Ásdís gerir tilkall til bæjarstjórastólsins Árni Sæberg skrifar 20. maí 2022 10:55 Ásdís Kristjánsdóttir ætlar sér að verða bæjarstjóri Kópavogs. Vísir Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi segir viðræður Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna ganga vel og að afstaða Sjálfstæðismanna sé skýr; stærsti flokkurinn eigi að fá bæjarstjórastólinn. Formlegar viðræður hófust milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í gær. Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks, segir viðræður ganga vel og að von sé á að meirihluti verði myndaður strax í næstu viku. „Við munum næstu daga fara yfir áherslur beggja flokka og vonumst til að klára málefnasamninginn á næstu dögum,“ segir Ásdís í samtali við Vísi. Langstærsti flokkurinn gerir tilkall til bæjarstjórastólsins Ásdís fer ekki leynt með það að hún ætli sér að verða næsti bæjarstjóri Kópavogs. „Við höfum auðvitað sagt það opinberlega að við, sem langstærsti flokkurinn, gerum tilkall til bæjarstjórastólsins. Sú afstaða hefur ekki breyst,“ segir Ásdís. Orri Hlöðversson, oddviti Framsóknarmanna í Kópavogi, sagði í samtali við fréttastofu á dögunum að það hefði áhrif á viðræður að Ásdís hafi verið mjög skýr um að hún vilji bæjarstjórastólinn. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra bæjarstjórnarfulltrúa kjörna og Framsókn tvo. Ellefu menn skipa bæjarstjórn Kópavogs og myndu flokkarnir tveir því mynda minnsta mögulega meiri hluta. Kópavogur Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
Formlegar viðræður hófust milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í gær. Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks, segir viðræður ganga vel og að von sé á að meirihluti verði myndaður strax í næstu viku. „Við munum næstu daga fara yfir áherslur beggja flokka og vonumst til að klára málefnasamninginn á næstu dögum,“ segir Ásdís í samtali við Vísi. Langstærsti flokkurinn gerir tilkall til bæjarstjórastólsins Ásdís fer ekki leynt með það að hún ætli sér að verða næsti bæjarstjóri Kópavogs. „Við höfum auðvitað sagt það opinberlega að við, sem langstærsti flokkurinn, gerum tilkall til bæjarstjórastólsins. Sú afstaða hefur ekki breyst,“ segir Ásdís. Orri Hlöðversson, oddviti Framsóknarmanna í Kópavogi, sagði í samtali við fréttastofu á dögunum að það hefði áhrif á viðræður að Ásdís hafi verið mjög skýr um að hún vilji bæjarstjórastólinn. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra bæjarstjórnarfulltrúa kjörna og Framsókn tvo. Ellefu menn skipa bæjarstjórn Kópavogs og myndu flokkarnir tveir því mynda minnsta mögulega meiri hluta.
Kópavogur Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira