Selfoss á topp Lengjudeildarinnar Atli Arason skrifar 3. júní 2022 22:00 Tokic skoraði annað af mörkum toppliðs Selfoss í kvöld Það voru fjórir leikir á dagskrá í 5. umferð Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld og mörk skoruð í öllum leikjum. Selfyssingar eru komnir á topp Lengjudeildarinnar etir 0-2 sigur á Þór á Akureyri. Gonzalo Zamorano skoraði fyrsta mark Selfoss rétt fyrir hálfleik en Hrvoje Tokic tvöfaldaði forystu gestanna 58. mínútu og þar við sat. Selfyssingar eru enn þá ósigraðir í fimm leikjum og eru einir á toppi deildarinnar með 13 stig á meðan Þór er í 9. sæti með 5 stig. Í Safamýri gerðu Kórdrengir og Grindavík 1-1 jafntefli. Kristófer Páll Viðarsson kemur gestunum yfir eftir hálftíma leik en Iosu Villar Vidal jafnar leikinn þegar hálftími var eftir. Kórdrengir eru í 7. sæti deildarinnar með 6 stig en Grindvíkingar eru í 4. sæti með 9 stig. Það var dramatík í Mosfellsbæ þegar Afturelding og Grótta gerðu 2-2 jafntefli. Sigurður Gísli Bond misnotaði víti á 13. mínútu leiksins en bætir upp fyrir klúðrið með því að leggja upp fyrsta leiksins tveimur mínútum síðar. Mark sem Andi Hoti skorar. Jökull Þórhallsson kemur heimamönnum í tveggja marka forystu á 58. mínútu en þá hefst endurkoma Gróttu. Júlí Karlsson minnkar muninn á 75. mínútu og Ívan Óli Santos jafnar leikinn á fimmtu mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks. Afturelding er í 10. sæti með 3 stig en Grótta í 2. sæti með 10 stig. Í Grafarvogi unnu heimamenn í Fjölni 3-1 sigur á KV. Viktor Andri Hafþórsson kemur Fjölni yfir á 30. mínútu áður en Askur Jóhannsson jafnar metin á 38. mínútu. Hákon Ingi Jónsson kemur Fjölni 76. mínútú áður en Dagur Ingi Axelsson gulltryggir sigur Fjölnis á 96. mínútu. Fjölnir er í 3. sæti með 10 stig en KV er á botni deildarinnar án stiga. Lengjudeild karla UMF Selfoss Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Selfyssingar eru komnir á topp Lengjudeildarinnar etir 0-2 sigur á Þór á Akureyri. Gonzalo Zamorano skoraði fyrsta mark Selfoss rétt fyrir hálfleik en Hrvoje Tokic tvöfaldaði forystu gestanna 58. mínútu og þar við sat. Selfyssingar eru enn þá ósigraðir í fimm leikjum og eru einir á toppi deildarinnar með 13 stig á meðan Þór er í 9. sæti með 5 stig. Í Safamýri gerðu Kórdrengir og Grindavík 1-1 jafntefli. Kristófer Páll Viðarsson kemur gestunum yfir eftir hálftíma leik en Iosu Villar Vidal jafnar leikinn þegar hálftími var eftir. Kórdrengir eru í 7. sæti deildarinnar með 6 stig en Grindvíkingar eru í 4. sæti með 9 stig. Það var dramatík í Mosfellsbæ þegar Afturelding og Grótta gerðu 2-2 jafntefli. Sigurður Gísli Bond misnotaði víti á 13. mínútu leiksins en bætir upp fyrir klúðrið með því að leggja upp fyrsta leiksins tveimur mínútum síðar. Mark sem Andi Hoti skorar. Jökull Þórhallsson kemur heimamönnum í tveggja marka forystu á 58. mínútu en þá hefst endurkoma Gróttu. Júlí Karlsson minnkar muninn á 75. mínútu og Ívan Óli Santos jafnar leikinn á fimmtu mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks. Afturelding er í 10. sæti með 3 stig en Grótta í 2. sæti með 10 stig. Í Grafarvogi unnu heimamenn í Fjölni 3-1 sigur á KV. Viktor Andri Hafþórsson kemur Fjölni yfir á 30. mínútu áður en Askur Jóhannsson jafnar metin á 38. mínútu. Hákon Ingi Jónsson kemur Fjölni 76. mínútú áður en Dagur Ingi Axelsson gulltryggir sigur Fjölnis á 96. mínútu. Fjölnir er í 3. sæti með 10 stig en KV er á botni deildarinnar án stiga.
Lengjudeild karla UMF Selfoss Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira