Emery sýndi leiðinlegum Englendingum fingurinn: „Segðu good ebening“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. ágúst 2022 17:15 Emery hafði lítinn húmor fyrir leiðindapésunum. Sebastian Widmann - UEFA/UEFA via Getty Images Unai Emery, þjálfari Villarreal á Spáni, fékk ekki hlýjustu móttökurnar þegar hann sneri aftur til Englands um helgina. Mikið grín var gert að Emery þegar hann var þjálfari Arsenal á Englandi. Emery hefur átt mikilli velgengni að fagna á þjálfaraferli sínum, þá helst í Evrópudeildinni. Sevilla vann hana þrisvar undir hans stjórn á árunum 2013 til 2016 og hann vann hana einnig sem þjálfari Villarreal síðasta vor. Villarreal mætti til Englands um helgina þar sem liðið spilaði tvo æfingaleiki, við Southampton og Fulham. Emery tókst ekki að heilla marga á tíma sínum sem þjálfari Arsenal árin 2018 til 2019 en stálpagrín var gert að framburði hans á ensku. Emery pic.twitter.com/Rh9uBOMMFW— george (@StokeyyG2) July 30, 2022 Sérstaklega var gert grín að því hvernig hann bauð gott kvöld þegar hann mætti á blaðamannafundi - „good ebening“. Emery var að veita eiginhandaráritanir fyrir St. Mary's, heimavöll Southampton, um helgina þegar tveir grínistar komu upp að honum með myndavél á lofti og báðu hann um að segja „good ebening“. Sá spænski hafði lítinn húmor fyrir því og sýndi þeim fingurinn líkt og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Sjá meira
Emery hefur átt mikilli velgengni að fagna á þjálfaraferli sínum, þá helst í Evrópudeildinni. Sevilla vann hana þrisvar undir hans stjórn á árunum 2013 til 2016 og hann vann hana einnig sem þjálfari Villarreal síðasta vor. Villarreal mætti til Englands um helgina þar sem liðið spilaði tvo æfingaleiki, við Southampton og Fulham. Emery tókst ekki að heilla marga á tíma sínum sem þjálfari Arsenal árin 2018 til 2019 en stálpagrín var gert að framburði hans á ensku. Emery pic.twitter.com/Rh9uBOMMFW— george (@StokeyyG2) July 30, 2022 Sérstaklega var gert grín að því hvernig hann bauð gott kvöld þegar hann mætti á blaðamannafundi - „good ebening“. Emery var að veita eiginhandaráritanir fyrir St. Mary's, heimavöll Southampton, um helgina þegar tveir grínistar komu upp að honum með myndavél á lofti og báðu hann um að segja „good ebening“. Sá spænski hafði lítinn húmor fyrir því og sýndi þeim fingurinn líkt og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Sjá meira