Fernurnar eru merktar best fyrir 31.03.2022. Neytendum sem keypt hafa vöruna með umræddri dagsetningu geta skilað vörunni í þá verslun þar sem hún var keypt eða snúið sér beint til Mjólkursamsölunnar.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mjólkursamsölunni. Nánari upplýsingar veita starfsmenn gæðadeildar Mjólkursamsölunnar í síma 450 1100 eða 858 2222. Einnig er hægt að koma ábendingum á framfæri í netfangið abendingar@ms.is.