Makuszewski: Vonandi verður betra veður í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. febrúar 2022 07:01 Maciej Makuszewski gekk til liðs við Leikni R. í gær, en hann á að baki fimm A-landsleiki fyrir pólska landsliðið. Vísir/Sigurjón Leiknir R. tilkynnti nýjan leikmann liðsins fyrir komandi átök í efstu deild karla í knattspyrnu í gær. Kantmaðurinn Maciej Makuszewski sem skrifaði undir í Breiðholtinu í gær, en hann er 32 ára gamall og var í 35 manna hópi Pólverja fyrir HM í rússlandi árið 2018. Hann á að baki fimm A-landsleiki fyrir pólska landsliðið. Þjálfari Leiknismanna, Sigurður Heiðar Höskuldsson, segist binda miklar vonir við leikmanninn. „Hann gefur okkur reynslu og hann gefur okku gæði og hraða fram á við,“ sagði Sigurður í samtali við Stöð 2. Leikmaðurinn sjálfur telur sig vera að taka rétt skref á sínum ferli með því að ganga til liðs við Leikni. „Þeir vilja prófa eitthvað nýtt og ég tel þetta gott skref hjá mér,“ sagði Makuszewski. „Ég vona að reynsla mín og gæði nýtist félaginu vel.“ Makuszewski er greinilega ekki hrifinn af veðrinu sem hefur verið á landinu síðustu daga. Hann segist þó ekki láta það á sig fá, en vonast til að það batni með hækkandi sól. „Vonandi verður betra veður í sumar, en þetta er allt í lagi. Ég skoðaði völlinn og öll félögin hafa gervigras. Þetta er allt í lagi og veðrið í Póllandi er ekkert betra núna svo það skiptir mig ekki máli,“ sagði leikmaðurinn að lokum. Leiknir Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Sjá meira
Kantmaðurinn Maciej Makuszewski sem skrifaði undir í Breiðholtinu í gær, en hann er 32 ára gamall og var í 35 manna hópi Pólverja fyrir HM í rússlandi árið 2018. Hann á að baki fimm A-landsleiki fyrir pólska landsliðið. Þjálfari Leiknismanna, Sigurður Heiðar Höskuldsson, segist binda miklar vonir við leikmanninn. „Hann gefur okkur reynslu og hann gefur okku gæði og hraða fram á við,“ sagði Sigurður í samtali við Stöð 2. Leikmaðurinn sjálfur telur sig vera að taka rétt skref á sínum ferli með því að ganga til liðs við Leikni. „Þeir vilja prófa eitthvað nýtt og ég tel þetta gott skref hjá mér,“ sagði Makuszewski. „Ég vona að reynsla mín og gæði nýtist félaginu vel.“ Makuszewski er greinilega ekki hrifinn af veðrinu sem hefur verið á landinu síðustu daga. Hann segist þó ekki láta það á sig fá, en vonast til að það batni með hækkandi sól. „Vonandi verður betra veður í sumar, en þetta er allt í lagi. Ég skoðaði völlinn og öll félögin hafa gervigras. Þetta er allt í lagi og veðrið í Póllandi er ekkert betra núna svo það skiptir mig ekki máli,“ sagði leikmaðurinn að lokum.
Leiknir Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Í beinni: Bayern - Inter | Tekst Ítölunum að stöðva Kane? Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti