Móðir Dagnýjar: Hún er svolítið svona excel-skjal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2022 11:32 Sigrún Anna Ólafsdóttir á stuðningsmannasvæðinu í Manchester ásamt þeim Birni Stefánssynu, Lóu Ólafíu Eiríksdóttur og Ómari Tómassyni. Vísir/Vilhelm Sigrún Anna Ólafsdóttir, móðir Dagnýjar Brynjarsdóttur landsliðskonu, er vön því að fylgja sinni konu eftir þegar hún er að spila fótbolta. Sigrún Anna hefur séð Dagnýju spila á mörgum stöðum út í heimi og er nú mætt á sitt þriðja Evrópumót. Brynjar, sonur Dagnýjar hefur notið góðs af því að hafa ömmu sína með úti í Englandi. „Við öruggum ábyggilega hátt í tuttugu með tengdafjölskyldu hennar. Jú auðvitað erum við að passa upp á strákinn og það taka allir þátt í því,“ sagði Sigrún Anna Ólafsdóttir. Hún hefur ekki áhyggjur af stráknum þrátt fyrir að hann hafi lítið séð af mömmu sinni í þrjár vikur. „Hann er nú alveg vanur þessu. Hún hefur alltaf þurft að fara frá honum, bæði þegar hún var í Bandaríkjunum og svo náttúrulega í landsliðsferðum og líka í Bretlandi þótt að það sé styttri tími. Hann er alveg sjóaður í þessu,“ sagði Sigrún Anna. Hann fær síðan sviðsljósið eftir leiki liðsins þegar hann fær að hlaupa í fangið á mömmu sinni. „Já algjörlega og honum finnst það ekkert leiðinlegt,“ sagði Sigrún. Dagný hefur náð langt á flottum ferli og mamma hennar vissi alltaf að það væri von á einhverju góðu hjá henni. „Hún er fæddur íþróttamaður og með góð gen. Já ég sá þetta algjörlega alveg strax,“ sagði Sigrún. Dagný hefur spilað á mörgum stöðum á sínum ferli og oft er mamma hennar mætt í stúkuna. „Ég hef séð hana spila alls staðar þar sem hún hefur verið,“ sagði Sigrún. Hún segir mikinn mun á Evrópumótinu í ár og þegar það fór síðast fram árið 2017. „Bara síðan á síðasta Evrópumóti þá er þetta miklu miklu stærra. Miklu meiri umgjörð utan um þetta þannig að það er ekki hægt að líkja því saman,“ sagði Sigrún. Dagný er dugleg að tala um mikilvægi sitt og liðsfélaga sinna í landsliðinu að vera góðar fyrirmyndir. „Ég held að hún sé það. Hún stendur sig alltaf vel í öllu sama hvort hún er í námi eða í því sem hún tekur sér fyrir hendur,“ sagði Sigrún. Hún steig stórt skref í því með því að koma til baka eftir að hafa átt barn. „Já algjörlega. Það kom náttúrulega ekkert annað til greina. Hún hugsar alltaf vel um sig, borðar rétt, hreyfir sig, sefur vel. Passar sig að gera allt rétt. Hún er svolítið svona excel-skjal,“ sagði Sigrún. „Hún er fæddur íþróttamaður og var heppin í genalottóinu,“ sagði Sigrún sem sjálf spilaði körfubolta og blak í sveitinni eins og hún segir sjálf. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Sjá meira
Brynjar, sonur Dagnýjar hefur notið góðs af því að hafa ömmu sína með úti í Englandi. „Við öruggum ábyggilega hátt í tuttugu með tengdafjölskyldu hennar. Jú auðvitað erum við að passa upp á strákinn og það taka allir þátt í því,“ sagði Sigrún Anna Ólafsdóttir. Hún hefur ekki áhyggjur af stráknum þrátt fyrir að hann hafi lítið séð af mömmu sinni í þrjár vikur. „Hann er nú alveg vanur þessu. Hún hefur alltaf þurft að fara frá honum, bæði þegar hún var í Bandaríkjunum og svo náttúrulega í landsliðsferðum og líka í Bretlandi þótt að það sé styttri tími. Hann er alveg sjóaður í þessu,“ sagði Sigrún Anna. Hann fær síðan sviðsljósið eftir leiki liðsins þegar hann fær að hlaupa í fangið á mömmu sinni. „Já algjörlega og honum finnst það ekkert leiðinlegt,“ sagði Sigrún. Dagný hefur náð langt á flottum ferli og mamma hennar vissi alltaf að það væri von á einhverju góðu hjá henni. „Hún er fæddur íþróttamaður og með góð gen. Já ég sá þetta algjörlega alveg strax,“ sagði Sigrún. Dagný hefur spilað á mörgum stöðum á sínum ferli og oft er mamma hennar mætt í stúkuna. „Ég hef séð hana spila alls staðar þar sem hún hefur verið,“ sagði Sigrún. Hún segir mikinn mun á Evrópumótinu í ár og þegar það fór síðast fram árið 2017. „Bara síðan á síðasta Evrópumóti þá er þetta miklu miklu stærra. Miklu meiri umgjörð utan um þetta þannig að það er ekki hægt að líkja því saman,“ sagði Sigrún. Dagný er dugleg að tala um mikilvægi sitt og liðsfélaga sinna í landsliðinu að vera góðar fyrirmyndir. „Ég held að hún sé það. Hún stendur sig alltaf vel í öllu sama hvort hún er í námi eða í því sem hún tekur sér fyrir hendur,“ sagði Sigrún. Hún steig stórt skref í því með því að koma til baka eftir að hafa átt barn. „Já algjörlega. Það kom náttúrulega ekkert annað til greina. Hún hugsar alltaf vel um sig, borðar rétt, hreyfir sig, sefur vel. Passar sig að gera allt rétt. Hún er svolítið svona excel-skjal,“ sagði Sigrún. „Hún er fæddur íþróttamaður og var heppin í genalottóinu,“ sagði Sigrún sem sjálf spilaði körfubolta og blak í sveitinni eins og hún segir sjálf.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Sjá meira