Segir sögu Real Madrid hafa hjálpað liðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2022 22:45 Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madríd. EPA-EFE/Sergio Perez Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madríd, átti fá orð til að útskýra enn eina endurkomu liðs síns í Meistaradeild Evrópu. Real tókst á einhvern ótrúlegan hátt að skora tvívegis undir lok leiks gegn Manchester City og tryggja sér svo sæti í úrslitum með marki í framlengingu. „Ég get ekki sagt að við séum vanir því að lifa svona líferni en það sem gerðist í kvöld gerðist einnig gegn Chelsea og gegn París Saint-Germain. Ef ég ætti að útskýra af hverju þá er það saga félagsins sem hefur hjálpað okkur og ýtt við okkur þegar allt virðist glatað,“ sagði 62 ára gamli Ítali eftir ótrúlegan 3-1 sigur sinna manna í kvöld. „Leikurinn var nálægt því að vera búinn en okkur tókst að kafa djúpt og finna þá litlu orku sem við áttum eftir. Við spiluðum vel gegn sterku liði. Eftir að við náðum að jafna metin þá vorum við með sálfræðilegt forskot í framlengingunni.“ „Ég hef engan tíma til að hugsa um það (að tapa leiknum). Þetta var erfitt því City var með völdin í leiknum en á síðustu stundu náðum við að knýja fram framlengingu.“ Hats off, @MrAncelotti. #APorLa14 pic.twitter.com/SwD0x2d4Q1— Real Madrid C.F. (@realmadriden) May 4, 2022 „Ég er ánægður með að vera kominn í úrslit og vera á leiðinni til Parísar þar sem við mætum öðrum sterkum mótherja. Við erum vanir því. Það verður frábær fótboltaleikur,“ sagði raðsigurvegarinn Ancelotti að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
„Ég get ekki sagt að við séum vanir því að lifa svona líferni en það sem gerðist í kvöld gerðist einnig gegn Chelsea og gegn París Saint-Germain. Ef ég ætti að útskýra af hverju þá er það saga félagsins sem hefur hjálpað okkur og ýtt við okkur þegar allt virðist glatað,“ sagði 62 ára gamli Ítali eftir ótrúlegan 3-1 sigur sinna manna í kvöld. „Leikurinn var nálægt því að vera búinn en okkur tókst að kafa djúpt og finna þá litlu orku sem við áttum eftir. Við spiluðum vel gegn sterku liði. Eftir að við náðum að jafna metin þá vorum við með sálfræðilegt forskot í framlengingunni.“ „Ég hef engan tíma til að hugsa um það (að tapa leiknum). Þetta var erfitt því City var með völdin í leiknum en á síðustu stundu náðum við að knýja fram framlengingu.“ Hats off, @MrAncelotti. #APorLa14 pic.twitter.com/SwD0x2d4Q1— Real Madrid C.F. (@realmadriden) May 4, 2022 „Ég er ánægður með að vera kominn í úrslit og vera á leiðinni til Parísar þar sem við mætum öðrum sterkum mótherja. Við erum vanir því. Það verður frábær fótboltaleikur,“ sagði raðsigurvegarinn Ancelotti að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira