gabbana 2022-2023 í Mílanó en fyrirsætan klæðist gervipels sem tilheyrir nýrri línu tískuhússins. Victor VIRGILE/Getty Images Stærstu tískuhús heimsins hafa á undanförnum árum reynt að aðlaga sig að vistvænni samtíma og gefið út yfirlýsingar um að sniðganga notkun á feldum dýra. Dolce & Gabbana er nýjasti tískurisinn á þessum vagni en þetta ítalska lúxus merki gaf út yfirlýsingu á dögunum um að þau ætluðu með öllu að hætta með feldinn. Þess í stað ætla þau sér að þróa vistvænan gervifeld í nýjar glæsiflíkur. Yfirlýsingin var gerð í samstarfi við dýraverndarsamtökin Humane Society International. View this post on Instagram A post shared by Dolce&Gabbana (@dolcegabbana) Tískuheimurinn axli ábyrgð Með þessu vill Dolce & Gabbana vinna að umhverfisvænni framtíð og segir markaðsfulltrúi fyrirtækisins, Fedele Usai, að tískuheimurinn í heild sinni gegni mikilvægu og samfélagslegu ábyrgðarhlutverki þegar það kemur að umhverfismálum. Tískuheimurinn hefur fengið á sig slæmt orðspor hvað þetta varðar og því er mikilvægt að hvetja aðra hönnuði og verslanir til að velja vistvænni leiðir. View this post on Instagram A post shared by Dolce&Gabbana (@dolcegabbana) Loðlaus hátíska Önnur þekkt merki á borð við Chanel, Prada og Burberry hafa áður gefið svipaðar yfirlýsingar og virðist nú loðfeldurinn tilheyra fortíðinni í hátískuheiminum. Ítalska merkið Gucci var eitt af fyrstu hátískuhúsunum til að fylgja þessu eftir árið 2017 en þau eru undir sama hatti og merkin Yves Saint Laurant, Alexander McQueen og Balenciaga, sem ætla að fylgja þessum loðfelda fría straumi fyrir haustið 2022. View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) Konunglega leiðin Elísabet Englandsdrottning lætur sig ekki vanta í þessa mikilvægu og umhverfisvænu bylgju en einn af yfirstílistum drottningarinnar tilkynnti að hún vilji ekki lengur sjá loðfeldi. Billie Eilish vakti einnig athygli á þessu í fyrra þegar hún samþykkti að klæðast kjól eftir Oscar de la Renta á glæsiballinu Met Gala í skiptum fyrir það að hönnuðurinn samþykkti að sniðganga loðfeld algjörlega í hönnun sinni. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Tíska og hönnun Umhverfismál Menning Tengdar fréttir Efni úr endurunnum plastflöskum notað í úlpur 66° Norður “Við vitum að úlpur frá okkur ganga oft mann frá manni og eru notaðar í fjölda ára. Það er okkar innblástur við hönnunina.” Þetta segir Sæunn Þórðardóttir fatahönnuður hjá 66° Norður í viðtali við Vísi. 25. október 2020 13:00 Versace hættir að nota alvöru loð Versace fetar í fótspor Gucci, Michael Kors og Tom Ford 16. mars 2018 20:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Dolce & Gabbana er nýjasti tískurisinn á þessum vagni en þetta ítalska lúxus merki gaf út yfirlýsingu á dögunum um að þau ætluðu með öllu að hætta með feldinn. Þess í stað ætla þau sér að þróa vistvænan gervifeld í nýjar glæsiflíkur. Yfirlýsingin var gerð í samstarfi við dýraverndarsamtökin Humane Society International. View this post on Instagram A post shared by Dolce&Gabbana (@dolcegabbana) Tískuheimurinn axli ábyrgð Með þessu vill Dolce & Gabbana vinna að umhverfisvænni framtíð og segir markaðsfulltrúi fyrirtækisins, Fedele Usai, að tískuheimurinn í heild sinni gegni mikilvægu og samfélagslegu ábyrgðarhlutverki þegar það kemur að umhverfismálum. Tískuheimurinn hefur fengið á sig slæmt orðspor hvað þetta varðar og því er mikilvægt að hvetja aðra hönnuði og verslanir til að velja vistvænni leiðir. View this post on Instagram A post shared by Dolce&Gabbana (@dolcegabbana) Loðlaus hátíska Önnur þekkt merki á borð við Chanel, Prada og Burberry hafa áður gefið svipaðar yfirlýsingar og virðist nú loðfeldurinn tilheyra fortíðinni í hátískuheiminum. Ítalska merkið Gucci var eitt af fyrstu hátískuhúsunum til að fylgja þessu eftir árið 2017 en þau eru undir sama hatti og merkin Yves Saint Laurant, Alexander McQueen og Balenciaga, sem ætla að fylgja þessum loðfelda fría straumi fyrir haustið 2022. View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) Konunglega leiðin Elísabet Englandsdrottning lætur sig ekki vanta í þessa mikilvægu og umhverfisvænu bylgju en einn af yfirstílistum drottningarinnar tilkynnti að hún vilji ekki lengur sjá loðfeldi. Billie Eilish vakti einnig athygli á þessu í fyrra þegar hún samþykkti að klæðast kjól eftir Oscar de la Renta á glæsiballinu Met Gala í skiptum fyrir það að hönnuðurinn samþykkti að sniðganga loðfeld algjörlega í hönnun sinni. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish)
Tíska og hönnun Umhverfismál Menning Tengdar fréttir Efni úr endurunnum plastflöskum notað í úlpur 66° Norður “Við vitum að úlpur frá okkur ganga oft mann frá manni og eru notaðar í fjölda ára. Það er okkar innblástur við hönnunina.” Þetta segir Sæunn Þórðardóttir fatahönnuður hjá 66° Norður í viðtali við Vísi. 25. október 2020 13:00 Versace hættir að nota alvöru loð Versace fetar í fótspor Gucci, Michael Kors og Tom Ford 16. mars 2018 20:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Efni úr endurunnum plastflöskum notað í úlpur 66° Norður “Við vitum að úlpur frá okkur ganga oft mann frá manni og eru notaðar í fjölda ára. Það er okkar innblástur við hönnunina.” Þetta segir Sæunn Þórðardóttir fatahönnuður hjá 66° Norður í viðtali við Vísi. 25. október 2020 13:00
Versace hættir að nota alvöru loð Versace fetar í fótspor Gucci, Michael Kors og Tom Ford 16. mars 2018 20:00