Endurskapar Bieber nafnið: Ein stærsta tískufyrirmynd sinnar kynslóðar Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 28. apríl 2022 07:01 Hailey Bieber hefur vakið mikla athygli fyrir töffaralegan stíl sín. Getty/GOTHAM-Buer-Griffin-Pierre Suu Það er óhætt að segja að hin undurfagra Hailey Bieber sé ein helsta tískufyrirmynd ungra kvenna í dag. Stíll hennar er einstaklega töff en á sama tíma afslappaður og áreynslulaus, sem gerir það að verkum að auðvelt er fyrir hvern sem er að endurskapa hann. Hailey sem er 25 ára gömul vakti fyrst athygli árið 2014 þegar fyrirsætuferill hennar fór á flug. Hún vann með tískurisum á borð við Ralph Lauren, Tommy Hilfiger og Guess. Sviðsljósið var þó ekki nýtt fyrir Hailey þar sem hún er fædd inn í Baldwin leikarafjölskylduna. Faðir hennar er leikarinn Stephen Baldwin og er hún því bróðurdóttir stórleikarans Alec Baldwin. Það var svo árið 2015 sem Hailey varð ein umtalaðasta stúlka heims, þegar hún stal hjarta poppstjörnunnar Justin Bieber. Parið gifti sig svo árið 2018 og hafa allra augu verið á Hailey síðan, enda er hún líklega að lifa draum margra stúlkna- að vera frú Bieber. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Tískudrottningin Bieber Þrátt fyrir heimsfrægð eiginmannsins hefur Hailey með árunum tekist að setja nýja merkingu á bak við Bieber eftirnafnið. Nú er nafnið ekki eingöngu tengt við poppprinsinn, heldur einnig við tískudrottninguna Hailey Bieber. Hailey er einstaklega töff þegar kemur að klæðaburði og er hún alltaf óaðfinnanleg til fara. Það sem gerir stíl Hailey þó einstakan er hve einfaldur hann er í raun og veru. Það sem einkennir helst hversdagsstíl Hailey eru stórar yfirhafnir, blazer-jakkar, strigaskór og náttúrulegir litatónar. Þá sést hún sjaldan án sólgleraugna, sem eru eitt af hennar sérkennum. Stórar yfirhafnir, strigaskór og sólgleraugu einkenna stíl hinnar glæsilegu Hailey Bieber.Getty/John Sciulli Hvítir Nike Air Force 1 skór virðast vera í sérstöku uppáhaldi hjá Hailey.Getty/Buer-Griffin Getty/Pierre Suu Getty/GC Images Hailey sést sjaldan án sólgleraugna.Getty/Bellocqimages Getty/Pierre Suu Hailey blandar gjarnan kósý flíkum eins og joggingbuxum saman við fínni flíkur.Getty/Rachpoot Stórir blazer-jakkar eru eitt af sérkennum stíl hennar.Gett/Mega Getty/Buer-Griffin Keppast um að endurskapa stílinn Þrátt fyrir að Hailey versli sínar flíkur í rándýrum hátískuhúsum, ætti að vera auðvelt að finna samskonar flíkur í nánast hvaða fatabúð sem er, ef þær eru ekki þegar til inni í fataskáp. Því hafa nú margar ungar konur tekið upp á því að endurskapa stíl Hailey. Á samfélagsmiðlinum TikTok er að finna fjölmörg myndbönd af hinum ýmsu konum endurgera stílinn sem virðist klæða konur af öllum stærðum og gerðum. Hér að neðan má sjá nokkur slík myndbönd. @caseebrim_ Reply to @kierralewis75 can t stop, wont stop #haileybieber #haileybieberoutfits #haileybieberstyle Confident - Justin Bieber @melwrob Loving Hailey Biebers streetstyle! #fashiontiktokforyou #stylechange #haileybieberstreetstyle #haileybieberoutfits #outfitinspo Peaches - Justin Bieber @megsircar The streetstyle Queen #fitcheckgirl #outfitoftheday #pinterestoutfit #pinterestaesthetic #pinterestinspiredoutfits #pinterestinspo #ootd #fitcheck #fitcheckfashion #grwm #size6fashion #fitcheckchallenge #30daysofoutfits #haileybieber #haileybieberstyle #haileybieberoutfits Throw It Back (Abow) - TarioP & ShantiiP Hið eftirsóknarverða stílhreina lúkk Það er þó ekki aðeins klæðaburður Hailey sem þykir töff, heldur þykir hún einstaklega smart þegar kemur að hári og förðun. Hailey er besta dæmi um „stílhreinu skvísuna“ (e. clean girl) sem er hugtak sem notað hefur verið til þess að lýsa ákveðnu útliti kvenna. Um er að ræða stílhreint útlit þar sem mínimalísk förðun, náttúrulegar augabrúnir, ljómi og aftursleikt hár eru í forgrunni. Þetta er lúkk sem hefur verið afar eftirsóknarvert síðasta árið og þar er Hailey ein helsta fyrirmyndin. Það má því með sanni segja að Hailey sé einn fremsti tískumógúll sinnar kynslóðar og skulum við leyfa myndunum hér að neðan að tala sínu máli. Stíll Hailey er töff en afslappaður.Getty/Buer-Griffin Alltaf óaðfinnanleg.Getty/Buer-Griffin Getty/Marc Piasecki Getty/Pierre Suu Glæsileg í París.Getty/Marc Piasecki Getty/MediaPunch/Bauer-Griffin Getty/Marc Piasecki Þegar Hailey er ekki í strigaskóm, klæðist hún gjarnan uppháum stígvélum.Getty/Pierre Suu Getty/Buer-Griffin Getty/Gotham Getty/Bellocqimages Sólgleraugun eru ómissandi fylgihlutur í Hailey Bieber lúkkinu.Getty/Bellocqimages Töffari í New York.Getty/Jackson Lee Getty/Donato Sardella Hailey var einstaklega smart þegar hún fór út að borða þetta kvöld með eiginmanni sínum í New York.Getty/Robert Kamau Getty/Gotham Hailey klæðist oftast náttúrulegum litum, en hér má sjá hana í gulum jakka.Getty/Gotham Getty/Buer-Griffin Getty/Bellocqimages Í gulu í tískuborginni París.Getty/Marc Piasecki Getty/Rachpoot Getty/Bellocqimages Getty/Bellocqimages Getty/Marc Piasecki Tíska og hönnun Hollywood TikTok Tengdar fréttir Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. 4. apríl 2022 14:01 Justin Bieber óttast um eiginkonu sína Hailey Hailey Bieber var lögð inn á spítala í síðustu viku vegna blóðtappa í heilanum og hefur eiginmaður hennar Justin Bieber varla getað sofið úr áhyggjum síðan. Henni heilsast vel í dag og vonandi er um einangrað atvik að ræða. 14. mars 2022 16:30 Hailey Bieber mögulega að setja á markað sitt eigið vörumerki HI beauty teymið Heiður Ósk og Ingunn Sig, þáttastjórnendur Snyrtiborðsins, lifa og hrærast í heimi snyrtivara, förðunar og hárs. Í nýjasta pistlinum velta þær fyrir sér hvað sé að gerast hjá ofurfyrirsætunni Haylie Bieber, eiginkonu Justin Bieber. Við gefum þeim orðið. 6. febrúar 2022 10:00 Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00 Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 1. október 2019 11:30 Hailey Bieber svarar 73 spurningum Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn og bráðlega verður formlegt brúðkaupsveisla haldin vestanhafs. 11. febrúar 2019 16:30 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Hailey sem er 25 ára gömul vakti fyrst athygli árið 2014 þegar fyrirsætuferill hennar fór á flug. Hún vann með tískurisum á borð við Ralph Lauren, Tommy Hilfiger og Guess. Sviðsljósið var þó ekki nýtt fyrir Hailey þar sem hún er fædd inn í Baldwin leikarafjölskylduna. Faðir hennar er leikarinn Stephen Baldwin og er hún því bróðurdóttir stórleikarans Alec Baldwin. Það var svo árið 2015 sem Hailey varð ein umtalaðasta stúlka heims, þegar hún stal hjarta poppstjörnunnar Justin Bieber. Parið gifti sig svo árið 2018 og hafa allra augu verið á Hailey síðan, enda er hún líklega að lifa draum margra stúlkna- að vera frú Bieber. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Tískudrottningin Bieber Þrátt fyrir heimsfrægð eiginmannsins hefur Hailey með árunum tekist að setja nýja merkingu á bak við Bieber eftirnafnið. Nú er nafnið ekki eingöngu tengt við poppprinsinn, heldur einnig við tískudrottninguna Hailey Bieber. Hailey er einstaklega töff þegar kemur að klæðaburði og er hún alltaf óaðfinnanleg til fara. Það sem gerir stíl Hailey þó einstakan er hve einfaldur hann er í raun og veru. Það sem einkennir helst hversdagsstíl Hailey eru stórar yfirhafnir, blazer-jakkar, strigaskór og náttúrulegir litatónar. Þá sést hún sjaldan án sólgleraugna, sem eru eitt af hennar sérkennum. Stórar yfirhafnir, strigaskór og sólgleraugu einkenna stíl hinnar glæsilegu Hailey Bieber.Getty/John Sciulli Hvítir Nike Air Force 1 skór virðast vera í sérstöku uppáhaldi hjá Hailey.Getty/Buer-Griffin Getty/Pierre Suu Getty/GC Images Hailey sést sjaldan án sólgleraugna.Getty/Bellocqimages Getty/Pierre Suu Hailey blandar gjarnan kósý flíkum eins og joggingbuxum saman við fínni flíkur.Getty/Rachpoot Stórir blazer-jakkar eru eitt af sérkennum stíl hennar.Gett/Mega Getty/Buer-Griffin Keppast um að endurskapa stílinn Þrátt fyrir að Hailey versli sínar flíkur í rándýrum hátískuhúsum, ætti að vera auðvelt að finna samskonar flíkur í nánast hvaða fatabúð sem er, ef þær eru ekki þegar til inni í fataskáp. Því hafa nú margar ungar konur tekið upp á því að endurskapa stíl Hailey. Á samfélagsmiðlinum TikTok er að finna fjölmörg myndbönd af hinum ýmsu konum endurgera stílinn sem virðist klæða konur af öllum stærðum og gerðum. Hér að neðan má sjá nokkur slík myndbönd. @caseebrim_ Reply to @kierralewis75 can t stop, wont stop #haileybieber #haileybieberoutfits #haileybieberstyle Confident - Justin Bieber @melwrob Loving Hailey Biebers streetstyle! #fashiontiktokforyou #stylechange #haileybieberstreetstyle #haileybieberoutfits #outfitinspo Peaches - Justin Bieber @megsircar The streetstyle Queen #fitcheckgirl #outfitoftheday #pinterestoutfit #pinterestaesthetic #pinterestinspiredoutfits #pinterestinspo #ootd #fitcheck #fitcheckfashion #grwm #size6fashion #fitcheckchallenge #30daysofoutfits #haileybieber #haileybieberstyle #haileybieberoutfits Throw It Back (Abow) - TarioP & ShantiiP Hið eftirsóknarverða stílhreina lúkk Það er þó ekki aðeins klæðaburður Hailey sem þykir töff, heldur þykir hún einstaklega smart þegar kemur að hári og förðun. Hailey er besta dæmi um „stílhreinu skvísuna“ (e. clean girl) sem er hugtak sem notað hefur verið til þess að lýsa ákveðnu útliti kvenna. Um er að ræða stílhreint útlit þar sem mínimalísk förðun, náttúrulegar augabrúnir, ljómi og aftursleikt hár eru í forgrunni. Þetta er lúkk sem hefur verið afar eftirsóknarvert síðasta árið og þar er Hailey ein helsta fyrirmyndin. Það má því með sanni segja að Hailey sé einn fremsti tískumógúll sinnar kynslóðar og skulum við leyfa myndunum hér að neðan að tala sínu máli. Stíll Hailey er töff en afslappaður.Getty/Buer-Griffin Alltaf óaðfinnanleg.Getty/Buer-Griffin Getty/Marc Piasecki Getty/Pierre Suu Glæsileg í París.Getty/Marc Piasecki Getty/MediaPunch/Bauer-Griffin Getty/Marc Piasecki Þegar Hailey er ekki í strigaskóm, klæðist hún gjarnan uppháum stígvélum.Getty/Pierre Suu Getty/Buer-Griffin Getty/Gotham Getty/Bellocqimages Sólgleraugun eru ómissandi fylgihlutur í Hailey Bieber lúkkinu.Getty/Bellocqimages Töffari í New York.Getty/Jackson Lee Getty/Donato Sardella Hailey var einstaklega smart þegar hún fór út að borða þetta kvöld með eiginmanni sínum í New York.Getty/Robert Kamau Getty/Gotham Hailey klæðist oftast náttúrulegum litum, en hér má sjá hana í gulum jakka.Getty/Gotham Getty/Buer-Griffin Getty/Bellocqimages Í gulu í tískuborginni París.Getty/Marc Piasecki Getty/Rachpoot Getty/Bellocqimages Getty/Bellocqimages Getty/Marc Piasecki
Tíska og hönnun Hollywood TikTok Tengdar fréttir Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. 4. apríl 2022 14:01 Justin Bieber óttast um eiginkonu sína Hailey Hailey Bieber var lögð inn á spítala í síðustu viku vegna blóðtappa í heilanum og hefur eiginmaður hennar Justin Bieber varla getað sofið úr áhyggjum síðan. Henni heilsast vel í dag og vonandi er um einangrað atvik að ræða. 14. mars 2022 16:30 Hailey Bieber mögulega að setja á markað sitt eigið vörumerki HI beauty teymið Heiður Ósk og Ingunn Sig, þáttastjórnendur Snyrtiborðsins, lifa og hrærast í heimi snyrtivara, förðunar og hárs. Í nýjasta pistlinum velta þær fyrir sér hvað sé að gerast hjá ofurfyrirsætunni Haylie Bieber, eiginkonu Justin Bieber. Við gefum þeim orðið. 6. febrúar 2022 10:00 Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00 Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 1. október 2019 11:30 Hailey Bieber svarar 73 spurningum Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn og bráðlega verður formlegt brúðkaupsveisla haldin vestanhafs. 11. febrúar 2019 16:30 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. 4. apríl 2022 14:01
Justin Bieber óttast um eiginkonu sína Hailey Hailey Bieber var lögð inn á spítala í síðustu viku vegna blóðtappa í heilanum og hefur eiginmaður hennar Justin Bieber varla getað sofið úr áhyggjum síðan. Henni heilsast vel í dag og vonandi er um einangrað atvik að ræða. 14. mars 2022 16:30
Hailey Bieber mögulega að setja á markað sitt eigið vörumerki HI beauty teymið Heiður Ósk og Ingunn Sig, þáttastjórnendur Snyrtiborðsins, lifa og hrærast í heimi snyrtivara, förðunar og hárs. Í nýjasta pistlinum velta þær fyrir sér hvað sé að gerast hjá ofurfyrirsætunni Haylie Bieber, eiginkonu Justin Bieber. Við gefum þeim orðið. 6. febrúar 2022 10:00
Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00
Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 1. október 2019 11:30
Hailey Bieber svarar 73 spurningum Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu í það heilaga í september með leynilegri athöfn og bráðlega verður formlegt brúðkaupsveisla haldin vestanhafs. 11. febrúar 2019 16:30