Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um meirihlutaviðræður um allt land.

Viðræður Samfylkingar og Framsóknarflokks sigldu í strand á Akranesi í gær og í Reykjavík heldur fólk spilunum þétt að sér.

Þá hafa menn náð saman í Vestmannaeyjum. Þá verður rætt við lögmann sem gagnrýnir harðlega að hefja eigi aftur brottvísanir á hælisleitendum í stórum stíl.

Einnig segjum við frá því að ábendingum til lögreglu um meinta kynferðisbrotamenn á samskiptaforritinu Snapchat hefur fjölgað á undanförnum árum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×