Opnunartímar matvöruverslana á frídegi verslunarmanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. júlí 2022 16:31 Opnunartímar matvöruverslana eru sums staðar skertir. Vísir Í tilefni af frídegi verslunarmanna, mánudaginn 1. ágúst, verða opnunartímar margra verslana skertir. Fólk þarf því að huga að því að nóg sé til í ísskápnum þegar það kemur heim úr fríi eftir helgina. Bónus Allar verslanir Bónus verða lokaðar á frídegi verslunarmanna, alls staðar á landinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bónus. Þá verður sömuleiðis lokað í Bónus í Kringlunni sunnudaginn 31. júlí. ,,Þar sem að margir verða á ferð og flugi í lok verslunarmannahelgar viljum við hvetja landsmenn til þess að huga tímanlega að innkaupum á matvöru þar sem að allar okkar verslanir verða lokaðar næstkomandi mánudag. Það er okkur ljúft og skylt að loka öllum okkar verslunum svo að okkar starfsfólk geti tekið virkan þátt í frídegi verslunarmanna,” segir Baldur Ólafsson, markaðsstjóri Bónus, í tilkynningunni. Nettó Nettóverslanir verða sums staðar opnar en lokað verður á Glerártorgi, Grindavík, Húsavík, Krossmóa og Netverslunini Kjalarvogi. Á myndinni hér að neðan má sjá nánari upplýsingar um opnunartíma annarra Nettóverslana. Krambúðin Krambúðin á Menntavegi verður lokuð 1. ágúst en aðrar verslanir verða opnar þó mislengi. Hagkaup Verslanir Hagkaupa í Skeifunni og Garðabæ verða opnar án breytinga alla helgina. Verslanirnar í Spönginni, Eiðistorgi og Akureyri verða opnar um helgina og á mánudag frá átta fyrir hádegi til miðættis. Verslanirnar í Smáralind og Kringlunni verða opnar frá 10 til 18 á laugardag en lokaðar á sunnudag og mánudag. Krónan Allar verslanir Krónunnar eru opnar á mánudaginn, þó mislengi. Kjörbúðin Verslanir Kjörbúðarinnar verða opnar frá 12 á hádegi til 17 á frídegi verslunarmanna. Iceland Verslanir Iceland í Glæsibæ, Vesturbergi og Seljabraut verða opnar frá 9 að morgni til miðnættis. Í Engihjalla og Hafnarfirði verður opið allan sólarhringinn. Vegan búðin Í Vegan búðinni í Skeifunni er opið alla helgina frá 10 til 20, líka á frídegi verslunarmanna. Neytendur Verslun Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Bónus Allar verslanir Bónus verða lokaðar á frídegi verslunarmanna, alls staðar á landinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bónus. Þá verður sömuleiðis lokað í Bónus í Kringlunni sunnudaginn 31. júlí. ,,Þar sem að margir verða á ferð og flugi í lok verslunarmannahelgar viljum við hvetja landsmenn til þess að huga tímanlega að innkaupum á matvöru þar sem að allar okkar verslanir verða lokaðar næstkomandi mánudag. Það er okkur ljúft og skylt að loka öllum okkar verslunum svo að okkar starfsfólk geti tekið virkan þátt í frídegi verslunarmanna,” segir Baldur Ólafsson, markaðsstjóri Bónus, í tilkynningunni. Nettó Nettóverslanir verða sums staðar opnar en lokað verður á Glerártorgi, Grindavík, Húsavík, Krossmóa og Netverslunini Kjalarvogi. Á myndinni hér að neðan má sjá nánari upplýsingar um opnunartíma annarra Nettóverslana. Krambúðin Krambúðin á Menntavegi verður lokuð 1. ágúst en aðrar verslanir verða opnar þó mislengi. Hagkaup Verslanir Hagkaupa í Skeifunni og Garðabæ verða opnar án breytinga alla helgina. Verslanirnar í Spönginni, Eiðistorgi og Akureyri verða opnar um helgina og á mánudag frá átta fyrir hádegi til miðættis. Verslanirnar í Smáralind og Kringlunni verða opnar frá 10 til 18 á laugardag en lokaðar á sunnudag og mánudag. Krónan Allar verslanir Krónunnar eru opnar á mánudaginn, þó mislengi. Kjörbúðin Verslanir Kjörbúðarinnar verða opnar frá 12 á hádegi til 17 á frídegi verslunarmanna. Iceland Verslanir Iceland í Glæsibæ, Vesturbergi og Seljabraut verða opnar frá 9 að morgni til miðnættis. Í Engihjalla og Hafnarfirði verður opið allan sólarhringinn. Vegan búðin Í Vegan búðinni í Skeifunni er opið alla helgina frá 10 til 20, líka á frídegi verslunarmanna.
Neytendur Verslun Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira