Ráðherra boðar gjaldtöku í öllum jarðgöngum landsins Kristján Már Unnarsson skrifar 12. júlí 2022 22:04 Innheimtu veggjalda í Hvalfjarðargöng lauk haustið 2018 þegar vegfarendur voru búnir að greiða upp göngin. Núna eru horfur á að gjaldtaka hefjist að nýju. Vilhelm Gunnarsson Gjaldtaka verður tekin upp í öllum jarðgöngum landsins á næsta eða þarnæsta ári. Innviðaráðherra boðar frumvarp um málið en tekjunum er ætlað að standa undir kostnaði við Fjarðarheiðargöng sem og önnur jarðgöng í framtíðinni. Fjallað var um áformin í fréttum Stöðvar 2 í tengslum við Fjarðarheiðargöng, sem verða ekki aðeins lengstu veggöng á Íslandi heldur svo fjárfrek að 17,7 milljarða króna framlög á samgönguáætlun duga hvergi nærri fyrir áætluðum kostnaði upp á allt að 47 milljarða króna. Fjarðarheiðargöng verða 13,3 kílómetra löng. Svona á gangamunninn Seyðisfjarðarmegin að líta út.Vegagerðin/Mannvit Í fréttum í gær var vitnað í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar en þar segir að það sem upp á vantar muni koma úr gjaldtöku af umferð í jarðgöngum. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra segir að horft sé til Færeyinga, sem stofnað hafi félag um jarðgangagerðina. Þar sé gjaldið haft nokkuð hátt, en samt hóflegt, á meðan menn borgi til baka nýjar fjárfestingar. Gjaldið sé síðan lækkað en það sé alltaf eitthvert gjald og segir ráðherrann að frumvarp um málið verði lagt fram á Alþingi í vetur. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra.Sigurjón Ólason „Það er fyrirhugað að hefja þá gjaldtöku í öllum göngum til þess að standa undir annarsvegar auknum rekstri þeirra, miðað við vegi, og hins vegar að búa til einhverskonar sjóðsstreymi til þess að standa undir framtíðar jarðgangagerð og þannig geta hugsanlega borað meira en ein göng í einu,“ segir Sigurður Ingi. Íbúar á Seyðisfirði teljast núna vera 669. Það þýðir að 44 til 47 milljarða króna áætlaður kostnaður við Fjarðarheiðargöng verður á hvern íbúa á bilinu 66 til 70 milljónir króna eða um 200 milljónir á þriggja manna heimili í bænum. „Já, þetta eru dýrar framkvæmdir. En engin spurning að þegar upp er staðið þá mun ávinningur samfélagsins verða gríðarlegur.“ Frá munna Múlaganga sem liggja á milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur við utanverðan Eyjafjörð.Wikipedia Commons Og það er víðar en af jarðgöngum sem ráðherrann boðar vegtolla, eins og af svokölluðum samvinnuleiðum. „Og svo erum við að fara í að taka upp annarskonar gjaldtöku í umferðinni. Við erum að hætta með bensín- og dísilgjöld og fara í einhverskonar notkunargjöld. Þannig að þetta er allt liður í sömu breytingunni.“ En hvenær hefst gjaldtakan? „Við þurfum þetta ár og fram á næsta til að undirbúnings. En síðan munum við kannski fara að sjá svona glitta í þessa breytingu á árinu 23 eða 4,“ segir Sigurður Ingi. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Vegtollar Vegagerð Samgöngur Byggðamál Múlaþing Dýrafjarðargöng Vaðlaheiðargöng Hvalfjarðargöng Tengdar fréttir Ný jarðgangagjöld áformuð til að greiða Fjarðarheiðargöng Ríkið áformar að mæta ríflega helmingi 45 milljarða króna kostnaðar vegna Fjarðarheiðarganga með nýrri gjaldtöku af umferð um önnur jarðgöng í landinu. Samgöngufélagið segir að þetta gangi tæpast upp og að óforsvaranlegt sé að ráðast í útboð nema fyrir liggi með ótvíræðum hætti hvernig staðið verði að gjaldtökunni. 11. júlí 2022 22:10 Rúmur áratugur í Súðavíkurgöng samkvæmt áætlunum Innviðaráðherra segir verið að skoða að stofna opinbert félag um jarðgangagerð að færeyskri fyrirmynd. Þannig yrði hægt í samvinnu við aðra að grafa göng á fleiri stöðum í einu með innheimtu veggjalds. Forgangsverkefnin í vegakerfinu séu mörg og brýn. 23. janúar 2022 20:36 Einkafjármögnun og veggjald fylgja nýrri Hornafjarðarbrú Vegagerðin hefur boðið út smíði nýrrar brúar yfir Hornafjarðarfljót ásamt fjármögnun verksins. Þetta er fyrsta útboðið frá því sérstök lög voru samþykkt í fyrra sem heimila ríkinu að heimta vegtolla og semja við einkaaðila um fjármögnun samgönguframkvæmda. 22. júní 2021 22:22 Gjaldskylda yfir nýja Ölfusárbrú Ráðgert er að ný brú yfir Ölfusá verði samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila, í anda Hvalfjarðarganga. 16. ágúst 2019 09:45 Almenningi ekki leyft að nota nýjustu jarðgöngin Nýjustu jarðgöng landsins, göngin undir Húsavíkurhöfða, verða fyrstu bílagöng Vegagerðarinnar sem almennum vegfarendum verður ekki leyft að nota. 23. september 2017 14:12 Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Fjallað var um áformin í fréttum Stöðvar 2 í tengslum við Fjarðarheiðargöng, sem verða ekki aðeins lengstu veggöng á Íslandi heldur svo fjárfrek að 17,7 milljarða króna framlög á samgönguáætlun duga hvergi nærri fyrir áætluðum kostnaði upp á allt að 47 milljarða króna. Fjarðarheiðargöng verða 13,3 kílómetra löng. Svona á gangamunninn Seyðisfjarðarmegin að líta út.Vegagerðin/Mannvit Í fréttum í gær var vitnað í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar en þar segir að það sem upp á vantar muni koma úr gjaldtöku af umferð í jarðgöngum. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra segir að horft sé til Færeyinga, sem stofnað hafi félag um jarðgangagerðina. Þar sé gjaldið haft nokkuð hátt, en samt hóflegt, á meðan menn borgi til baka nýjar fjárfestingar. Gjaldið sé síðan lækkað en það sé alltaf eitthvert gjald og segir ráðherrann að frumvarp um málið verði lagt fram á Alþingi í vetur. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra.Sigurjón Ólason „Það er fyrirhugað að hefja þá gjaldtöku í öllum göngum til þess að standa undir annarsvegar auknum rekstri þeirra, miðað við vegi, og hins vegar að búa til einhverskonar sjóðsstreymi til þess að standa undir framtíðar jarðgangagerð og þannig geta hugsanlega borað meira en ein göng í einu,“ segir Sigurður Ingi. Íbúar á Seyðisfirði teljast núna vera 669. Það þýðir að 44 til 47 milljarða króna áætlaður kostnaður við Fjarðarheiðargöng verður á hvern íbúa á bilinu 66 til 70 milljónir króna eða um 200 milljónir á þriggja manna heimili í bænum. „Já, þetta eru dýrar framkvæmdir. En engin spurning að þegar upp er staðið þá mun ávinningur samfélagsins verða gríðarlegur.“ Frá munna Múlaganga sem liggja á milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur við utanverðan Eyjafjörð.Wikipedia Commons Og það er víðar en af jarðgöngum sem ráðherrann boðar vegtolla, eins og af svokölluðum samvinnuleiðum. „Og svo erum við að fara í að taka upp annarskonar gjaldtöku í umferðinni. Við erum að hætta með bensín- og dísilgjöld og fara í einhverskonar notkunargjöld. Þannig að þetta er allt liður í sömu breytingunni.“ En hvenær hefst gjaldtakan? „Við þurfum þetta ár og fram á næsta til að undirbúnings. En síðan munum við kannski fara að sjá svona glitta í þessa breytingu á árinu 23 eða 4,“ segir Sigurður Ingi. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Vegtollar Vegagerð Samgöngur Byggðamál Múlaþing Dýrafjarðargöng Vaðlaheiðargöng Hvalfjarðargöng Tengdar fréttir Ný jarðgangagjöld áformuð til að greiða Fjarðarheiðargöng Ríkið áformar að mæta ríflega helmingi 45 milljarða króna kostnaðar vegna Fjarðarheiðarganga með nýrri gjaldtöku af umferð um önnur jarðgöng í landinu. Samgöngufélagið segir að þetta gangi tæpast upp og að óforsvaranlegt sé að ráðast í útboð nema fyrir liggi með ótvíræðum hætti hvernig staðið verði að gjaldtökunni. 11. júlí 2022 22:10 Rúmur áratugur í Súðavíkurgöng samkvæmt áætlunum Innviðaráðherra segir verið að skoða að stofna opinbert félag um jarðgangagerð að færeyskri fyrirmynd. Þannig yrði hægt í samvinnu við aðra að grafa göng á fleiri stöðum í einu með innheimtu veggjalds. Forgangsverkefnin í vegakerfinu séu mörg og brýn. 23. janúar 2022 20:36 Einkafjármögnun og veggjald fylgja nýrri Hornafjarðarbrú Vegagerðin hefur boðið út smíði nýrrar brúar yfir Hornafjarðarfljót ásamt fjármögnun verksins. Þetta er fyrsta útboðið frá því sérstök lög voru samþykkt í fyrra sem heimila ríkinu að heimta vegtolla og semja við einkaaðila um fjármögnun samgönguframkvæmda. 22. júní 2021 22:22 Gjaldskylda yfir nýja Ölfusárbrú Ráðgert er að ný brú yfir Ölfusá verði samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila, í anda Hvalfjarðarganga. 16. ágúst 2019 09:45 Almenningi ekki leyft að nota nýjustu jarðgöngin Nýjustu jarðgöng landsins, göngin undir Húsavíkurhöfða, verða fyrstu bílagöng Vegagerðarinnar sem almennum vegfarendum verður ekki leyft að nota. 23. september 2017 14:12 Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Ný jarðgangagjöld áformuð til að greiða Fjarðarheiðargöng Ríkið áformar að mæta ríflega helmingi 45 milljarða króna kostnaðar vegna Fjarðarheiðarganga með nýrri gjaldtöku af umferð um önnur jarðgöng í landinu. Samgöngufélagið segir að þetta gangi tæpast upp og að óforsvaranlegt sé að ráðast í útboð nema fyrir liggi með ótvíræðum hætti hvernig staðið verði að gjaldtökunni. 11. júlí 2022 22:10
Rúmur áratugur í Súðavíkurgöng samkvæmt áætlunum Innviðaráðherra segir verið að skoða að stofna opinbert félag um jarðgangagerð að færeyskri fyrirmynd. Þannig yrði hægt í samvinnu við aðra að grafa göng á fleiri stöðum í einu með innheimtu veggjalds. Forgangsverkefnin í vegakerfinu séu mörg og brýn. 23. janúar 2022 20:36
Einkafjármögnun og veggjald fylgja nýrri Hornafjarðarbrú Vegagerðin hefur boðið út smíði nýrrar brúar yfir Hornafjarðarfljót ásamt fjármögnun verksins. Þetta er fyrsta útboðið frá því sérstök lög voru samþykkt í fyrra sem heimila ríkinu að heimta vegtolla og semja við einkaaðila um fjármögnun samgönguframkvæmda. 22. júní 2021 22:22
Gjaldskylda yfir nýja Ölfusárbrú Ráðgert er að ný brú yfir Ölfusá verði samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila, í anda Hvalfjarðarganga. 16. ágúst 2019 09:45
Almenningi ekki leyft að nota nýjustu jarðgöngin Nýjustu jarðgöng landsins, göngin undir Húsavíkurhöfða, verða fyrstu bílagöng Vegagerðarinnar sem almennum vegfarendum verður ekki leyft að nota. 23. september 2017 14:12