Þór Akureyri og Fjölnir byrja sumarið á sigrum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. maí 2022 21:30 Jewook Woo lagði upp sigurmark Þórs. Þór Akureyri Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Þór Akureyri vann 1-0 sigur á Kórdrengjum, Fjölnir vann 3-0 sigur á Þrótti Vogum og þá gerðu Afturelding og Grindavík 1-1 jafntefli. Þór Ak. vann Kórdrengi 1-0 sigur á Kórdrengjum á Akureyri. Sigurmarkið skoraði Harley Willard eftir sendingu Jewook Woo þegar aðeins tvær mínútur lifðu leiks. Fjölnir vann sannfærandi 3-0 útisigur á Þrótti Vogum. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoruðu gestirnir þrjú mörk á tíu mínútna kafla. Hákon Ingi Jónsson braut ísinn, fimm mínútum síðar tvöfaldaði Viktor Andri Hafþórsson forystuna og Reynir Haraldsson gulltryggði svo sigurinn nokkrum mínútum síðar. Afturelding og Grindavík gerðu svo 1-1 jafntefli í Mosfellsbæ. Sigurður Gísli Bond Snorrason kom heimamönnum yfir á 32. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Aron Jóhannsson jafnaði metin fyrir Grindavík á 71. mínútu. Fyrstu umferð lýkur á morgun með leik Gróttu og Vestra. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Þór Akureyri Fjölnir Mest lesið Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fótbolti Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Fótbolti Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fótbolti „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara Körfubolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Sjá meira
Þór Ak. vann Kórdrengi 1-0 sigur á Kórdrengjum á Akureyri. Sigurmarkið skoraði Harley Willard eftir sendingu Jewook Woo þegar aðeins tvær mínútur lifðu leiks. Fjölnir vann sannfærandi 3-0 útisigur á Þrótti Vogum. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoruðu gestirnir þrjú mörk á tíu mínútna kafla. Hákon Ingi Jónsson braut ísinn, fimm mínútum síðar tvöfaldaði Viktor Andri Hafþórsson forystuna og Reynir Haraldsson gulltryggði svo sigurinn nokkrum mínútum síðar. Afturelding og Grindavík gerðu svo 1-1 jafntefli í Mosfellsbæ. Sigurður Gísli Bond Snorrason kom heimamönnum yfir á 32. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Aron Jóhannsson jafnaði metin fyrir Grindavík á 71. mínútu. Fyrstu umferð lýkur á morgun með leik Gróttu og Vestra.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Þór Akureyri Fjölnir Mest lesið Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fótbolti Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Fótbolti Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fótbolti „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara Körfubolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Sjá meira