Norski kóngurinn keppir á heimsmeistaramótinu á níræðisaldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 17:00 Haraldur Noregskonungur er öflugur siglingamaður. Getty/Marijan Murat Haraldur Noregskonungur er 85 ára gamall en tekur engu að síður þessa dagana þátt í heimsmeistaramóti í siglingum. Haraldur er ásamt félögum sínum á bátnum Sira taka þátt í heimsmeistarakeppninni á átta metra kjölbátum sem er haldið í Genf í Sviss. Norska ríkisútvarpið segir frá. Eftir að kappsiglingaskúta Haraldar hafði kláraða fjórar leiðir þá var hún í ellefta sæti samanlagt þrátt fyrir martraðarbyrjun. Svo óheppilega vildi til að Sira ræsti öfugum megin við upphafslínuna og fékk fyrir refsingu sem þýddi að hún kom síðust í mark í fyrstu lotunni. Bestum árangri náði bátur konungs í annarri lotu þegar hann kom fjórði í mark og var síðan í níunda og þrettánda sæti í hinum siglingalotum dagsins. Heimamenn á svissneska bátnum Yquem II eru með örugga forystu eftir að hafa unnið allar fjórar leiðirnar. Haraldur Noregskonungur hefur unnið til verðlauna á átta metra kjölbátum eða alls fimm frá heimsmeistaramótum og þar af er eitt gull sem kom í hús árið 1987. Hann hefur einnig orðið Evrópumeistari en það var árið 2005. Haraldur tók einnig þátt í þremur Ólympíuleikum eða leikunum 1964, 1968 og 1972. Besti árangur hans þar var áttunda sæti á 5,5 metra kjölbáti. Siglingaíþróttir Noregur Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira
Haraldur er ásamt félögum sínum á bátnum Sira taka þátt í heimsmeistarakeppninni á átta metra kjölbátum sem er haldið í Genf í Sviss. Norska ríkisútvarpið segir frá. Eftir að kappsiglingaskúta Haraldar hafði kláraða fjórar leiðir þá var hún í ellefta sæti samanlagt þrátt fyrir martraðarbyrjun. Svo óheppilega vildi til að Sira ræsti öfugum megin við upphafslínuna og fékk fyrir refsingu sem þýddi að hún kom síðust í mark í fyrstu lotunni. Bestum árangri náði bátur konungs í annarri lotu þegar hann kom fjórði í mark og var síðan í níunda og þrettánda sæti í hinum siglingalotum dagsins. Heimamenn á svissneska bátnum Yquem II eru með örugga forystu eftir að hafa unnið allar fjórar leiðirnar. Haraldur Noregskonungur hefur unnið til verðlauna á átta metra kjölbátum eða alls fimm frá heimsmeistaramótum og þar af er eitt gull sem kom í hús árið 1987. Hann hefur einnig orðið Evrópumeistari en það var árið 2005. Haraldur tók einnig þátt í þremur Ólympíuleikum eða leikunum 1964, 1968 og 1972. Besti árangur hans þar var áttunda sæti á 5,5 metra kjölbáti.
Siglingaíþróttir Noregur Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti