Telja að fimmtán þúsund auðkýfingar muni flýja Rússland Bjarki Sigurðsson skrifar 14. júní 2022 07:59 Talið er að innrás Rússa í Úkraínu muni ýta undir flótta milljónamæringa frá löndunum tveimur. Mikhail Metzel/AP Talið er að um fimmtán þúsund auðkýfingar með auðæfi metin á yfir milljón dollara, 130 milljónir íslenskra króna, muni flýja Rússland á þessu ári. Um hundrað þúsund einstaklingar í Rússlandi eru milljónamæringar. Samkvæmt gögnum frá Henley & Partners hafa rússneskir auðkýfingar stöðugt verið að flýja land síðustu ár og mun innrás Rússa í Úkraínu einungis ýta undir flóttann. Margir af þeim ríkustu í Rússlandi eru ansi ósáttir með þá ákvörðun Vladímírs Pútíns, forseta Rússlands, að ráðast inn í Úkraínu. Í grein The Guardian um málið segir að sögulega séð hafi mörg ríki fallið eftir að ríkasta fólkið fór að flýja land. Rússar eru þó ekki þeir einu sem eru að missa auðkýfinga úr landi vegna stríðsins en talið er 42 prósent Úkraínumanna með auðæfi metin á yfir milljón dollara muni flýja land á árinu. Flestir af milljónamæringunum flýja til Bretlands eða Sameinuðu arabísku furstadæmanna, en einnig er talið að nokkuð margir muni flytja til Möltu, Máritíusar eða Mónakó. Máritíus er skattaparadís sem þar eru engir erfðaskattar og ekki má leggja meira en þriggja prósenta skatt á alþjóðafyrirtæki. Talið er að um 150 milljónamæringar muni flytja þangað á árinu. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Abramovich bannaður frá enskum fótbolta Enska úrvalsdeildin gaf út tilkynningu rétt í þessu að deildin hafi bannað Abramovich frá frekari aðkomu að deildinni sem stjórnandi Chelsea. 12. mars 2022 13:03 Telja að eitrað hafi verið fyrir Abramovich og erindrekum Úkraínu Þrír meðlimir sendinefndar Úkraínumanna í friðarviðræðum Úkraínu og Rússlands, auk Romans Abramovich, rússnesks auðjöfurs og eiganda Chelsea FC, eru taldir hafa verið fórnarlamb eitrunar fyrr í þessum mánuði. Abramovich er hefur komið að friðarviðræðunum fyrir hönd Úkraínumanna. 28. mars 2022 16:52 Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Sjá meira
Samkvæmt gögnum frá Henley & Partners hafa rússneskir auðkýfingar stöðugt verið að flýja land síðustu ár og mun innrás Rússa í Úkraínu einungis ýta undir flóttann. Margir af þeim ríkustu í Rússlandi eru ansi ósáttir með þá ákvörðun Vladímírs Pútíns, forseta Rússlands, að ráðast inn í Úkraínu. Í grein The Guardian um málið segir að sögulega séð hafi mörg ríki fallið eftir að ríkasta fólkið fór að flýja land. Rússar eru þó ekki þeir einu sem eru að missa auðkýfinga úr landi vegna stríðsins en talið er 42 prósent Úkraínumanna með auðæfi metin á yfir milljón dollara muni flýja land á árinu. Flestir af milljónamæringunum flýja til Bretlands eða Sameinuðu arabísku furstadæmanna, en einnig er talið að nokkuð margir muni flytja til Möltu, Máritíusar eða Mónakó. Máritíus er skattaparadís sem þar eru engir erfðaskattar og ekki má leggja meira en þriggja prósenta skatt á alþjóðafyrirtæki. Talið er að um 150 milljónamæringar muni flytja þangað á árinu.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Abramovich bannaður frá enskum fótbolta Enska úrvalsdeildin gaf út tilkynningu rétt í þessu að deildin hafi bannað Abramovich frá frekari aðkomu að deildinni sem stjórnandi Chelsea. 12. mars 2022 13:03 Telja að eitrað hafi verið fyrir Abramovich og erindrekum Úkraínu Þrír meðlimir sendinefndar Úkraínumanna í friðarviðræðum Úkraínu og Rússlands, auk Romans Abramovich, rússnesks auðjöfurs og eiganda Chelsea FC, eru taldir hafa verið fórnarlamb eitrunar fyrr í þessum mánuði. Abramovich er hefur komið að friðarviðræðunum fyrir hönd Úkraínumanna. 28. mars 2022 16:52 Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Sjá meira
Abramovich bannaður frá enskum fótbolta Enska úrvalsdeildin gaf út tilkynningu rétt í þessu að deildin hafi bannað Abramovich frá frekari aðkomu að deildinni sem stjórnandi Chelsea. 12. mars 2022 13:03
Telja að eitrað hafi verið fyrir Abramovich og erindrekum Úkraínu Þrír meðlimir sendinefndar Úkraínumanna í friðarviðræðum Úkraínu og Rússlands, auk Romans Abramovich, rússnesks auðjöfurs og eiganda Chelsea FC, eru taldir hafa verið fórnarlamb eitrunar fyrr í þessum mánuði. Abramovich er hefur komið að friðarviðræðunum fyrir hönd Úkraínumanna. 28. mars 2022 16:52