Sjáðu magnaðan Bale, byssukúluskalla Jota, sigurmark Svía og Ítali falla úr leik Sindri Sverrisson skrifar 25. mars 2022 15:01 Gareth Bale skoraði sturlað aukaspyrnumark og bætti við öðru í 2-1 sigri Wales gegn Austurríki. Getty Dramatíkin var allsráðandi í umspilinu um sæti á HM karla í fótbolta í gærkvöld. Mikið var fagnað í Svíþjóð, Gareth Bale spilaði eins og ofurhetja fyrir Wales, Portúgal sló út Tyrkland og Evrópumeistarar Ítalíu féllu óvænt úr leik. Hér að neðan má sjá öll mörkin og helstu atvik úr leikjunum í gærkvöld. Sigurmarkið úr framlengdum leik Svía og Tékka er neðst í greininni. Klippa: Markaþáttur HM-umspilsins Hinn 32 ára gamli Gareth Bale var hetja kvöldsins en hann skoraði stórkostlegt aukaspyrnumark og annað laglegt mark fyrir Wales í 2-1 sigri gegn Austurríki, eftir að hafa nánast ekkert spilað fyrir Real Madrid í vetur. Fleiri hetjur áttu þó sviðið í gær. Aleksandar Trajkovski skoraði til að mynda sigurmark í uppbótartíma fyrir Norður-Makedóníu á heimavelli Evrópumeistara Ítalíu, í 1-0 sigri. Portúgal vann Tyrkland 3-1 en Tyrkir fengu tækifæri til að jafna metin í 2-2 á 85. mínútu þegar þeir fengu vítaspyrnu en Burak Yilmaz skaut yfir úr henni. Otávio, Diogo Jota og Matheus Nunes skoruðu mörk Portúgala en Yilmaz mark Tyrkja. Það var svo Robin Quaison sem skoraði sigurmark Svía í seinni hálfleik framlengingar gegn Tékkum, eftir laglegan samleik, eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Sigurmark Svía gegn Tékkum Úrslitaleikir á þriðjudag Leikirnir voru í undanúrslitum umspilsins. Í úrslitaleikjunum á þriðjudag mætast Portúgal og Norður-Makedónía, og Svíþjóð og Pólland en Pólverjar komust beint í úrslitaleikinn þar sem að þeir áttu að mæta Rússum í undanúrslitum. Rússar eru bannaðir frá alþjóðlegum fótbolta vegna innrásarinnar í Úkraínu. Úrslitin í síðasta umspilinu ráðast ekki fyrr en í júní því undanúrslitaleik Skotlands og Úkraínu var frestað vegna innrásar Rússa. Sigurliðið úr leik Skotlands og Úkraínu mætir Wales. HM 2022 í Katar Fótbolti Tengdar fréttir Segir að vítaklúðrin muni ásækja sig ævina á enda Evrópumeistarar Ítalíu verða ekki meðal þátttökuliða á HM í Katar. Þetta var ljóst eftir 0-1 tap fyrir Norður-Makedóníu í umspili í gær. Jorginho, leikmaður Chelsea, tók tapið sérstaklega nærri sér. 25. mars 2022 12:30 Ítölsku fjölmiðlarnir: Bless heimur. Bless Evrópa. Bless öll Ítölsku landsliðsmennirnir fá sannarlega að heyra það í ítölsku fjölmiðlunum í morgun eftir að HM-draumur Ítala endaði með tapi á heimavelli á móti Norður Makedóníu í umspili HM í gærkvöldi. 25. mars 2022 09:32 Sagði „ógeðslegum“ spænskum fjölmiðlum að skammast sín Eftir að hafa verið kallaður sníkjudýr og fleira í þeim dúr í spænskum fjölmiðlum svaraði Gareth Bale fyrir sig með tveimur mörkum þegar Wales vann Austurríki, 2-1, í umspili um sæti á HM í gær. 25. mars 2022 09:00 Svíar á leið í úrslit umspilsins eftir sigur í framlengingu Svíar eru á leið í hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar eftir 1-0 sigur gegn Tékkum í framlengdum leik í kvöld. 24. mars 2022 22:21 Portúgalar sluppu með skrekkinn og eru komnir skrefi nær HM Portúgal er nú aðeins einum sigri frá sæti á HM í Katar eftir nauman 2-1 sigur gegn Tyrklandi í undanúrslitum umspilsins í kvöld. 24. mars 2022 21:48 Bale skaut Walesverjum í úrslit umspilsins Gareth Bale skoraði bæði mörk Wales er liðið vann 2-1 sigur gegn Austurríki og tryggði sér um leið hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar. 24. mars 2022 22:00 Norður-Makedónía gerði út um HM draum Evrópumeistaranna Norður-Makedónía gerði sér lítið fyrir og vann óvæntan 1-0 sigur gegn Ítölum í undanúrslitum umspilsins um laust sæti á HM í Katar í kvöld. Evrópumeistararnir eru því úr leik og verða ekki með á HM í desember. 24. mars 2022 21:44 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Sjá meira
Hér að neðan má sjá öll mörkin og helstu atvik úr leikjunum í gærkvöld. Sigurmarkið úr framlengdum leik Svía og Tékka er neðst í greininni. Klippa: Markaþáttur HM-umspilsins Hinn 32 ára gamli Gareth Bale var hetja kvöldsins en hann skoraði stórkostlegt aukaspyrnumark og annað laglegt mark fyrir Wales í 2-1 sigri gegn Austurríki, eftir að hafa nánast ekkert spilað fyrir Real Madrid í vetur. Fleiri hetjur áttu þó sviðið í gær. Aleksandar Trajkovski skoraði til að mynda sigurmark í uppbótartíma fyrir Norður-Makedóníu á heimavelli Evrópumeistara Ítalíu, í 1-0 sigri. Portúgal vann Tyrkland 3-1 en Tyrkir fengu tækifæri til að jafna metin í 2-2 á 85. mínútu þegar þeir fengu vítaspyrnu en Burak Yilmaz skaut yfir úr henni. Otávio, Diogo Jota og Matheus Nunes skoruðu mörk Portúgala en Yilmaz mark Tyrkja. Það var svo Robin Quaison sem skoraði sigurmark Svía í seinni hálfleik framlengingar gegn Tékkum, eftir laglegan samleik, eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Sigurmark Svía gegn Tékkum Úrslitaleikir á þriðjudag Leikirnir voru í undanúrslitum umspilsins. Í úrslitaleikjunum á þriðjudag mætast Portúgal og Norður-Makedónía, og Svíþjóð og Pólland en Pólverjar komust beint í úrslitaleikinn þar sem að þeir áttu að mæta Rússum í undanúrslitum. Rússar eru bannaðir frá alþjóðlegum fótbolta vegna innrásarinnar í Úkraínu. Úrslitin í síðasta umspilinu ráðast ekki fyrr en í júní því undanúrslitaleik Skotlands og Úkraínu var frestað vegna innrásar Rússa. Sigurliðið úr leik Skotlands og Úkraínu mætir Wales.
HM 2022 í Katar Fótbolti Tengdar fréttir Segir að vítaklúðrin muni ásækja sig ævina á enda Evrópumeistarar Ítalíu verða ekki meðal þátttökuliða á HM í Katar. Þetta var ljóst eftir 0-1 tap fyrir Norður-Makedóníu í umspili í gær. Jorginho, leikmaður Chelsea, tók tapið sérstaklega nærri sér. 25. mars 2022 12:30 Ítölsku fjölmiðlarnir: Bless heimur. Bless Evrópa. Bless öll Ítölsku landsliðsmennirnir fá sannarlega að heyra það í ítölsku fjölmiðlunum í morgun eftir að HM-draumur Ítala endaði með tapi á heimavelli á móti Norður Makedóníu í umspili HM í gærkvöldi. 25. mars 2022 09:32 Sagði „ógeðslegum“ spænskum fjölmiðlum að skammast sín Eftir að hafa verið kallaður sníkjudýr og fleira í þeim dúr í spænskum fjölmiðlum svaraði Gareth Bale fyrir sig með tveimur mörkum þegar Wales vann Austurríki, 2-1, í umspili um sæti á HM í gær. 25. mars 2022 09:00 Svíar á leið í úrslit umspilsins eftir sigur í framlengingu Svíar eru á leið í hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar eftir 1-0 sigur gegn Tékkum í framlengdum leik í kvöld. 24. mars 2022 22:21 Portúgalar sluppu með skrekkinn og eru komnir skrefi nær HM Portúgal er nú aðeins einum sigri frá sæti á HM í Katar eftir nauman 2-1 sigur gegn Tyrklandi í undanúrslitum umspilsins í kvöld. 24. mars 2022 21:48 Bale skaut Walesverjum í úrslit umspilsins Gareth Bale skoraði bæði mörk Wales er liðið vann 2-1 sigur gegn Austurríki og tryggði sér um leið hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar. 24. mars 2022 22:00 Norður-Makedónía gerði út um HM draum Evrópumeistaranna Norður-Makedónía gerði sér lítið fyrir og vann óvæntan 1-0 sigur gegn Ítölum í undanúrslitum umspilsins um laust sæti á HM í Katar í kvöld. Evrópumeistararnir eru því úr leik og verða ekki með á HM í desember. 24. mars 2022 21:44 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Sjá meira
Segir að vítaklúðrin muni ásækja sig ævina á enda Evrópumeistarar Ítalíu verða ekki meðal þátttökuliða á HM í Katar. Þetta var ljóst eftir 0-1 tap fyrir Norður-Makedóníu í umspili í gær. Jorginho, leikmaður Chelsea, tók tapið sérstaklega nærri sér. 25. mars 2022 12:30
Ítölsku fjölmiðlarnir: Bless heimur. Bless Evrópa. Bless öll Ítölsku landsliðsmennirnir fá sannarlega að heyra það í ítölsku fjölmiðlunum í morgun eftir að HM-draumur Ítala endaði með tapi á heimavelli á móti Norður Makedóníu í umspili HM í gærkvöldi. 25. mars 2022 09:32
Sagði „ógeðslegum“ spænskum fjölmiðlum að skammast sín Eftir að hafa verið kallaður sníkjudýr og fleira í þeim dúr í spænskum fjölmiðlum svaraði Gareth Bale fyrir sig með tveimur mörkum þegar Wales vann Austurríki, 2-1, í umspili um sæti á HM í gær. 25. mars 2022 09:00
Svíar á leið í úrslit umspilsins eftir sigur í framlengingu Svíar eru á leið í hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar eftir 1-0 sigur gegn Tékkum í framlengdum leik í kvöld. 24. mars 2022 22:21
Portúgalar sluppu með skrekkinn og eru komnir skrefi nær HM Portúgal er nú aðeins einum sigri frá sæti á HM í Katar eftir nauman 2-1 sigur gegn Tyrklandi í undanúrslitum umspilsins í kvöld. 24. mars 2022 21:48
Bale skaut Walesverjum í úrslit umspilsins Gareth Bale skoraði bæði mörk Wales er liðið vann 2-1 sigur gegn Austurríki og tryggði sér um leið hreinan úrslitaleik um sæti á HM í Katar. 24. mars 2022 22:00
Norður-Makedónía gerði út um HM draum Evrópumeistaranna Norður-Makedónía gerði sér lítið fyrir og vann óvæntan 1-0 sigur gegn Ítölum í undanúrslitum umspilsins um laust sæti á HM í Katar í kvöld. Evrópumeistararnir eru því úr leik og verða ekki með á HM í desember. 24. mars 2022 21:44