„Í forgangi að laga varnarleikinn“ Andri Már Eggertsson skrifar 25. júlí 2022 21:42 Ólafur Jóhannesson er mættur aftur í Val Vísir/Hulda Margrét Valur gerði jafntefli gegn KR á Meistaravöllum í sex marka leik. Ný ráðinn þjálfari Vals, Ólafur Jóhannesson, taldi næstu skref sín sem þjálfari Vals vera að laga varnarleik liðsins. „Þetta var hörkuleikur í Reykjavíkurslag. KR og Valur eru hörkulið en mér fannst við sleppa vel út úr leiknum með stig,“ sagði Ólafur Jóhannesson eftir leik. KR fékk átta hornspyrnur í fyrri hálfleik en Valur fékk eina hornspyrnu rétt áður en flautað var til hálfleiks sem endaði með að Valur jafnaði leikinn og úr varð frábær síðari hálfleikur. „Það er alltaf gott að skora mark óháð tímasetningu og það var fínt að jafna leikinn rétt fyrir hálfleik.“ Síðari hálfleikur var frábær skemmtun og á tæplega tíu mínútna kafla komu þrjú mörk en fleiri voru mörkin ekki og leikurinn endaði 3-3. Ólafur taldi það nauðsynlegt fyrir Val að laga varnarleikinn fyrir næstu leiki. „Við ræddum um það í hálfleik að við yrðum að vera á tánum í síðari hálfleik og stundum koma mörg mörk á stuttum tíma.“ „Ég held að það sé óhætt að segja að við þurfum að verja markið okkar betur. Það er súrt að skora þrjú mörk og það dugar ekki til sigurs.“ Ólafur vildi lítið tala um hvert þakið á liðinu væri og ætlaði hann aðeins að einblína á næsta leik gegn FH. Valur Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur í Reykjavíkurslag. KR og Valur eru hörkulið en mér fannst við sleppa vel út úr leiknum með stig,“ sagði Ólafur Jóhannesson eftir leik. KR fékk átta hornspyrnur í fyrri hálfleik en Valur fékk eina hornspyrnu rétt áður en flautað var til hálfleiks sem endaði með að Valur jafnaði leikinn og úr varð frábær síðari hálfleikur. „Það er alltaf gott að skora mark óháð tímasetningu og það var fínt að jafna leikinn rétt fyrir hálfleik.“ Síðari hálfleikur var frábær skemmtun og á tæplega tíu mínútna kafla komu þrjú mörk en fleiri voru mörkin ekki og leikurinn endaði 3-3. Ólafur taldi það nauðsynlegt fyrir Val að laga varnarleikinn fyrir næstu leiki. „Við ræddum um það í hálfleik að við yrðum að vera á tánum í síðari hálfleik og stundum koma mörg mörk á stuttum tíma.“ „Ég held að það sé óhætt að segja að við þurfum að verja markið okkar betur. Það er súrt að skora þrjú mörk og það dugar ekki til sigurs.“ Ólafur vildi lítið tala um hvert þakið á liðinu væri og ætlaði hann aðeins að einblína á næsta leik gegn FH.
Valur Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira