Grindvíkingar mega nú enn og aftur þola nær stöðuga kippi móðir náttúru. Fréttamaður okkar er í bænum og ræðir við íbúa.
Hinsegin dagar verða settir í hádeginu. Eftirvæntingin er mikil eftir messufall í kórónuveirufaraldrinum og sýnileikinn mikilvægur sem fyrr.
Engar tilkynningar hafa borist um kynferðisbrot í kjölfar verslunarmannahelgarinnar. Lögregla segir helgina hafa verið með rólegra móti.
Þetta og fleira í hádegisfréttum á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöð 2 Vísi: