De Bruyne spenntur fyrir komu norska markahróksins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2022 08:31 Þessir tveir verða samherjar á næstu leiktíð. Matt McNulty/Getty Images Það virðist sem Kevin De Bruyne sé nokkuð sáttur með að Manchester City hafi loks fest kaup á alvöru framherja. Skömmu eftir að síðustu leiktíð í enska fótboltanum lauk tilkynnti Man City að Erling Braut Håland, leikmaður Borussia Dortmund og norska landsliðið, væri á leið til félagsins. Þó Pep Guardiola hafi skilað Englandsmeistaratitli í hús og verið mínútum frá því að koma Man City í úrslit Meistaradeildarinnar þá var umræðan á þá leið að það skorti hreinræktaðan framherja í leikmannahóp liðsins. Það mun ekki vanta á næstu leiktíð og hefur belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne nú lagt orð í belg. Sá virðist einkar spenntur að spila með framherja sem getur vart hætt að skora. „Håland er frábær framherji og ætti að hjálpa okkur að vaxa sem lið. Það búast allir við mjög miklu af honum. Man City hefur verið að leita að 9u og ég held það sé gott að fá framherja sem getur skorað 20 til 25 mörk á tímabili,“ sagði De Bruyne sem nú er staddur í landsliðsverkefni með Belgíu. De Bruyne telur einnig að koma framherjans gæti hjálpað sér þar sem hann hefur oft lagt upp fleiri mörk en á leiktíðinni sem var að ljúka. pic.twitter.com/MVTOmxsm42— Kristof Terreur (@HLNinEngeland) June 2, 2022 Hinn 21 árs gamli Håland er nú þegar með betri framherjum Evrópu. Alls spilaði hann 89 leiki fyrir Dortmund og skoraði 86 mörk ásamt því að leggja upp 23 til viðbótar. Þar áður skoraði hann 29 mörk í 27 leikjum fyrir Red Bull Salzburg í Austurríki ásamt því að leggja upp sjö til viðbótar. Nú er bara að bíða og sjá hvort hann bjóði upp á svipaða tölfræði í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Skömmu eftir að síðustu leiktíð í enska fótboltanum lauk tilkynnti Man City að Erling Braut Håland, leikmaður Borussia Dortmund og norska landsliðið, væri á leið til félagsins. Þó Pep Guardiola hafi skilað Englandsmeistaratitli í hús og verið mínútum frá því að koma Man City í úrslit Meistaradeildarinnar þá var umræðan á þá leið að það skorti hreinræktaðan framherja í leikmannahóp liðsins. Það mun ekki vanta á næstu leiktíð og hefur belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne nú lagt orð í belg. Sá virðist einkar spenntur að spila með framherja sem getur vart hætt að skora. „Håland er frábær framherji og ætti að hjálpa okkur að vaxa sem lið. Það búast allir við mjög miklu af honum. Man City hefur verið að leita að 9u og ég held það sé gott að fá framherja sem getur skorað 20 til 25 mörk á tímabili,“ sagði De Bruyne sem nú er staddur í landsliðsverkefni með Belgíu. De Bruyne telur einnig að koma framherjans gæti hjálpað sér þar sem hann hefur oft lagt upp fleiri mörk en á leiktíðinni sem var að ljúka. pic.twitter.com/MVTOmxsm42— Kristof Terreur (@HLNinEngeland) June 2, 2022 Hinn 21 árs gamli Håland er nú þegar með betri framherjum Evrópu. Alls spilaði hann 89 leiki fyrir Dortmund og skoraði 86 mörk ásamt því að leggja upp 23 til viðbótar. Þar áður skoraði hann 29 mörk í 27 leikjum fyrir Red Bull Salzburg í Austurríki ásamt því að leggja upp sjö til viðbótar. Nú er bara að bíða og sjá hvort hann bjóði upp á svipaða tölfræði í ensku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti