Veit ekki mikið um riðil Hollands á HM: „Fór í frí til Senegal fyrir tveimur árum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2022 12:01 Louis van Gaal er einstakur. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Hinn ávallt hreinskilni Louis Van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, ræddi við fjölmiðla þar í landi eftir að dregið var í riðlakeppni HM karla í knattspyrnu í gær. Segja má að hann hafi svarað eins og honum einum er lagið. Holland leikur í A-riðli sem verður að teljast nokkuð auðveldur miðað við marga aðra riðla mótsins. Heimamenn í Katar fóru sjálfkrafa í A-riðil úr styrkleikaflokki 1 og því ljóst að Hollendingar eru besta lið riðilsins. Svo koma Ekvador og Afríkumeistarar Senegal. Ekki beint dauðariðill þó vanmat sé aldrei gott. Alla riðlana má sjá í fréttinni hér fyrir neðan. Van Gaal er hins vegar ekki alveg á því að riðillinn sé eitthvað einstaklega auðveldur. Ástæðan er sú að hann veit nær ekkert um mótherjana. „Ég veit ekki hvort þetta er góður dráttur. Ég veit ekki mikið um þessar þjóðir. Ég var í fríi í Senegal fyrir tveimur árum. Ég hef aldrei komið til Ekvador og ég hef aldrei séð Katar spila,“ sagði hreinskilinn Van Gaal við blaðamann er hann var spurður út í riðil Hollands á HM. Qatar, Senegal, Ecuador..Van Gaal: I don t know if this is a nice draw, I don t know much about these countries. I have been in Senegal on holiday 2 years ago, I have never been in Ecuador, I have never seen Qatar play." pic.twitter.com/JSJjQWeG17— (@TheEuropeanLad) April 1, 2022 Holland var ekki á HM í Rússlandi 2018 en hollenska þjóðin vonast til að Van Gaal nái að endurtaka leikinn frá 2014. Þá fór hann með liðið alla leið í undanúrslit þar sem liðið tapaði fyrir Argentínu í vítakeppni. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sjá meira
Holland leikur í A-riðli sem verður að teljast nokkuð auðveldur miðað við marga aðra riðla mótsins. Heimamenn í Katar fóru sjálfkrafa í A-riðil úr styrkleikaflokki 1 og því ljóst að Hollendingar eru besta lið riðilsins. Svo koma Ekvador og Afríkumeistarar Senegal. Ekki beint dauðariðill þó vanmat sé aldrei gott. Alla riðlana má sjá í fréttinni hér fyrir neðan. Van Gaal er hins vegar ekki alveg á því að riðillinn sé eitthvað einstaklega auðveldur. Ástæðan er sú að hann veit nær ekkert um mótherjana. „Ég veit ekki hvort þetta er góður dráttur. Ég veit ekki mikið um þessar þjóðir. Ég var í fríi í Senegal fyrir tveimur árum. Ég hef aldrei komið til Ekvador og ég hef aldrei séð Katar spila,“ sagði hreinskilinn Van Gaal við blaðamann er hann var spurður út í riðil Hollands á HM. Qatar, Senegal, Ecuador..Van Gaal: I don t know if this is a nice draw, I don t know much about these countries. I have been in Senegal on holiday 2 years ago, I have never been in Ecuador, I have never seen Qatar play." pic.twitter.com/JSJjQWeG17— (@TheEuropeanLad) April 1, 2022 Holland var ekki á HM í Rússlandi 2018 en hollenska þjóðin vonast til að Van Gaal nái að endurtaka leikinn frá 2014. Þá fór hann með liðið alla leið í undanúrslit þar sem liðið tapaði fyrir Argentínu í vítakeppni.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti