Breytingar á keppnisfyrirkomulagi íslenska fótboltans Atli Arason skrifar 26. febrúar 2022 14:57 Klara Bjartmarz er framkvæmdastjóri KSÍ Fjórar af fimm tillögum til lagabreytinga innan KSÍ voru samþykkt á ársþinginu sem fór fram í dag. Breytingarnar taka ýmist gildi á þessu eða næsta ári. Tvískipt Besta deild karla og kvenna mun líta dagsins ljós. Leikin verður tvöföld umferð eins og vanalega en eftir tvöfalda umferð verður deildinni skipt upp í tvennt og einföld umferð leikin innbyrðis meðal efstu liða annars vegar og neðstu liða hins vegar. Breytingin tekur gildi strax í dag hjá körlunum en á næsta ári hjá konunum. Deildum í meistaraflokk karla mun fjölga úr fimm í sjö. Fimmta deildin mun líka dagsins ljós og ný utandeild. Lagabreytingin mun taka gildi á næsta ári, sumarið 2023. Umspil í 1. deild karla frá og með næsta sumri. Efsta lið deildarinnar fer beint upp í efstu deild á meðan liðin í 2.-5. sæti leika í umspili um hitt sætið í efstu deild. Bikarkeppni neðri deilda karla verður til. Liðin í 2. og 3. deild eiga þátttökurétt og þau lið sem enduðu í 3.-8. sæti í fjórðu deild árið áður ásamt þeim liðum sem féllu úr 3. deild. Bikarkeppnin mun byrja sumarið 2023. Tillaga um varalið hjá meistaraflokki kvenna, sem væru þá einnig gjaldgeng í deildarkeppni, var mikið rædd og mikið hitamál þar á ferð. Fór svo að loka þurfti á umræður um tillöguna og málið sætt þannig að tillagan mun verða send til starfshóps á vegum KSÍ og útfærð nánar þar. KSÍ Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Tvískipt Besta deild karla og kvenna mun líta dagsins ljós. Leikin verður tvöföld umferð eins og vanalega en eftir tvöfalda umferð verður deildinni skipt upp í tvennt og einföld umferð leikin innbyrðis meðal efstu liða annars vegar og neðstu liða hins vegar. Breytingin tekur gildi strax í dag hjá körlunum en á næsta ári hjá konunum. Deildum í meistaraflokk karla mun fjölga úr fimm í sjö. Fimmta deildin mun líka dagsins ljós og ný utandeild. Lagabreytingin mun taka gildi á næsta ári, sumarið 2023. Umspil í 1. deild karla frá og með næsta sumri. Efsta lið deildarinnar fer beint upp í efstu deild á meðan liðin í 2.-5. sæti leika í umspili um hitt sætið í efstu deild. Bikarkeppni neðri deilda karla verður til. Liðin í 2. og 3. deild eiga þátttökurétt og þau lið sem enduðu í 3.-8. sæti í fjórðu deild árið áður ásamt þeim liðum sem féllu úr 3. deild. Bikarkeppnin mun byrja sumarið 2023. Tillaga um varalið hjá meistaraflokki kvenna, sem væru þá einnig gjaldgeng í deildarkeppni, var mikið rædd og mikið hitamál þar á ferð. Fór svo að loka þurfti á umræður um tillöguna og málið sætt þannig að tillagan mun verða send til starfshóps á vegum KSÍ og útfærð nánar þar.
KSÍ Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira