Vaktin: Heimurinn þurfi að búa sig undir þann möguleika að Pútín beiti kjarnorkuvopnum Eiður Þór Árnason, Vésteinn Örn Pétursson og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 15. apríl 2022 07:55 Volódímír Selenskí, forseti Úkraínu. AP/Embætti forseta Úkraínu Anton Gerashchenko ráðgjafi innanríkisráðherra Úkraínu segir Anton Kuprin, skipstjóra Moskvu flaggskips Rússa í Svartahafi sem sökkt var í gær, hafa látist. Úkraínumenn halda því fram að Neptunus-flugskeyti á þeirra vegum hafi hæft skipið en Rússar hafa vísað því á bug. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Volodímír Selenskí, forseti Úkraínu, flutti ávarp í gær þar sem hann hrósaði úkraínskum hermönnum og sjálfboðaliðum fyrir að hafa staðið af sér innrás Rússa í 50 daga. Forsetinn hefur kallað eftir því að Evrópuríki hætti að kaupa rússneska olíu og gas. Í viðtali skammaði hann sérstaklega Þýskaland og Ungverjaland fyrir að koma í veg fyrir að viðskiptabann á rússneska orkugjafa yrði að veruleika. Joe Biden Bandaríkjaforseti mun ekki heimsækja Kænugarð. Greint var frá því að heimsókn hans þangað væri til skoðunar. Hann íhugar nú að senda háttsettan embættismann í opinbera heimsókn til Úkraínu. Rússneska herskipið Moskva, flaggskip Rússa í Svartahafi, er sokkið. Úkraínumenn segjast hafa grandað skipinu en Rússar segja eldsvoða um borð hafa valdið því að skipið sökk. Hér má finna vakt gærdagsins. Hér má sjá kort sem sýnir stöðuna í Úkraínu í grófum dráttum.vísir
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Volodímír Selenskí, forseti Úkraínu, flutti ávarp í gær þar sem hann hrósaði úkraínskum hermönnum og sjálfboðaliðum fyrir að hafa staðið af sér innrás Rússa í 50 daga. Forsetinn hefur kallað eftir því að Evrópuríki hætti að kaupa rússneska olíu og gas. Í viðtali skammaði hann sérstaklega Þýskaland og Ungverjaland fyrir að koma í veg fyrir að viðskiptabann á rússneska orkugjafa yrði að veruleika. Joe Biden Bandaríkjaforseti mun ekki heimsækja Kænugarð. Greint var frá því að heimsókn hans þangað væri til skoðunar. Hann íhugar nú að senda háttsettan embættismann í opinbera heimsókn til Úkraínu. Rússneska herskipið Moskva, flaggskip Rússa í Svartahafi, er sokkið. Úkraínumenn segjast hafa grandað skipinu en Rússar segja eldsvoða um borð hafa valdið því að skipið sökk. Hér má finna vakt gærdagsins. Hér má sjá kort sem sýnir stöðuna í Úkraínu í grófum dráttum.vísir
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira