Rússar segjast einungis hafa notað lítinn hluta hernaðarmáttar síns Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. júlí 2022 17:17 Vladimir Putin hefur ógnað Vesturveldum í auknum mæli á síðustu dögum. AP/(Dmitry Azarov Rússland hefur einungis notað lítinn hluta mögulegs hernaðarmáttar síns í innrás sinni í Úkraínu, að sögn yfirvalda í Kreml. Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, gaf Vesturveldunum eina óheillavænlegustu aðvörun sína síðan stríðið hófst á fimmtudag, þegar hann hélt því fram að Rússar hefðu varla hafið innrás sína í Úkraínu og skoraði á Vesturveldin að reyna að sigra Rússland á vígvellinum. Pútín sakar bandamenn Úkraínu um að ýta undir meiri fjandskap. „Vesturveldin vilja berjast við okkur þangað til síðasti Úkraínumaður fellur,“ segir Pútín. Hann segir Vesturveldunum velkomið að berjast við Rússa en að það myndi enda í hörmungum fyrir Úkraínu. „Í dag heyrum við að þeir vilji sigra okkur á vígvellinu. Hvað er hægt að segja? Látum þá reyna. Við höfum heyrt það margoft að Vesturveldin vilji berjast við okkur þangað til síðasti Úkraínumaður fellur, allt virðist stefna í það.“ Á upplýsingafundi í dag, áréttaði Dmitry Peskov, talsmaður í Kreml, þessa afstöðu Rússa til stríðsins. „Geta Rússlands er svo mikil að einungis lítill hluti hernaðarmáttarins er notaður í þessari sérstöku hernaðaraðgerð,“ sagði Peskov. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Vladimír Pútín Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Fleiri fréttir Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Sjá meira
Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, gaf Vesturveldunum eina óheillavænlegustu aðvörun sína síðan stríðið hófst á fimmtudag, þegar hann hélt því fram að Rússar hefðu varla hafið innrás sína í Úkraínu og skoraði á Vesturveldin að reyna að sigra Rússland á vígvellinum. Pútín sakar bandamenn Úkraínu um að ýta undir meiri fjandskap. „Vesturveldin vilja berjast við okkur þangað til síðasti Úkraínumaður fellur,“ segir Pútín. Hann segir Vesturveldunum velkomið að berjast við Rússa en að það myndi enda í hörmungum fyrir Úkraínu. „Í dag heyrum við að þeir vilji sigra okkur á vígvellinu. Hvað er hægt að segja? Látum þá reyna. Við höfum heyrt það margoft að Vesturveldin vilji berjast við okkur þangað til síðasti Úkraínumaður fellur, allt virðist stefna í það.“ Á upplýsingafundi í dag, áréttaði Dmitry Peskov, talsmaður í Kreml, þessa afstöðu Rússa til stríðsins. „Geta Rússlands er svo mikil að einungis lítill hluti hernaðarmáttarins er notaður í þessari sérstöku hernaðaraðgerð,“ sagði Peskov.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Vladimír Pútín Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Fleiri fréttir Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Sjá meira