Fékk ekki boð á Óskarinn Elísabet Hanna skrifar 22. mars 2022 13:30 Rachel Zegler leikur aðalhlutverkið í West side story sem er tilnefnd sem besta myndin. Getty/Jon Kopaloff Rachel Zegler leikur Maríu Vasquez í endurgerð West side story sem er tilnefnd sem besta myndin á hátíðinni en hún segist ekki hafa fengið boð á Óskarinn í ár. Hún segist ætla að hvetja myndina áfram af sófanum heima hjá sér en vonast enn eftir kraftaverki. Leikkonan segir á samfélagsmiðlum að hún hafi reynt allt til þess að fá boð en virðist ekki vera að fá miða á hátíðina. Rachel vann Golden globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni og hefur verið á öllum hinum verðlaunahátíðunum síðustu vikur enda hefur myndin verið tilnefnd til fjölda verðlauna í mörgum flokkum. View this post on Instagram A post shared by rachel zegler (@rachelzegler) Margir hafa velt því fyrir sér hvernig standi á því að leikkonunni sé ekki boðið á hatíðina en lítið virðist vera um svör. Þó eru getgátur um að það tengist því að halda fjarlægð á millli gesta á hátíðinni en töluvert færri sæti eru í boði þetta árið ásamt því að gestir þurfa að sýna fram á að þeir hafi fengið bólusetningu og vera með tvö neikvæð pcr próf. Hér má sjá skjáskot þar sem Rachel segist ekki hafa verið boðið.Skjáskot Aðrir leikarar úr myndinni eins og Ariana DeBose sem er tilnefnd sem leikkona í aukahlutverki fyrir myndina verður á svæðinu og þykir afar sigurstrangleg miðað við gengi sitt á öðrum hátíðum. Einnig er Steven Spielberg tilnefndur sem leikstjóri fyrir myndina og hefur hann nýlega talað opinberlega um ákvörðun nefndarinnar að veita átta verðlaun utan hátíðarinnar sjálfrar. Honum þykir ákvörðunin röng og gera lítið úr þeim flokkum sem voru teknir út fyrir sviga. View this post on Instagram A post shared by Ariana DeBose (@arianadebose) Hollywood Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Spielberg vill að allir sitji við sama borð á Óskarnum Leikstjórinn Steven Spielberg er ósammála ákvörðun Óskarsverðlaunanna um að afhenda átta verðlaun áður en beina útsendingin hefst. Honum finnst að allir sem búi til bíómyndir eigi að fá að sitja við sama borð og vera partur af formlegu hátíðinni. 9. mars 2022 09:30 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira
Leikkonan segir á samfélagsmiðlum að hún hafi reynt allt til þess að fá boð en virðist ekki vera að fá miða á hátíðina. Rachel vann Golden globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni og hefur verið á öllum hinum verðlaunahátíðunum síðustu vikur enda hefur myndin verið tilnefnd til fjölda verðlauna í mörgum flokkum. View this post on Instagram A post shared by rachel zegler (@rachelzegler) Margir hafa velt því fyrir sér hvernig standi á því að leikkonunni sé ekki boðið á hatíðina en lítið virðist vera um svör. Þó eru getgátur um að það tengist því að halda fjarlægð á millli gesta á hátíðinni en töluvert færri sæti eru í boði þetta árið ásamt því að gestir þurfa að sýna fram á að þeir hafi fengið bólusetningu og vera með tvö neikvæð pcr próf. Hér má sjá skjáskot þar sem Rachel segist ekki hafa verið boðið.Skjáskot Aðrir leikarar úr myndinni eins og Ariana DeBose sem er tilnefnd sem leikkona í aukahlutverki fyrir myndina verður á svæðinu og þykir afar sigurstrangleg miðað við gengi sitt á öðrum hátíðum. Einnig er Steven Spielberg tilnefndur sem leikstjóri fyrir myndina og hefur hann nýlega talað opinberlega um ákvörðun nefndarinnar að veita átta verðlaun utan hátíðarinnar sjálfrar. Honum þykir ákvörðunin röng og gera lítið úr þeim flokkum sem voru teknir út fyrir sviga. View this post on Instagram A post shared by Ariana DeBose (@arianadebose)
Hollywood Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Spielberg vill að allir sitji við sama borð á Óskarnum Leikstjórinn Steven Spielberg er ósammála ákvörðun Óskarsverðlaunanna um að afhenda átta verðlaun áður en beina útsendingin hefst. Honum finnst að allir sem búi til bíómyndir eigi að fá að sitja við sama borð og vera partur af formlegu hátíðinni. 9. mars 2022 09:30 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira
Spielberg vill að allir sitji við sama borð á Óskarnum Leikstjórinn Steven Spielberg er ósammála ákvörðun Óskarsverðlaunanna um að afhenda átta verðlaun áður en beina útsendingin hefst. Honum finnst að allir sem búi til bíómyndir eigi að fá að sitja við sama borð og vera partur af formlegu hátíðinni. 9. mars 2022 09:30