„Við þessar aðstæður þurfa stjórnvöld að fara að stjórna“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. júní 2022 22:00 Sigmundur Davíð kallar eftir skjótum aðgerðum stjórnvalda. Vísir/Vilhelm Verðbólga hefur ekki mælst meiri síðan haustið 2009, og spár benda til þess að hún hækki enn frekar. Formaður fjárlaganefndar Alþingis segir að vel sé fylgst með stöðunni en þingmaður stjórnarandstöðunnar telur að grípa þurfi til aðgerða áður en það verður of seint. Ársverðbólga mælist nú átta komma átta prósent og hefur ekki verið jafn mikil á Íslandi síðan í október 2009, þegar hún var níu komma sjö prósent. Í hagsjá Landsbankans í dag er því svo spáð að verðbólga aukist enn frekar í næsta mánuði, verði 9,5 prósent, en hjaðni svo eftir það. Þingmaður stjórnarandstöðunnar segir stöðuna ekki koma á óvart og kallar eftir skjótum og sértækum viðbrögðum. „Vegna þess að tekjulægri hópar og ungt fólk fer iðulega verr út úr verðbólgu en aðrir. Þess vegna myndi ég leggja til aðgerðir sem ná hlutfallslega meira til þessa hóps, til að mynda að lækka skatta á matvæli sem allir þurfa á að halda, lækka skatta á eldsneyti sem flestir þurfa að nota. Það skilar sér þá hlutfallslega betur til hinna tekjulægri.“ Sigmundur vonast eftir viðbrögðum af hálfu stjórnvalda sem fyrst, en er ekki bjartsýnn. „Eins og í húsnæðismálum þá koma alls konar glærukynningar og jákvæðar yfirlýsingar um hvernig hlutirnir ættu að vera. En svo sér maður bara í aðgerðum stjórnvalda, lagasetningu, fjármálaáætlun og öðru að þessu er ekkert fylgt eftir. Við þessar aðstæður þurfa stjórnvöld að fara að stjórna.“ Fylgjast áfram með stöðunni Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður fjárlaganefndar þingsins, segir að þegar sé búið að stíga mikilvæg skref til að verjast verðbólgunni, meðal annars með hækkun bóta almannatrygginga, húsnæðisbóta og greiðslu barnabótaauka. „Sannarlega þarf áfram að fylgjast með viðkvæmum hópum og unga fólkinu sem er að kaupa sér húsnæði. En við erum sannarlega búin að stíga ákveðin skref,“ segir Bjarkey. Bjarkey er formaður fjárlaganefndar.Vísir/Vilhelm Verðlag Neytendur Tengdar fréttir Spá því að verðbólgan nálgist tíu prósent í næsta mánuði Landsbankinn reiknar með að ársverðbólga mælist 9,5 prósent í næsta mánuði, en fari svo hjaðnandi eftir það. 29. júní 2022 13:01 Verðbólga mælist 8,8 prósent Verðbólga síðustu tólf mánuði mælist nú 8,8 prósent samkvæmt neysluvísitölu Hagstofu Íslands. Verðbólga hefur ekki verið eins mikil á Íslandi frá því á haustmánuðum 2009. 29. júní 2022 09:09 Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Ársverðbólga mælist nú átta komma átta prósent og hefur ekki verið jafn mikil á Íslandi síðan í október 2009, þegar hún var níu komma sjö prósent. Í hagsjá Landsbankans í dag er því svo spáð að verðbólga aukist enn frekar í næsta mánuði, verði 9,5 prósent, en hjaðni svo eftir það. Þingmaður stjórnarandstöðunnar segir stöðuna ekki koma á óvart og kallar eftir skjótum og sértækum viðbrögðum. „Vegna þess að tekjulægri hópar og ungt fólk fer iðulega verr út úr verðbólgu en aðrir. Þess vegna myndi ég leggja til aðgerðir sem ná hlutfallslega meira til þessa hóps, til að mynda að lækka skatta á matvæli sem allir þurfa á að halda, lækka skatta á eldsneyti sem flestir þurfa að nota. Það skilar sér þá hlutfallslega betur til hinna tekjulægri.“ Sigmundur vonast eftir viðbrögðum af hálfu stjórnvalda sem fyrst, en er ekki bjartsýnn. „Eins og í húsnæðismálum þá koma alls konar glærukynningar og jákvæðar yfirlýsingar um hvernig hlutirnir ættu að vera. En svo sér maður bara í aðgerðum stjórnvalda, lagasetningu, fjármálaáætlun og öðru að þessu er ekkert fylgt eftir. Við þessar aðstæður þurfa stjórnvöld að fara að stjórna.“ Fylgjast áfram með stöðunni Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður fjárlaganefndar þingsins, segir að þegar sé búið að stíga mikilvæg skref til að verjast verðbólgunni, meðal annars með hækkun bóta almannatrygginga, húsnæðisbóta og greiðslu barnabótaauka. „Sannarlega þarf áfram að fylgjast með viðkvæmum hópum og unga fólkinu sem er að kaupa sér húsnæði. En við erum sannarlega búin að stíga ákveðin skref,“ segir Bjarkey. Bjarkey er formaður fjárlaganefndar.Vísir/Vilhelm
Verðlag Neytendur Tengdar fréttir Spá því að verðbólgan nálgist tíu prósent í næsta mánuði Landsbankinn reiknar með að ársverðbólga mælist 9,5 prósent í næsta mánuði, en fari svo hjaðnandi eftir það. 29. júní 2022 13:01 Verðbólga mælist 8,8 prósent Verðbólga síðustu tólf mánuði mælist nú 8,8 prósent samkvæmt neysluvísitölu Hagstofu Íslands. Verðbólga hefur ekki verið eins mikil á Íslandi frá því á haustmánuðum 2009. 29. júní 2022 09:09 Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Spá því að verðbólgan nálgist tíu prósent í næsta mánuði Landsbankinn reiknar með að ársverðbólga mælist 9,5 prósent í næsta mánuði, en fari svo hjaðnandi eftir það. 29. júní 2022 13:01
Verðbólga mælist 8,8 prósent Verðbólga síðustu tólf mánuði mælist nú 8,8 prósent samkvæmt neysluvísitölu Hagstofu Íslands. Verðbólga hefur ekki verið eins mikil á Íslandi frá því á haustmánuðum 2009. 29. júní 2022 09:09