Brasilíumenn neita að spila leikinn við Argentínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2022 09:30 Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu gætu farið langt á HM í ár. AP/Jean-Francois Badias Brasilíumenn hafna því að spila aftur leikinn á móti Argentínu í undankeppni HM sem var aflýst fyrir ári síðan eftir aðeins sex mínútna leik. Úrslitin í leiknum skipta í raun ekki máli því báðar þjóðir hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppni HM í Katar. Leikurinn var samt settur á í næsta mánuði en Brasilíumenn segja ástæðuna fyrir neitun sinni vera að það sé of mikil áhætta að spila þennan leik þegar svona stutt er í heimsmeistaramótið í Katar sem hefst í nóvember. For the Argentina vs. Brazil match in September, Argentina never wanted to play the match and Brazil don't want to play it. This means for Argentina it could be the rumored match vs. Canada/USA (originally Mexico). Plus vs. UAE in Abu Dhabi in November. pic.twitter.com/avEoLRVBhX— Roy Nemer (@RoyNemer) August 10, 2022 Leikurinn var stöðvaður af heilbrigðisstarfsmönnum á svæðinu eftir að fjórir leikmenn Argentínumanna höfðu fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Alþjóða knattspyrnusambandið krafðist þess að leikurinn færi fram og sektaði knattspyrnusambönd beggja þjóða. Bæði knattspyrnusamböndin fóru með málið fyrir Alþjóðaíþróttadómstólinn sem dæmir í málinu seinna í þessum mánuði. Tite, landsliðsþjálfari Brasilíu, vill ekki spila leikinn af ótta við meiðsli, leikbönn og möguleikann á því að Argentínumenn sniðgangi leikinn. Þetta segir Ednaldo Rodrigues, forseti brasilíska knattspyrnusambandsins. Á HM í Katar er Brasilía í riðli með Serbíu, Sviss og Kamerún en Argentína er í riðli með Mexíkó, Póllandi og Sádí-Arabíu. HM 2022 í Katar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Úrslitin í leiknum skipta í raun ekki máli því báðar þjóðir hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppni HM í Katar. Leikurinn var samt settur á í næsta mánuði en Brasilíumenn segja ástæðuna fyrir neitun sinni vera að það sé of mikil áhætta að spila þennan leik þegar svona stutt er í heimsmeistaramótið í Katar sem hefst í nóvember. For the Argentina vs. Brazil match in September, Argentina never wanted to play the match and Brazil don't want to play it. This means for Argentina it could be the rumored match vs. Canada/USA (originally Mexico). Plus vs. UAE in Abu Dhabi in November. pic.twitter.com/avEoLRVBhX— Roy Nemer (@RoyNemer) August 10, 2022 Leikurinn var stöðvaður af heilbrigðisstarfsmönnum á svæðinu eftir að fjórir leikmenn Argentínumanna höfðu fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Alþjóða knattspyrnusambandið krafðist þess að leikurinn færi fram og sektaði knattspyrnusambönd beggja þjóða. Bæði knattspyrnusamböndin fóru með málið fyrir Alþjóðaíþróttadómstólinn sem dæmir í málinu seinna í þessum mánuði. Tite, landsliðsþjálfari Brasilíu, vill ekki spila leikinn af ótta við meiðsli, leikbönn og möguleikann á því að Argentínumenn sniðgangi leikinn. Þetta segir Ednaldo Rodrigues, forseti brasilíska knattspyrnusambandsins. Á HM í Katar er Brasilía í riðli með Serbíu, Sviss og Kamerún en Argentína er í riðli með Mexíkó, Póllandi og Sádí-Arabíu.
HM 2022 í Katar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira