Kristján: Þurftum að brjóta upp leikinn Dagur Lárusson skrifar 19. júní 2022 19:16 Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar, var að vonum ánægður eftir sigur síns liðs gegn ÍBV í Bestu deild kvenna í dag. ,,Þessi sigur mun gera mikið fyrir sjálfstraustið og við þurftum líka að laga stigatöfluna eftir slysið í síðasta leik,” byrjaði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar, að segja eftir leik. ,,Við vissum það líka fyrir leik að ef við myndum vinna að þá færum við í þriðja sætið og þess vegna var þetta mjög mikilvægt. En síðan er ég líka mjög sáttur með það hvernig við spiluðum þennan leik, við unnum okkur jafnt og þétt inn í hann og klárum hann í upphafi seinni hálfleiks,” hélt Kristján áfram. Kristján sagðist vera sáttur með heildar frammistöðuna. ,,Jú ég er sáttur en við auðvitað sluppum nokkuð vel í byrjun fyrri hálfleiks, þær áttu fyrsta alvöru færið í leiknum þar sem við vorum virkilega heppnar að fá ekki á okkur mark. Kristján viðurkenndi að hluti af leikplaninu var að reyna við mikið skotum fyrir utan teig sem virkaði vel í leiknum. ,,Já þegar þú mætir liðið sem vill liggja til baka og leyfa þér að vera með boltann og notast við skyndisóknir þá er það mikilvægt að brjóta upp leikinn einhvern veginn og það er annað hvort að hlaupa með boltann en skjóta og við gerðum það vel.” Kristján var síðan spurður út í langa landsleikjafríið sem tekur nú við. ,,Þetta er auðvitað verkefni og því hægt að líta á þetta líka sem áhyggjuefni, langt síðan það hefur verið svona löng pása í miðju móti og alls ekki margir þjálfara sem hafa þurft að takst á við eitthvað eins og þetta. Liðin eru að gera þetta á misjafnan hátt og við munum gera þetta á okkar hátt,” endaði Kristján á að segja. Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 4-0 | Sanngjarn sigur heimakvenna Stjarnan og ÍBV mættust í síðasta leik Bestu deildar kvenna fyrir EM kvenna í knattspyrnu fyrr í dag í Garðabænum. Stjarnan var mikið betri aðilinn í seinni hálfleik og uppskar þrjú mörk eftir að hafa sótt án afláts seinni 45 mínúturnar. Leikurinn endaði 4-0 og þótti sigurinn sanngjarn. 19. júní 2022 18:15 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
,,Þessi sigur mun gera mikið fyrir sjálfstraustið og við þurftum líka að laga stigatöfluna eftir slysið í síðasta leik,” byrjaði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar, að segja eftir leik. ,,Við vissum það líka fyrir leik að ef við myndum vinna að þá færum við í þriðja sætið og þess vegna var þetta mjög mikilvægt. En síðan er ég líka mjög sáttur með það hvernig við spiluðum þennan leik, við unnum okkur jafnt og þétt inn í hann og klárum hann í upphafi seinni hálfleiks,” hélt Kristján áfram. Kristján sagðist vera sáttur með heildar frammistöðuna. ,,Jú ég er sáttur en við auðvitað sluppum nokkuð vel í byrjun fyrri hálfleiks, þær áttu fyrsta alvöru færið í leiknum þar sem við vorum virkilega heppnar að fá ekki á okkur mark. Kristján viðurkenndi að hluti af leikplaninu var að reyna við mikið skotum fyrir utan teig sem virkaði vel í leiknum. ,,Já þegar þú mætir liðið sem vill liggja til baka og leyfa þér að vera með boltann og notast við skyndisóknir þá er það mikilvægt að brjóta upp leikinn einhvern veginn og það er annað hvort að hlaupa með boltann en skjóta og við gerðum það vel.” Kristján var síðan spurður út í langa landsleikjafríið sem tekur nú við. ,,Þetta er auðvitað verkefni og því hægt að líta á þetta líka sem áhyggjuefni, langt síðan það hefur verið svona löng pása í miðju móti og alls ekki margir þjálfara sem hafa þurft að takst á við eitthvað eins og þetta. Liðin eru að gera þetta á misjafnan hátt og við munum gera þetta á okkar hátt,” endaði Kristján á að segja.
Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 4-0 | Sanngjarn sigur heimakvenna Stjarnan og ÍBV mættust í síðasta leik Bestu deildar kvenna fyrir EM kvenna í knattspyrnu fyrr í dag í Garðabænum. Stjarnan var mikið betri aðilinn í seinni hálfleik og uppskar þrjú mörk eftir að hafa sótt án afláts seinni 45 mínúturnar. Leikurinn endaði 4-0 og þótti sigurinn sanngjarn. 19. júní 2022 18:15 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 4-0 | Sanngjarn sigur heimakvenna Stjarnan og ÍBV mættust í síðasta leik Bestu deildar kvenna fyrir EM kvenna í knattspyrnu fyrr í dag í Garðabænum. Stjarnan var mikið betri aðilinn í seinni hálfleik og uppskar þrjú mörk eftir að hafa sótt án afláts seinni 45 mínúturnar. Leikurinn endaði 4-0 og þótti sigurinn sanngjarn. 19. júní 2022 18:15