Kaepernick æfir með Raiders | Sex ár síðan hann var útskúfaður Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2022 11:01 Colin Kaepernick við æfingar fyrr á árinu. Jaime Crawford/Getty Images Leikstjórnandinn Colin Kaepernick mun æfa með NFL-liði Las Vegas Raiders í vikunni. Komin eru sex ár síðan Kaepernick var útskúfaður úr deildinni fyrir að krjúpa þegar þjóðsöngurinn var sunginn. Hinn 34 ára gamli Colin Kaepernick lék með San Francisco 49ers frá 2011 til 2016. Var hann leikstjórnandi liðsins er það komst alla leið í Ofurskálina 2012 og svo í úrslit NFC-deildarinnar ári síðar. Kaepernick er þó hvað þekktastur fyrir mótmæli sín gegn lögregluofbeldi og mismunun í Bandaríkjunum. Árið 2016 var leikstjórnandinn meðal þeirra leikmanna sem ákváðu að krjúpa þegar þjóðsöngur Bandaraíkjanna var sunginn en það er gert fyrir alla leiki NFL-deildarinnar. Hann hélt því áfram þó svo að mótmælin hafi verið harðlega gagnrýnd af hinum ýmsu stjórnmálamönnum. Þáverandi forseti Bandaríkjanna gekk svo langt að kalla eftir því að NFL-deildin myndi reka leikmenn sem dirfðust að mótmæla lögregluofbeldi og mismunun í landinu. Samningur Kaepernick rann út eftir tímabilið er mótmælin hófust og eftir að það virtist ekkert lið deildarinnar vilja snerta leikstjórnandann með tíu metra löngu priki. Talið var að mótmælin væru stór ástæða þess. Síðan þá hefur Kaepernick barist fyrir jafnrétti ásamt því að ítreka að hann sé í frábæru formi og tilbúinn að snúa aftur í NFL-deildina. Hann fær nú tækifæri til að sýna hvað hann getur en Raiders hafa boðað hann á æfingar. Colin Kaepernick, who last played football in 2016, the same year he started kneeling during the national anthem to protest racial injustice, is scheduled to work out this week for the Las Vegas Raiders, league sources told ESPN.More on NFL Live now. pic.twitter.com/zAuWybhILx— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 25, 2022 Raiders endaði í 5. sæti AFC-deildarinnar á síðustu leiktíð þar sem Los Angeles Rams stóðu á endanum uppi sem sigurvegarar NFL-deildarinnar. NFL Tengdar fréttir Framkvæmdastjórinn hvetur lið til að ná í leikstjórnandann sem var útskúfaður fyrir þremur árum Framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar, hefur gefið út að hann muni styðja þau lið sem hafi áhuga á að fá leikstjórnandann Colin Kaepernick í sínar raðir. 16. júní 2020 16:30 Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00 Fáir ætla að sjá Kaepernick æfa Öllum liðum NFL-deildarinnar stendur til boða að sjá leikstjórnandann Colin Kaepernick æfa næstkomandi laugardag í Atlanta. 14. nóvember 2019 22:30 Hrekja lygar um Kaepernick Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. 11. október 2019 23:15 Mest lesið „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Colin Kaepernick lék með San Francisco 49ers frá 2011 til 2016. Var hann leikstjórnandi liðsins er það komst alla leið í Ofurskálina 2012 og svo í úrslit NFC-deildarinnar ári síðar. Kaepernick er þó hvað þekktastur fyrir mótmæli sín gegn lögregluofbeldi og mismunun í Bandaríkjunum. Árið 2016 var leikstjórnandinn meðal þeirra leikmanna sem ákváðu að krjúpa þegar þjóðsöngur Bandaraíkjanna var sunginn en það er gert fyrir alla leiki NFL-deildarinnar. Hann hélt því áfram þó svo að mótmælin hafi verið harðlega gagnrýnd af hinum ýmsu stjórnmálamönnum. Þáverandi forseti Bandaríkjanna gekk svo langt að kalla eftir því að NFL-deildin myndi reka leikmenn sem dirfðust að mótmæla lögregluofbeldi og mismunun í landinu. Samningur Kaepernick rann út eftir tímabilið er mótmælin hófust og eftir að það virtist ekkert lið deildarinnar vilja snerta leikstjórnandann með tíu metra löngu priki. Talið var að mótmælin væru stór ástæða þess. Síðan þá hefur Kaepernick barist fyrir jafnrétti ásamt því að ítreka að hann sé í frábæru formi og tilbúinn að snúa aftur í NFL-deildina. Hann fær nú tækifæri til að sýna hvað hann getur en Raiders hafa boðað hann á æfingar. Colin Kaepernick, who last played football in 2016, the same year he started kneeling during the national anthem to protest racial injustice, is scheduled to work out this week for the Las Vegas Raiders, league sources told ESPN.More on NFL Live now. pic.twitter.com/zAuWybhILx— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 25, 2022 Raiders endaði í 5. sæti AFC-deildarinnar á síðustu leiktíð þar sem Los Angeles Rams stóðu á endanum uppi sem sigurvegarar NFL-deildarinnar.
NFL Tengdar fréttir Framkvæmdastjórinn hvetur lið til að ná í leikstjórnandann sem var útskúfaður fyrir þremur árum Framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar, hefur gefið út að hann muni styðja þau lið sem hafi áhuga á að fá leikstjórnandann Colin Kaepernick í sínar raðir. 16. júní 2020 16:30 Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00 Fáir ætla að sjá Kaepernick æfa Öllum liðum NFL-deildarinnar stendur til boða að sjá leikstjórnandann Colin Kaepernick æfa næstkomandi laugardag í Atlanta. 14. nóvember 2019 22:30 Hrekja lygar um Kaepernick Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. 11. október 2019 23:15 Mest lesið „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Framkvæmdastjórinn hvetur lið til að ná í leikstjórnandann sem var útskúfaður fyrir þremur árum Framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar, hefur gefið út að hann muni styðja þau lið sem hafi áhuga á að fá leikstjórnandann Colin Kaepernick í sínar raðir. 16. júní 2020 16:30
Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00
Fáir ætla að sjá Kaepernick æfa Öllum liðum NFL-deildarinnar stendur til boða að sjá leikstjórnandann Colin Kaepernick æfa næstkomandi laugardag í Atlanta. 14. nóvember 2019 22:30
Hrekja lygar um Kaepernick Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. 11. október 2019 23:15