Svona hefur ómíkron herjað á starfsfólk Landspítala Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. febrúar 2022 11:01 Frá bráðamóttökunni í Fossvogi, þar sem 59 starfsmenn hafa smitast frá 15. desember til 16. febrúar. Vísir/vilhelm Rúmlega tuttugu prósent starfsmanna hafa smitast af kórónuveirunni síðustu tvo mánuði. Þegar litið er á skiptingu eftir starfsstéttum og deildum hafa flest smitanna komið upp meðal hjúkrunarfræðinga og á bráðamóttöku. 342 starfsmenn Landspítala voru í einangrun í gær og eru 409 í dag. Þeir hafa þar með aldrei verið fleiri. Af um sex þúsund starfsmönnum spítalans hafa 1.436 smitast síðustu tvo mánuði, þ.e. frá 15. desember til 16. febrúar. En hvaða starfsmenn hafa aðallega verið að smitast undanfarnar vikur? Þegar smittölur eru skoðaðar eftir starfsstéttum sést að flestir hinna smituðu, 323, eru í hópi hjúkrunarfræðinga - sem ef til vill ætti ekki að koma á óvart miðað við fjölda hjúkrunarfræðinga sem vinnur á spítalanum. Topp 10 starfsheiti: Hjúkrunarfræðingur 323 Starfsmaður 146 Sjúkraliði 118 Sérhæfður starfsmaður 83 Sérfræðilæknir 77 Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi 71 Hjúkrunarnemi 70 Skrifstofumaður 62 Sérnámslæknir 53 Ljósmóðir 43 Næstflestir eru einfaldlega „starfsmenn“, þ.e. skrifstofumenn og forritarar til dæmis, og þar á eftir koma sjúkraliðar. Sérfræðilæknar eru jafnframt í einu efstu sætanna. Lista yfir efstu tíu starfsstéttir spítalans má sjá hér fyrir ofan. Topp 10 deildir: Bráðamóttaka 59 Hjartadeild 43 Rannsóknakjarni 34 Framleiðslueldhús, matargerð 32 Fæðingarvakt 30 Öldrunardeild H 26 Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 25 Blóðlækningadeild 24 Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 23 Móttökugeðdeild 23 Smitsjúkdómadeild 23 Þegar horft er á deildir má sjá að bráðamóttakan efst - þar hafa 59 starfsmenn smitast. Þar á eftir kemur hjartadeild, þvínæst rannsóknakjarni, svo framleiðslueldhús og matargerð. Listann yfir tíu efstu deildirnar má nálgast hér fyrir ofan. Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Sjá meira
342 starfsmenn Landspítala voru í einangrun í gær og eru 409 í dag. Þeir hafa þar með aldrei verið fleiri. Af um sex þúsund starfsmönnum spítalans hafa 1.436 smitast síðustu tvo mánuði, þ.e. frá 15. desember til 16. febrúar. En hvaða starfsmenn hafa aðallega verið að smitast undanfarnar vikur? Þegar smittölur eru skoðaðar eftir starfsstéttum sést að flestir hinna smituðu, 323, eru í hópi hjúkrunarfræðinga - sem ef til vill ætti ekki að koma á óvart miðað við fjölda hjúkrunarfræðinga sem vinnur á spítalanum. Topp 10 starfsheiti: Hjúkrunarfræðingur 323 Starfsmaður 146 Sjúkraliði 118 Sérhæfður starfsmaður 83 Sérfræðilæknir 77 Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi 71 Hjúkrunarnemi 70 Skrifstofumaður 62 Sérnámslæknir 53 Ljósmóðir 43 Næstflestir eru einfaldlega „starfsmenn“, þ.e. skrifstofumenn og forritarar til dæmis, og þar á eftir koma sjúkraliðar. Sérfræðilæknar eru jafnframt í einu efstu sætanna. Lista yfir efstu tíu starfsstéttir spítalans má sjá hér fyrir ofan. Topp 10 deildir: Bráðamóttaka 59 Hjartadeild 43 Rannsóknakjarni 34 Framleiðslueldhús, matargerð 32 Fæðingarvakt 30 Öldrunardeild H 26 Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 25 Blóðlækningadeild 24 Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 23 Móttökugeðdeild 23 Smitsjúkdómadeild 23 Þegar horft er á deildir má sjá að bráðamóttakan efst - þar hafa 59 starfsmenn smitast. Þar á eftir kemur hjartadeild, þvínæst rannsóknakjarni, svo framleiðslueldhús og matargerð. Listann yfir tíu efstu deildirnar má nálgast hér fyrir ofan.
Topp 10 starfsheiti: Hjúkrunarfræðingur 323 Starfsmaður 146 Sjúkraliði 118 Sérhæfður starfsmaður 83 Sérfræðilæknir 77 Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi 71 Hjúkrunarnemi 70 Skrifstofumaður 62 Sérnámslæknir 53 Ljósmóðir 43
Topp 10 deildir: Bráðamóttaka 59 Hjartadeild 43 Rannsóknakjarni 34 Framleiðslueldhús, matargerð 32 Fæðingarvakt 30 Öldrunardeild H 26 Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 25 Blóðlækningadeild 24 Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 23 Móttökugeðdeild 23 Smitsjúkdómadeild 23
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Sjá meira