Áfrýjun Rússlands hafnað Atli Arason skrifar 16. júlí 2022 13:31 Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson léku báðir með CSKA Moskvu gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í desember 2018 en CSKA fær ekki að taka þátt í Meistaradeildinni á næsta leiktímabili. Bæði Hörður og Arnór leika með öðrum liðum í dag. CAS, Alþjóðlegi íþróttadómstóllinn í Sviss, hefur hafnað áfrýjunarkröfu frá fjórum rússneskum félagsliðum vegna þátttökubanns UEFA sem meinar liðunum frá því að taka þátt í Evrópukeppnum á næsta leiktímabili. Rússnesku landsliðin mega heldur ekki leika í alþjóðlegum keppnum. Upphaflega var þátttökubannið sett á í febrúar með þeim formerkjum að þangað til „annað kæmi í ljós.“ Bannið kom í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. „Átök Rússa og Úkraínumanna, ásamt viðbrögðum almennings og ríkisstjórnum víðs vegar í heiminum, skapaði ófyrirséðar og fordæmalausar aðstæður sem FIFA og UEFA urðu að bregðast við,“ segir í fréttatilkynningu dómstólsins. „Sú ákvörðun að rússnesk lið fái ekki að taka þátt í keppnum undir nöfnum knattspyrnusambandanna á meðan þetta ástand ríkir er í samræmi við lög og reglugerð samtakanna.“ Fjögur lið, Zenit St Petersburg, CSKA Moskva, Dynamo Moskva og Sochi, sem öll áttu þátttökurétt í Evrópukeppnum á næsta tímabili, stóðu á bak við áfrýjunina. Rússnesku kvenna- og karlalandsliðin í fótbolta mega heldur ekki taka þátt í keppnum á vegum UEFA og FIFA, að minnsta kosti út næsta leiktímabil. Karlalandsliði Rússlands var meinuð þátttaka á HM í Katar rétt fyrir umspilsleik þeirra við Pólland í mars. Kvennalandsliðið átti að vera meðal þátttökuþjóða á EM í Englandi sem núna stendur yfir en var sparkað úr leik. Kvennaliðið fær heldur ekki að taka þátt í undankeppni fyrir HM 2023 í Eyjaálfu. „Það er óheppilegt að hernaðaraðgerðir í Úkraínu, sem rússnesk knattspyrnufélög og leikmenn bera enga ábyrgð á, hafi svo mikil neikvæð áhrif rússneskan fótbolta. Eftir sem áður þá eru hagsmunir fótboltans um allan heim mikilvægari en hagsmunir einstakrar þjóðar,“ segir í tilkynningu CAS. FIFA UEFA EM 2022 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi HM 2022 í Katar Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Upphaflega var þátttökubannið sett á í febrúar með þeim formerkjum að þangað til „annað kæmi í ljós.“ Bannið kom í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. „Átök Rússa og Úkraínumanna, ásamt viðbrögðum almennings og ríkisstjórnum víðs vegar í heiminum, skapaði ófyrirséðar og fordæmalausar aðstæður sem FIFA og UEFA urðu að bregðast við,“ segir í fréttatilkynningu dómstólsins. „Sú ákvörðun að rússnesk lið fái ekki að taka þátt í keppnum undir nöfnum knattspyrnusambandanna á meðan þetta ástand ríkir er í samræmi við lög og reglugerð samtakanna.“ Fjögur lið, Zenit St Petersburg, CSKA Moskva, Dynamo Moskva og Sochi, sem öll áttu þátttökurétt í Evrópukeppnum á næsta tímabili, stóðu á bak við áfrýjunina. Rússnesku kvenna- og karlalandsliðin í fótbolta mega heldur ekki taka þátt í keppnum á vegum UEFA og FIFA, að minnsta kosti út næsta leiktímabil. Karlalandsliði Rússlands var meinuð þátttaka á HM í Katar rétt fyrir umspilsleik þeirra við Pólland í mars. Kvennalandsliðið átti að vera meðal þátttökuþjóða á EM í Englandi sem núna stendur yfir en var sparkað úr leik. Kvennaliðið fær heldur ekki að taka þátt í undankeppni fyrir HM 2023 í Eyjaálfu. „Það er óheppilegt að hernaðaraðgerðir í Úkraínu, sem rússnesk knattspyrnufélög og leikmenn bera enga ábyrgð á, hafi svo mikil neikvæð áhrif rússneskan fótbolta. Eftir sem áður þá eru hagsmunir fótboltans um allan heim mikilvægari en hagsmunir einstakrar þjóðar,“ segir í tilkynningu CAS.
FIFA UEFA EM 2022 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi HM 2022 í Katar Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira