Icelandair hækkar farmiðaverð 1. apríl Eiður Þór Árnason skrifar 25. mars 2022 14:49 Hækkandi olíuverð hefur mikil áhrif á rekstur flugfélaga víða um heim sem eru enn að reyna að rétta úr kútnum eftir að heimsfaraldurinn skall á. Vísir/KMU Sérstakt eldsneytisálag, sem er hluti af farmiðaverði Icelandair, verður hækkað frá og með 1. apríl. Hækkar það úr 5.100 krónum í 6.900 krónur þegar flogið er til Evrópu og úr 8.900 í 12.300 krónur fyrir þegar flogið er til áfangastaða í Norður-Ameríku. Grein er frá þessu í frétt Túrista og vísað til tilkynninga sem Icelandair hefur sent ferðaskrifstofum. Verð á þotueldsneyti hefur hækkað um þriðjung síðastliðinn mánuð og rúmlega tvöfaldast á einu ári, samkvæmt samantekt Alþjóðasambands flugfélaga (IATA). Eldsneytisálag Icelandair verið óbreytt frá því í september 2018. Play nýkomið með eldsneytisgjald Síðasta mánudag tók Play einnig upp sérstakt olíugjald á miðaverð til að mæta miklum hækkunum á eldsneytisverði í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu og tengdra viðskiptaþvingana. Mun olíugjald Play sveiflast eftir áfangastöðum og öðrum breytum. Gjaldið nemur á bilinu 1.300 til 2.200 krónum þegar flogið er frá Keflavíkurflugvelli til Evrópu eða Norður-Ameríku. Á heimleiðinni er gjaldið í mesta lagi 4.500 krónur. Birgir Jónsson, forstjóri Play, sagði fyrir rúmri viku að reiknað væri með að hækkandi olíuverð kosti flugfélagið um tíu milljónir dollara á þessu ári, eða um 1,3 milljarða á núverandi gengi. „Og við þurfum að ná þeim tíu milljónum dollara til baka. Við verðum kannski með milljón farþega þannig við þurfum kannski að hækka miðann um tíu dollara allavega.“ Fréttin hefur verið uppfærð: Í upphaflegri útgáfu var haft eftir frétt Túrista að eldsneytisálag Icelandair vegna ferða til Evrópu myndi hækka í 6.900. Hið rétta er að það hækkar í 5.100 krónur. Icelandair Play Fréttir af flugi Bensín og olía Neytendur Verðlag Tengdar fréttir Play tekur upp olíugjald á miðaverð vegna hækkana Flugfélagið Play mun taka upp sérstakt olíugjald á miðaverð eftir helgi til þess að mæta miklum hækkunum á eldsneytisverði. Félagið skilaði nærri þriggja milljarða króna tapi á síðasta ári - sem forstjórinn segir engan veginn til marks um skipsbrot. 17. mars 2022 11:37 Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Sjá meira
Grein er frá þessu í frétt Túrista og vísað til tilkynninga sem Icelandair hefur sent ferðaskrifstofum. Verð á þotueldsneyti hefur hækkað um þriðjung síðastliðinn mánuð og rúmlega tvöfaldast á einu ári, samkvæmt samantekt Alþjóðasambands flugfélaga (IATA). Eldsneytisálag Icelandair verið óbreytt frá því í september 2018. Play nýkomið með eldsneytisgjald Síðasta mánudag tók Play einnig upp sérstakt olíugjald á miðaverð til að mæta miklum hækkunum á eldsneytisverði í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu og tengdra viðskiptaþvingana. Mun olíugjald Play sveiflast eftir áfangastöðum og öðrum breytum. Gjaldið nemur á bilinu 1.300 til 2.200 krónum þegar flogið er frá Keflavíkurflugvelli til Evrópu eða Norður-Ameríku. Á heimleiðinni er gjaldið í mesta lagi 4.500 krónur. Birgir Jónsson, forstjóri Play, sagði fyrir rúmri viku að reiknað væri með að hækkandi olíuverð kosti flugfélagið um tíu milljónir dollara á þessu ári, eða um 1,3 milljarða á núverandi gengi. „Og við þurfum að ná þeim tíu milljónum dollara til baka. Við verðum kannski með milljón farþega þannig við þurfum kannski að hækka miðann um tíu dollara allavega.“ Fréttin hefur verið uppfærð: Í upphaflegri útgáfu var haft eftir frétt Túrista að eldsneytisálag Icelandair vegna ferða til Evrópu myndi hækka í 6.900. Hið rétta er að það hækkar í 5.100 krónur.
Icelandair Play Fréttir af flugi Bensín og olía Neytendur Verðlag Tengdar fréttir Play tekur upp olíugjald á miðaverð vegna hækkana Flugfélagið Play mun taka upp sérstakt olíugjald á miðaverð eftir helgi til þess að mæta miklum hækkunum á eldsneytisverði. Félagið skilaði nærri þriggja milljarða króna tapi á síðasta ári - sem forstjórinn segir engan veginn til marks um skipsbrot. 17. mars 2022 11:37 Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Sjá meira
Play tekur upp olíugjald á miðaverð vegna hækkana Flugfélagið Play mun taka upp sérstakt olíugjald á miðaverð eftir helgi til þess að mæta miklum hækkunum á eldsneytisverði. Félagið skilaði nærri þriggja milljarða króna tapi á síðasta ári - sem forstjórinn segir engan veginn til marks um skipsbrot. 17. mars 2022 11:37