Evrópusambandið skilgreinir kjarnorku og gas sem umhverfisvæna orkugjafa Árni Sæberg skrifar 6. júlí 2022 13:00 Ursula von der Leyen er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. AP/Kenzo Tribouillar Evrópuþingið samþykkti í dag tillögu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að kjarnorka og gas verði skilgreind sem umhverfisvænir, eða „grænir“, orkugjafar. Tillagan var í meira lagi umdeild en 328 evrópuþingmenn samþykktu hana gegn 278 sem greiddu atkvæði gegn henni. Andstæðingar tillögunnar segja hana munu gera það að verkum að ESB nái ekki markmiði sínu um minnkun losunar gróðurhúsategunda og algjört kolefnishlutleysi fyrir 2050. Í frétt New York Times um málið segir að tillögunni hafi verið mótmælt bæði inni í þingsal og fyrir utan þinghúsið. Samþykkt tillögunnar gerir það að verkum að aðildarríki ESB hafa fjárhagslegan hvata til uppbyggingar gas- og kjarnorkuvera. Framkvæmdastjórnin hefur sagt að betra sé að slík ver séu byggð en önnur jarðefnaeldsneytaorkuver. Tillagan er liður í aðgerðaáætlun ESB sem miðar að því að koma í veg fyrir svokallaðan „grænþvott“, eða að aðildarríki dulbúi raforkuframleiðslu sem umhverfisvæna þrátt fyrir að hún sé það alls ekki. Ursula von der Leyen forseti framkvæmdastjórnarinnar sagði á dögunum að af tvennu illu væri betra að hvetja aðildarríki til notkunar gass og kjarnorku en annarra orkugjafa. Orkumál Loftslagsmál Evrópusambandið Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fleiri fréttir Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Sjá meira
Tillagan var í meira lagi umdeild en 328 evrópuþingmenn samþykktu hana gegn 278 sem greiddu atkvæði gegn henni. Andstæðingar tillögunnar segja hana munu gera það að verkum að ESB nái ekki markmiði sínu um minnkun losunar gróðurhúsategunda og algjört kolefnishlutleysi fyrir 2050. Í frétt New York Times um málið segir að tillögunni hafi verið mótmælt bæði inni í þingsal og fyrir utan þinghúsið. Samþykkt tillögunnar gerir það að verkum að aðildarríki ESB hafa fjárhagslegan hvata til uppbyggingar gas- og kjarnorkuvera. Framkvæmdastjórnin hefur sagt að betra sé að slík ver séu byggð en önnur jarðefnaeldsneytaorkuver. Tillagan er liður í aðgerðaáætlun ESB sem miðar að því að koma í veg fyrir svokallaðan „grænþvott“, eða að aðildarríki dulbúi raforkuframleiðslu sem umhverfisvæna þrátt fyrir að hún sé það alls ekki. Ursula von der Leyen forseti framkvæmdastjórnarinnar sagði á dögunum að af tvennu illu væri betra að hvetja aðildarríki til notkunar gass og kjarnorku en annarra orkugjafa.
Orkumál Loftslagsmál Evrópusambandið Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fleiri fréttir Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Sjá meira