Nígerískar landsliðskonur bíða enn eftir greiðslum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. ágúst 2022 07:00 Nígeríska kvennalandsliðið berst enn fyrir því að fá greitt fyrir vinnu sína. Sebastian Gollnow/picture alliance via Getty Images Nígeríska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur ekki enn fengið greitt frá knattspyrnusambandi Nígeríu, NFF, og íþróttamálaráðuneyti landsins fyrir þátttöku sína í Afríkumóti kvenna sem lauk fyrir tæpum tveimur vikum. Deilur leikmanna liðsins við NFF og íþróttamálaráðuneytið hefur staðið yfir í nokkurn tíma. Leikmenn nígeríska liðsins gengu svo langt að fara í verkfall frá æfingum á meðan Afríkumótinu stóð. Leikmenn liðsins eiga inni 10.000 dollara hver, sem samsvarar tæplega 1,4 milljónum króna. Meðal þess sem leikmennirnir áttu að fá greitt fyrir voru bónusar fyrir sigra sína á leið liðsins í undanúrslit Afríkumótsins. Talsmenn NFF segja að leikmennirnir fá greitt á næstu dögum, en einn leikmaður liðsins segir þó að þær hafi fengið að heyra margar mismunandi lygar um greiðslurnar hingað til. Ekki nýtt vandamál Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leikmenn nígeríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu fá ekki greitt fyrir vinnu sína. Nígería er sigursælasta kvennalandslið Afríku, en þrátt fyrir það hefur liðið ítrekað þurft að berjast fyrir launum sínum. Í tvígang hefur nígeríska kvennalandsliðið tekið upp á því að loka sig inni á hóteli til að mótmæla ógreiddum launum. Í bæði skiptin var það einmitt á Afríkumóti kvenna. Fyrra skiptið var árið 2004 eftir að liðið tryggði sér sigur á Afríkumótinu í Suður-Afríku og það seinna eftir að liðið tryggði sér sinn áttunda titil í Kamerún árið 2016. Þá gerði liðið slíkt hið sama árið 2019 þegar leikmenn liðsins fengu ekki greitt fyrir þátttöku sína á HM í Frakklandi þar sem liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum. Fótbolti Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Deilur leikmanna liðsins við NFF og íþróttamálaráðuneytið hefur staðið yfir í nokkurn tíma. Leikmenn nígeríska liðsins gengu svo langt að fara í verkfall frá æfingum á meðan Afríkumótinu stóð. Leikmenn liðsins eiga inni 10.000 dollara hver, sem samsvarar tæplega 1,4 milljónum króna. Meðal þess sem leikmennirnir áttu að fá greitt fyrir voru bónusar fyrir sigra sína á leið liðsins í undanúrslit Afríkumótsins. Talsmenn NFF segja að leikmennirnir fá greitt á næstu dögum, en einn leikmaður liðsins segir þó að þær hafi fengið að heyra margar mismunandi lygar um greiðslurnar hingað til. Ekki nýtt vandamál Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leikmenn nígeríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu fá ekki greitt fyrir vinnu sína. Nígería er sigursælasta kvennalandslið Afríku, en þrátt fyrir það hefur liðið ítrekað þurft að berjast fyrir launum sínum. Í tvígang hefur nígeríska kvennalandsliðið tekið upp á því að loka sig inni á hóteli til að mótmæla ógreiddum launum. Í bæði skiptin var það einmitt á Afríkumóti kvenna. Fyrra skiptið var árið 2004 eftir að liðið tryggði sér sigur á Afríkumótinu í Suður-Afríku og það seinna eftir að liðið tryggði sér sinn áttunda titil í Kamerún árið 2016. Þá gerði liðið slíkt hið sama árið 2019 þegar leikmenn liðsins fengu ekki greitt fyrir þátttöku sína á HM í Frakklandi þar sem liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum.
Fótbolti Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira