Ísland átti tvö af ungstirnum EM í handbolta í ár og nú er hægt að kjósa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2022 09:31 Viktor Gísli Hallgrímsson fagnar hér sigri með Ými Erni Gíslasyni. Báðir eru þeir menn framtíðarinnar hjá íslenska landsliðinu. HSÍ - Handknattleikssamband Íslands Framtíðin er björt hjá íslenska handboltalandsliðinu eins og kom svo vel í ljós á nýloknu Evrópumóti í handbolta. Ungu strákarnir í liðinu vöktu mikla athygli og tveir þeirra eru tilnefndir sem ungstirni EM hjá handboltavefmiðlinum handball-world.com. Blaðamenn Handball-world.com völdu þá leikmenn, 23 ára og yngri, sem stóðu sig best á mótinu. Tveir þeirra komust í úrvalsliðið valið af almenningi en það voru íslenski markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og danska örvhenta skyttan Mathias Gidsel. Zahlreiche junge Akteure spielten sich auf der großen Bühne bei der Handball-EM in den Vordergrund. Wir laden gemeinsam mit @DKB_de zur Umfrage nach dem "Junior-MVP" der EM 2022 ein - der aktuelle Zwischenstand wird nach Stimmabgabe angezeigt.https://t.co/ehZqZ6LgFn— handball-world.news (@handballwelt) February 3, 2022 Þeir koma að sjálfsögðu til greina sem ungstirni EM en það gera líka átján leikmenn til viðbótar. Viktor Gísli átti frábæra innkomu í íslenska liðið eftir að Björgvin Páll Gústavsson var settur í einangrun og lék aldrei betur en í stórsigrinum á Frökkum. Leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson komst líka í þennan hóp þrátt fyrir að spila bara fyrstu þrjá leiki íslenska liðsins á mótinu áður en hann endaði í einangrun. Gísli var með 4 mörk að meðaltali og 75 prósent skotnýtingu í riðlakeppninni og sýndi þá hversu langt hann er kominn í sínum leik. Þrjár þjóðir eiga tvo leikmenn á þessum tuttugu manna lista en það eru auk Íslands, Evrópumeistarar Svíþjóðar og Pólland. Á listanum eru leikmenn 23 ára og yngri en Viktor Gísli er bara 21 árs gamall og Gísli Þorgeir er 22 ára. Það er hægt að kjósa þann besta með því að fara hér inn. Íslensku strákarnir eiga nú skilið atkvæði eftir frábæra frammistöðu sína á EM: Þessir eru tilnefndir: Alexandre Blonz, Noregi Milan Bomastar, Serbíu Radojica Cepic, Svartfjallalandi Valter Chrintz, Svíþjóð Mathias Gidsel, Danmörku Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi Piotr Jedraszczyk, Póllandi Matej Klima, Tékklandi Sergei Mark Kosorotov, Rússlandi Julian Köster, Þýskalandi Gisli Þorgeir Kristjánsson, Íslandi Tin Lucin, Króatíu Domen Makuc, Slóveníu Dominik Mathe, Ungverjalandi Dylan Nahi, Frakklandi Michal Olejniczak, Póllandi Martin Potisk, Slóvakíu Salvador Salvador, Portúgal Ian Tarrafeta, Spáni Karl Wallinius, Svíþjóð EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Blaðamenn Handball-world.com völdu þá leikmenn, 23 ára og yngri, sem stóðu sig best á mótinu. Tveir þeirra komust í úrvalsliðið valið af almenningi en það voru íslenski markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og danska örvhenta skyttan Mathias Gidsel. Zahlreiche junge Akteure spielten sich auf der großen Bühne bei der Handball-EM in den Vordergrund. Wir laden gemeinsam mit @DKB_de zur Umfrage nach dem "Junior-MVP" der EM 2022 ein - der aktuelle Zwischenstand wird nach Stimmabgabe angezeigt.https://t.co/ehZqZ6LgFn— handball-world.news (@handballwelt) February 3, 2022 Þeir koma að sjálfsögðu til greina sem ungstirni EM en það gera líka átján leikmenn til viðbótar. Viktor Gísli átti frábæra innkomu í íslenska liðið eftir að Björgvin Páll Gústavsson var settur í einangrun og lék aldrei betur en í stórsigrinum á Frökkum. Leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson komst líka í þennan hóp þrátt fyrir að spila bara fyrstu þrjá leiki íslenska liðsins á mótinu áður en hann endaði í einangrun. Gísli var með 4 mörk að meðaltali og 75 prósent skotnýtingu í riðlakeppninni og sýndi þá hversu langt hann er kominn í sínum leik. Þrjár þjóðir eiga tvo leikmenn á þessum tuttugu manna lista en það eru auk Íslands, Evrópumeistarar Svíþjóðar og Pólland. Á listanum eru leikmenn 23 ára og yngri en Viktor Gísli er bara 21 árs gamall og Gísli Þorgeir er 22 ára. Það er hægt að kjósa þann besta með því að fara hér inn. Íslensku strákarnir eiga nú skilið atkvæði eftir frábæra frammistöðu sína á EM: Þessir eru tilnefndir: Alexandre Blonz, Noregi Milan Bomastar, Serbíu Radojica Cepic, Svartfjallalandi Valter Chrintz, Svíþjóð Mathias Gidsel, Danmörku Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi Piotr Jedraszczyk, Póllandi Matej Klima, Tékklandi Sergei Mark Kosorotov, Rússlandi Julian Köster, Þýskalandi Gisli Þorgeir Kristjánsson, Íslandi Tin Lucin, Króatíu Domen Makuc, Slóveníu Dominik Mathe, Ungverjalandi Dylan Nahi, Frakklandi Michal Olejniczak, Póllandi Martin Potisk, Slóvakíu Salvador Salvador, Portúgal Ian Tarrafeta, Spáni Karl Wallinius, Svíþjóð
Þessir eru tilnefndir: Alexandre Blonz, Noregi Milan Bomastar, Serbíu Radojica Cepic, Svartfjallalandi Valter Chrintz, Svíþjóð Mathias Gidsel, Danmörku Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi Piotr Jedraszczyk, Póllandi Matej Klima, Tékklandi Sergei Mark Kosorotov, Rússlandi Julian Köster, Þýskalandi Gisli Þorgeir Kristjánsson, Íslandi Tin Lucin, Króatíu Domen Makuc, Slóveníu Dominik Mathe, Ungverjalandi Dylan Nahi, Frakklandi Michal Olejniczak, Póllandi Martin Potisk, Slóvakíu Salvador Salvador, Portúgal Ian Tarrafeta, Spáni Karl Wallinius, Svíþjóð
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira