Netflix stefnir á óhefðbundna heimildarmynd á HM í Katar 2022 Atli Arason skrifar 19. júní 2022 11:00 Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, ásamt eiginkonu sinni Katie Goodland. Hvorug segjast hafa heyrt frá fulltrúum Netflix. Hello Magazine Bresku blöðin greindu frá því í vikunni að Netflix hygðist gera heimildarmynd um enska landsliðið á heimsmeistaramótinu í Katar í desember, frá sjónarhorni eiginkonum og kærustum leikmanna. Heimildarmyndin myndi því fylgja eftir eiginkonum og kærustum, oftast nefndar WAGs, í undirbúningi fyrir mótið og svo á mótinu sjálfu í Katar. Mirror greinir frá því að áhugi streymisveiturnar hafi kviknað vegna dómsmáls Rebekah Vardy, eiginkonu Jamie Vardy, gegn Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney. Mál sem hefur fengið viðurnefnið „Wagatha Christie“ Coleen Rooney og Rebekah Vardy á leiðinni í dómssal í Wagatha Christie málinu svokallaða.NY Times Rooney hélt því fram að Vardy væri að leka sögum af henni til götublaðanna en Vardy neitaði þessu staðfastlega og kærði Rooeny fyrir meiðyrði. Dómsmálið hefur undanfarnar vikur verið framan á öllum helstu götublöðum Bretlands en niðurstaða er væntanleg á næstu dögum. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, er ekki hrifinn af hugmyndinni um heimildarmyndina. „Þetta er ekki minn tebolli. Ég yrði hissa ef leikmannahópurinn myndi hafa einhvern áhuga á einhverju svona lögðuðu. Þeir vilja bara halda einbeitingunni á fótboltann,“ sagði Southgate aðspurður um heimildarmyndina. HM 2022 í Katar Netflix Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Heimildarmyndin myndi því fylgja eftir eiginkonum og kærustum, oftast nefndar WAGs, í undirbúningi fyrir mótið og svo á mótinu sjálfu í Katar. Mirror greinir frá því að áhugi streymisveiturnar hafi kviknað vegna dómsmáls Rebekah Vardy, eiginkonu Jamie Vardy, gegn Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney. Mál sem hefur fengið viðurnefnið „Wagatha Christie“ Coleen Rooney og Rebekah Vardy á leiðinni í dómssal í Wagatha Christie málinu svokallaða.NY Times Rooney hélt því fram að Vardy væri að leka sögum af henni til götublaðanna en Vardy neitaði þessu staðfastlega og kærði Rooeny fyrir meiðyrði. Dómsmálið hefur undanfarnar vikur verið framan á öllum helstu götublöðum Bretlands en niðurstaða er væntanleg á næstu dögum. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, er ekki hrifinn af hugmyndinni um heimildarmyndina. „Þetta er ekki minn tebolli. Ég yrði hissa ef leikmannahópurinn myndi hafa einhvern áhuga á einhverju svona lögðuðu. Þeir vilja bara halda einbeitingunni á fótboltann,“ sagði Southgate aðspurður um heimildarmyndina.
HM 2022 í Katar Netflix Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira