Týndi EM-gullinu sínu á flugvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2022 09:30 Filip Mihaljevic með gullverðlaunin um hálsinn en þau urðu óvart eftir á flugvellinum í München þegar hann flaug heim til Króatíu. Getty/Maja Hitij Nýkrýndur Evrópumeistari frá EM í frjálsum íþróttum áttaði sig á því við heimkomuna frá München að hann var ekki með gullið með sér. Króatinn Filip Mihaljevic tryggði sér Evrópumeistaratitil í kúluvarpi á EM í München þegar hann kastaði kúlunni 21.88 metra eð hálfum metra lengra en Serbinn Armin Sinancević sem tók silfrið. Europameister klagt an - Gold-Medaille am Münchner Flughafen geklaut? https://t.co/M6uEYBxvk9 #BILDSport— BILD Sport (@BILD_Sport) August 20, 2022 Mihaljevic er 28 ára gamall og var þarna að vinn sitt fyrstu gullverðlaun á stórmóti fullorðinna. Honum tókst hins vegar að týna gullverðlaunum sínum á flugvellinum. Þýska blaðið Bild sagði frá. Mihaljevic mundi síðast eftir að hafa verið með gullpeninginn í hendinni þegar hann var í fríhöfninni. Hann áttaði sig ekki á því að hann væri ekki lengur með gullið sitt þegar hann lenti í Króatíu. Mihaljevic hafði strax samband við lögregluna sem hóf leit af gullverðlaunapeningnum og notaði meðal annars eftirlitsmyndavélar á flugvellinum. Lögreglan á flugvellinum í München gaf það síðan út að starfsmaður Lufthansa hefði fundið gullverðlaun Mihaljevic og verðlaunapeningurinn hans væri nú komin aftur í hans hendur. Last one, best one! Filip Mihaljevic lands shot put gold for Croatia with 21.88m in #Munich2022!#BackToTheRoofs pic.twitter.com/zAKKuLnTop— European Athletics (@EuroAthletics) August 15, 2022 Frjálsar íþróttir Króatía Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Króatinn Filip Mihaljevic tryggði sér Evrópumeistaratitil í kúluvarpi á EM í München þegar hann kastaði kúlunni 21.88 metra eð hálfum metra lengra en Serbinn Armin Sinancević sem tók silfrið. Europameister klagt an - Gold-Medaille am Münchner Flughafen geklaut? https://t.co/M6uEYBxvk9 #BILDSport— BILD Sport (@BILD_Sport) August 20, 2022 Mihaljevic er 28 ára gamall og var þarna að vinn sitt fyrstu gullverðlaun á stórmóti fullorðinna. Honum tókst hins vegar að týna gullverðlaunum sínum á flugvellinum. Þýska blaðið Bild sagði frá. Mihaljevic mundi síðast eftir að hafa verið með gullpeninginn í hendinni þegar hann var í fríhöfninni. Hann áttaði sig ekki á því að hann væri ekki lengur með gullið sitt þegar hann lenti í Króatíu. Mihaljevic hafði strax samband við lögregluna sem hóf leit af gullverðlaunapeningnum og notaði meðal annars eftirlitsmyndavélar á flugvellinum. Lögreglan á flugvellinum í München gaf það síðan út að starfsmaður Lufthansa hefði fundið gullverðlaun Mihaljevic og verðlaunapeningurinn hans væri nú komin aftur í hans hendur. Last one, best one! Filip Mihaljevic lands shot put gold for Croatia with 21.88m in #Munich2022!#BackToTheRoofs pic.twitter.com/zAKKuLnTop— European Athletics (@EuroAthletics) August 15, 2022
Frjálsar íþróttir Króatía Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira