Útskriftarnemar höfðu betur gegn Tripical Eiður Þór Árnason skrifar 26. júlí 2022 14:04 Eldsneytisverð hækkaði umtalsvert frá bókunartíma ferðarinnar fram að brottför til Krítar. Getty/David C Tomlinson Ferðaskrifstofunni Tripical Travel var óheimilt að hækka verð pakkaferða útskriftarnema til Krítar með vísan til breytinga á eldsneytisverði. Þetta er niðurstaða Neytendastofu sem hefur borist fjöldi kvartana vegna ferðarinnar. Í ábendingum til stofnunarinnar kom fram að Tripical hafi tuttugu dögum fyrir áætlaða brottför tilkynnt viðskiptavinum sínum um fimmtán þúsund króna verðhækkun. Allar pakkaferðirnar sem ábendingarnar vörðuðu voru þá að fullu greiddar. Í ákvörðun Neytendastofu kemur fram að meginreglan sé sú að verð samnings um pakkaferð skuli haldast óbreytt. Heimilt sé að gera verðbreytingu meðal annars vegna hækkunar á eldsneytisverði samkvæmt lögum en slíkt sé skilyrðum háð. Með heimild í bókunarskilmálum Til þess að verðhækkun sé heimil þarf að vera heimild til verðbreytinga í skilmálum pakkaferðarinnar, tilgreint hvernig verð skuli reiknað út og ferðamanni í samningi veitt sambærileg heimild til verðlækkunar. Þá skal verðhækkun tilkynnt eigi síður tuttugu dögum fyrir brottför og rökstuðningur og útreikningur hækkunar berast ferðamanni á varanlegum miðli innan sama frests. Neytendastofa hefur bannað Tripical að hækka verð á umræddri pakkaferð. Verði ekki farið að banninu getur stofnunin beitt fyrirtækið sektum.Vísir/Hanna Í skilmálum Tripical Travel vegna umræddrar ferðar var félaginu veitt heimild til hækkunar á verði meðal annars vegna breytinga á eldsneytiskostnaði en ferðamönnum ekki veitt heimild til verðlækkunar af sömu ástæðum. Af þeirri ástæðu voru ekki uppfyllt skilyrði laga til hækkunar á verði pakkaferðar og Tripical Travel því óheimilt að hækka verð ferðarinnar, samkvæmt ákvörðun Neytendastofu. Eldsneytisverð hækkað um 76 prósent Í svörum Tripical kom fram að hækkunin kæmi til vegna verulegra hækkana á eldsneytisverði sem félagið hefði ekki geta séð fyrir. Heimild til verðhækkunarinnar væri bæði í lögum og skilmálum ferðanna. Að sögn félagsins var ferðin kynnt nemendum haustið 2021 og hún bókuð í janúar á þessu ári. Alls hafi 315 nemendur bókað sér far og hver greitt 209.990 krónur fyrir sitt pláss. Til hafi staðið að flytja nemendurna með leiguflugi og verð ferðarinnar miðast við aðstæður sem voru uppi þegar ferðin var bókuð. Elísabet Agnarsdóttir er annar eigandi Tripical ferðaskrifstofu.Stöð 2 Tripical segir að kostnaður við leiguflug taki ávallt mið af eldsneytisverði á þeim degi sem flogið er og flestir samningar kveði á um að félagið beri viðbótarkostnaðinn ef verð hækki um meira en fimm prósent frá undirritun samnings. Af þeim ástæðum sé Tripical með heimild til verðhækkunar í skilmálum sínum og allir hinna 315 útskriftarnema hafi samþykkt slíkt ákvæði við bókun ferðarinnar. Í samskiptum sínum við Neytendastofu gerði Tripical grein fyrir verðbreytingum á eldsneyti fyrir viðkomandi verð og sýndi reikninga því til staðfestingar. Að sögn ferðaskrifstofunnar hafði eldsneytisverð hækkað um 76 prósent frá því að ferðin var bókuð í janúar fram að brottför í maí. Ferðalög Neytendur Grikkland Framhaldsskólar Tengdar fréttir Tripical bíður eftir næstu skrefum ríkisstjórnarinnar Elísabet Agnarsdóttir, eigandi ferðaskrifstofunnar Tripical, segir ekkert liggja fyrir um framhaldið hjá ferðaskrifstofunni fyrr en ríkisstjórnin hefur ákveðið næstu skref. 24. júní 2020 10:57 Tripical mun ekki endurgreiða nemendum MA vegna útskriftarferðar Ferðaskrifstofan Tripical mun ekki endurgreiða nemendum Menntaskólans á Akureyri vegna útskriftarferðar sem raskaðist vegna heimsfaraldurs. Formaður neytendasamtakanna segir að ferðaskrifstofunni beri að endurgreiða nemendum ferðina. Ferðafélag Menntaskólans á Akureyri hefur sett sig í samband við lögfræðing. 5. júní 2020 12:04 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Í ábendingum til stofnunarinnar kom fram að Tripical hafi tuttugu dögum fyrir áætlaða brottför tilkynnt viðskiptavinum sínum um fimmtán þúsund króna verðhækkun. Allar pakkaferðirnar sem ábendingarnar vörðuðu voru þá að fullu greiddar. Í ákvörðun Neytendastofu kemur fram að meginreglan sé sú að verð samnings um pakkaferð skuli haldast óbreytt. Heimilt sé að gera verðbreytingu meðal annars vegna hækkunar á eldsneytisverði samkvæmt lögum en slíkt sé skilyrðum háð. Með heimild í bókunarskilmálum Til þess að verðhækkun sé heimil þarf að vera heimild til verðbreytinga í skilmálum pakkaferðarinnar, tilgreint hvernig verð skuli reiknað út og ferðamanni í samningi veitt sambærileg heimild til verðlækkunar. Þá skal verðhækkun tilkynnt eigi síður tuttugu dögum fyrir brottför og rökstuðningur og útreikningur hækkunar berast ferðamanni á varanlegum miðli innan sama frests. Neytendastofa hefur bannað Tripical að hækka verð á umræddri pakkaferð. Verði ekki farið að banninu getur stofnunin beitt fyrirtækið sektum.Vísir/Hanna Í skilmálum Tripical Travel vegna umræddrar ferðar var félaginu veitt heimild til hækkunar á verði meðal annars vegna breytinga á eldsneytiskostnaði en ferðamönnum ekki veitt heimild til verðlækkunar af sömu ástæðum. Af þeirri ástæðu voru ekki uppfyllt skilyrði laga til hækkunar á verði pakkaferðar og Tripical Travel því óheimilt að hækka verð ferðarinnar, samkvæmt ákvörðun Neytendastofu. Eldsneytisverð hækkað um 76 prósent Í svörum Tripical kom fram að hækkunin kæmi til vegna verulegra hækkana á eldsneytisverði sem félagið hefði ekki geta séð fyrir. Heimild til verðhækkunarinnar væri bæði í lögum og skilmálum ferðanna. Að sögn félagsins var ferðin kynnt nemendum haustið 2021 og hún bókuð í janúar á þessu ári. Alls hafi 315 nemendur bókað sér far og hver greitt 209.990 krónur fyrir sitt pláss. Til hafi staðið að flytja nemendurna með leiguflugi og verð ferðarinnar miðast við aðstæður sem voru uppi þegar ferðin var bókuð. Elísabet Agnarsdóttir er annar eigandi Tripical ferðaskrifstofu.Stöð 2 Tripical segir að kostnaður við leiguflug taki ávallt mið af eldsneytisverði á þeim degi sem flogið er og flestir samningar kveði á um að félagið beri viðbótarkostnaðinn ef verð hækki um meira en fimm prósent frá undirritun samnings. Af þeim ástæðum sé Tripical með heimild til verðhækkunar í skilmálum sínum og allir hinna 315 útskriftarnema hafi samþykkt slíkt ákvæði við bókun ferðarinnar. Í samskiptum sínum við Neytendastofu gerði Tripical grein fyrir verðbreytingum á eldsneyti fyrir viðkomandi verð og sýndi reikninga því til staðfestingar. Að sögn ferðaskrifstofunnar hafði eldsneytisverð hækkað um 76 prósent frá því að ferðin var bókuð í janúar fram að brottför í maí.
Ferðalög Neytendur Grikkland Framhaldsskólar Tengdar fréttir Tripical bíður eftir næstu skrefum ríkisstjórnarinnar Elísabet Agnarsdóttir, eigandi ferðaskrifstofunnar Tripical, segir ekkert liggja fyrir um framhaldið hjá ferðaskrifstofunni fyrr en ríkisstjórnin hefur ákveðið næstu skref. 24. júní 2020 10:57 Tripical mun ekki endurgreiða nemendum MA vegna útskriftarferðar Ferðaskrifstofan Tripical mun ekki endurgreiða nemendum Menntaskólans á Akureyri vegna útskriftarferðar sem raskaðist vegna heimsfaraldurs. Formaður neytendasamtakanna segir að ferðaskrifstofunni beri að endurgreiða nemendum ferðina. Ferðafélag Menntaskólans á Akureyri hefur sett sig í samband við lögfræðing. 5. júní 2020 12:04 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Tripical bíður eftir næstu skrefum ríkisstjórnarinnar Elísabet Agnarsdóttir, eigandi ferðaskrifstofunnar Tripical, segir ekkert liggja fyrir um framhaldið hjá ferðaskrifstofunni fyrr en ríkisstjórnin hefur ákveðið næstu skref. 24. júní 2020 10:57
Tripical mun ekki endurgreiða nemendum MA vegna útskriftarferðar Ferðaskrifstofan Tripical mun ekki endurgreiða nemendum Menntaskólans á Akureyri vegna útskriftarferðar sem raskaðist vegna heimsfaraldurs. Formaður neytendasamtakanna segir að ferðaskrifstofunni beri að endurgreiða nemendum ferðina. Ferðafélag Menntaskólans á Akureyri hefur sett sig í samband við lögfræðing. 5. júní 2020 12:04