Eftirspurnin eftir Brentford treyjum þrjátíufaldaðist við komu Eriksen Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. febrúar 2022 18:00 Christian Eriksen er mættur í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik. Mattia Ozbot - Inter/Inter via Getty Images Aldrei hefur eftirspurnin eftir treyjum enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford verið meiri en eftir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen gekk til liðs við félagið á dögunum. Eriksen skrifaði undir stuttan samning við félagið undir lok félagsskiptagluggans sem lokaði á mánudaginn, en síðan þá hefur eftirspurn eftir tryjum félagsins þrjátíufaldast frá því sem hún er venjulega á þessum tíma árs. Á fyrsta sólarhringnum eftir að Eriksen gekk í raðir Brentford bárust treyjupantanir frá 21 landi frá öllum heimshornum. Þar á meðal Bandaríkjunum, Suður-Kóreu, Ástralíu og Grænlandi. Þá virtust Danir fá skyndilgan áhuga á nýja félagi Eriksen, en eftirspurn eftir Brentford treyjum var sú sama í Danmörku og á Bretlandseyjum. 🔴⚪️ The Eriksen Effect ⚪️🔴Christian Eriksen's arrival at Brentford caused a massive demand in Bees shirts across the world 👕📈 pic.twitter.com/cGiE1jobba— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 3, 2022 Danski landsliðsmaðurinn gekk í raðir Brentford frá Ítalíumeisturum Inter, en leikmaðurinn hefur ekkert spilað síðan hann fór í hjartastopp í leik danska landsliðsins gegn Finnum á Evrópumótinu síðasta sumar. Hann fékk samningi sínum við Inter rift í desember þar sem að reglur ítölsku deildarinnar heimila leikmönnum ekki að leika með gangráð. Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira
Eriksen skrifaði undir stuttan samning við félagið undir lok félagsskiptagluggans sem lokaði á mánudaginn, en síðan þá hefur eftirspurn eftir tryjum félagsins þrjátíufaldast frá því sem hún er venjulega á þessum tíma árs. Á fyrsta sólarhringnum eftir að Eriksen gekk í raðir Brentford bárust treyjupantanir frá 21 landi frá öllum heimshornum. Þar á meðal Bandaríkjunum, Suður-Kóreu, Ástralíu og Grænlandi. Þá virtust Danir fá skyndilgan áhuga á nýja félagi Eriksen, en eftirspurn eftir Brentford treyjum var sú sama í Danmörku og á Bretlandseyjum. 🔴⚪️ The Eriksen Effect ⚪️🔴Christian Eriksen's arrival at Brentford caused a massive demand in Bees shirts across the world 👕📈 pic.twitter.com/cGiE1jobba— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 3, 2022 Danski landsliðsmaðurinn gekk í raðir Brentford frá Ítalíumeisturum Inter, en leikmaðurinn hefur ekkert spilað síðan hann fór í hjartastopp í leik danska landsliðsins gegn Finnum á Evrópumótinu síðasta sumar. Hann fékk samningi sínum við Inter rift í desember þar sem að reglur ítölsku deildarinnar heimila leikmönnum ekki að leika með gangráð.
Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira