Boða til mótmæla um allt land í dag Eiður Þór Árnason skrifar 27. febrúar 2022 10:17 Nokkur fjöldi safnaðist saman við rússneska sendiráðið á fimmtudag. Vísir/Egill Boðað hefur verið til mótmæla- og samstöðufunda í Reykjavík, á Akureyri og Reyðarfirði í dag vegna innrásar Rússa inn í Úkraínu. Í Reykjavík hyggst fólk safnast saman fyrir utan rússneska sendiráðið við Túngötu 24 klukkan 12, á Ráðhústorgi á Akureyri klukkan 15 og á horni Ægisgötu og Hafnargötu á Reyðarfirði klukkan 15. Í yfirlýsingu frá skipuleggjendum segir að hundruð Rússa, Úkraínumanna, Hvít-Rússa, Letta, Litháa og Eista búsettir á Íslandi, ætli ásamt Íslendingum og öðrum íbúum að krefjast þess að vopnahlé taki tafarlaust gildi í Úkraínu og að Rússar og Hvít-Rússar dragi herlið sitt úr landinu líkt, þar á meðal þá hermenn Rússa sem hafi verið í landinu frá innlimun Krímskaga árið 2014. Markmiðið með mótmælunum og samstöðufundum sé að senda sameiginleg skilaboð frá ólíkum landshlutum. „Við köllum eftir því að alþjóðasamfélagið veiti Úkraínu allan þann stuðning sem þarf til að stöðva stríðið í þessu friðsama landi.“ Fólk hefur safnast reglulega saman fyrir utan rússneska sendiráðið í Reykjavík frá því að innrás Rússa inn í Úkraínu hófst aðfaranótt fimmtudags. Rússland Úkraína Reykjavík Akureyri Fjarðabyggð Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Mótmæltu við rússneska sendiráðið Boðað er til mótmæla við rússneska sendiráðið í Túngötu klukkan 17:30 í dag vegna innrásar Rússlands inn í Úkraínu. Fréttastofa verður í beinni frá mótmælunum á Vísi. 24. febrúar 2022 17:02 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Í Reykjavík hyggst fólk safnast saman fyrir utan rússneska sendiráðið við Túngötu 24 klukkan 12, á Ráðhústorgi á Akureyri klukkan 15 og á horni Ægisgötu og Hafnargötu á Reyðarfirði klukkan 15. Í yfirlýsingu frá skipuleggjendum segir að hundruð Rússa, Úkraínumanna, Hvít-Rússa, Letta, Litháa og Eista búsettir á Íslandi, ætli ásamt Íslendingum og öðrum íbúum að krefjast þess að vopnahlé taki tafarlaust gildi í Úkraínu og að Rússar og Hvít-Rússar dragi herlið sitt úr landinu líkt, þar á meðal þá hermenn Rússa sem hafi verið í landinu frá innlimun Krímskaga árið 2014. Markmiðið með mótmælunum og samstöðufundum sé að senda sameiginleg skilaboð frá ólíkum landshlutum. „Við köllum eftir því að alþjóðasamfélagið veiti Úkraínu allan þann stuðning sem þarf til að stöðva stríðið í þessu friðsama landi.“ Fólk hefur safnast reglulega saman fyrir utan rússneska sendiráðið í Reykjavík frá því að innrás Rússa inn í Úkraínu hófst aðfaranótt fimmtudags.
Rússland Úkraína Reykjavík Akureyri Fjarðabyggð Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Mótmæltu við rússneska sendiráðið Boðað er til mótmæla við rússneska sendiráðið í Túngötu klukkan 17:30 í dag vegna innrásar Rússlands inn í Úkraínu. Fréttastofa verður í beinni frá mótmælunum á Vísi. 24. febrúar 2022 17:02 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Mótmæltu við rússneska sendiráðið Boðað er til mótmæla við rússneska sendiráðið í Túngötu klukkan 17:30 í dag vegna innrásar Rússlands inn í Úkraínu. Fréttastofa verður í beinni frá mótmælunum á Vísi. 24. febrúar 2022 17:02