Anton tíu sekúndubrotum frá því að komast áfram Valur Páll Eiríksson skrifar 18. júní 2022 10:15 Anton Sveinn McKee er greinilega í afar góðum gír nú þegar styttist í heimsmeistaramótið. Anton Sveinn McKee var grátlega nærri því að komast í undanúrslit í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Búdapest í morgun. Anton verður varamaður fyrir undanúrslitin, skyldi einhver forfallast. Anton Sveinn var í sjöunda undanriðli í morgun og lenti þar í sjöunda sæti. Hann synti metrana hundrað á einni mínútu og 80 hundraðshlutum úr sekúndu (1:00,80). Það dugði til 17. sætis og missti hann því naumlega af því að vera á meðal 16 sundmanna sem keppa í undanúrslitum seinni partinn í dag. Sextándi, og síðasti maður inn í undanúrslitin, var Ísraelinn Kristian Pitshugin sem synti á einni mínútu og 70 hundraðshlutum úr sekúndu (1:00,70). Hann var því aðeins 10 sekúndubrotum sneggri en Anton í bakkann og dugði það til að komast áfram. Anton var jafn Pólverjanum Dawid Wiekiera, sem náði sama tíma, og verða þeir varamenn fyrir undanúrslitin ef einhver þeirra sem þangað komst skyldi forfallast. Íslandsmet Antons í greininni er 01:00,32 sem hann setti í Gwangju í Suður-Kóreu 2019 og var hann því 48 hundraðshlutum úr sekúndu frá því. Hollendingurinn Arno Kamminga synti best í greininni í morgun er hann fór 100 metrana á 58,69 sekúndum. Anton Sveinn fer næst í laugina á miðvikudag þegar hann keppir í 50 metra bringusundi. Sund Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sjá meira
Anton Sveinn var í sjöunda undanriðli í morgun og lenti þar í sjöunda sæti. Hann synti metrana hundrað á einni mínútu og 80 hundraðshlutum úr sekúndu (1:00,80). Það dugði til 17. sætis og missti hann því naumlega af því að vera á meðal 16 sundmanna sem keppa í undanúrslitum seinni partinn í dag. Sextándi, og síðasti maður inn í undanúrslitin, var Ísraelinn Kristian Pitshugin sem synti á einni mínútu og 70 hundraðshlutum úr sekúndu (1:00,70). Hann var því aðeins 10 sekúndubrotum sneggri en Anton í bakkann og dugði það til að komast áfram. Anton var jafn Pólverjanum Dawid Wiekiera, sem náði sama tíma, og verða þeir varamenn fyrir undanúrslitin ef einhver þeirra sem þangað komst skyldi forfallast. Íslandsmet Antons í greininni er 01:00,32 sem hann setti í Gwangju í Suður-Kóreu 2019 og var hann því 48 hundraðshlutum úr sekúndu frá því. Hollendingurinn Arno Kamminga synti best í greininni í morgun er hann fór 100 metrana á 58,69 sekúndum. Anton Sveinn fer næst í laugina á miðvikudag þegar hann keppir í 50 metra bringusundi.
Sund Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sjá meira