„Fjöldamorð á úkraínskum stríðsföngum“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. júlí 2022 08:51 Frá minningarathöfn í Lviv í fyrra, þar sem þeirra sem dóu í sprengingunni í Olenivka var minnst. Getty/Mykola Rússar og Úkraínumenn saka hvorir aðra um að hafa orðið fimmtíu manns að bana í sprengjuárás á stríðsfangelsi í Donetsk héraði. Úkraínuforseti kallar árásina stríðsglæp og kallar eftir rannsókn Sameinuðu þjóðanna og Rauða krossins. Fangelsið er í bænum Olenivka í Donetsk héraði sem er á valdi Rússa og var fangelsið ætlað til vistunar á úkraínskum hermönnum sem Rússar höfðu tekið höndum. Varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur haldið því fram að Úkraínumenn beri alfarið ábyrgðina á sprengjuárásunum og að í þeim hafi verið notast við flugskeyti frá Bandaríkjamönnum. Árásin sé svívirðileg ögrun. Ráðuneytið lýsir því jafnframt að á meðal hinna látnu fanga séu liðsmenn Azov-herdeildarinnar sem varði Azov-stálverksmiðjuna í hafnarborginni Mariupol. Rússar hafa ítrekað haldið því fram að sú herdeild sé skipuð nýnasistum. Nú hafa Úkraínumenn hins vegar kallað eftir rannsókn Sameinuðu þjóðanna og Rauða krossins á árásinni og vinnur Rauði krossinn nú að því að fá aðgang að rústum fangelsisins. Í gær birtu sjónvarpsstöðvar í Rússlandi myndir af rústum fangelsins þar sem, á meðal bragga og ónýtra járnrúma, mátti greina mannslíkama. Í ávarpi sínu kallaði Zelenzky Úkraínuforseti árásina kláran stríðsglæp. „Þetta var klár stríðsglæpur, framinn af ásetningi, fjöldamorð á úkraínskum stríðsföngum,“ sagði Zelensky. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fangageymslur fullar eftir nóttina Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Fleiri fréttir Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Sjá meira
Fangelsið er í bænum Olenivka í Donetsk héraði sem er á valdi Rússa og var fangelsið ætlað til vistunar á úkraínskum hermönnum sem Rússar höfðu tekið höndum. Varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur haldið því fram að Úkraínumenn beri alfarið ábyrgðina á sprengjuárásunum og að í þeim hafi verið notast við flugskeyti frá Bandaríkjamönnum. Árásin sé svívirðileg ögrun. Ráðuneytið lýsir því jafnframt að á meðal hinna látnu fanga séu liðsmenn Azov-herdeildarinnar sem varði Azov-stálverksmiðjuna í hafnarborginni Mariupol. Rússar hafa ítrekað haldið því fram að sú herdeild sé skipuð nýnasistum. Nú hafa Úkraínumenn hins vegar kallað eftir rannsókn Sameinuðu þjóðanna og Rauða krossins á árásinni og vinnur Rauði krossinn nú að því að fá aðgang að rústum fangelsisins. Í gær birtu sjónvarpsstöðvar í Rússlandi myndir af rústum fangelsins þar sem, á meðal bragga og ónýtra járnrúma, mátti greina mannslíkama. Í ávarpi sínu kallaði Zelenzky Úkraínuforseti árásina kláran stríðsglæp. „Þetta var klár stríðsglæpur, framinn af ásetningi, fjöldamorð á úkraínskum stríðsföngum,“ sagði Zelensky.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fangageymslur fullar eftir nóttina Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Fleiri fréttir Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Sjá meira