Braithwaite vill fimm milljónir evra fyrir að yfirgefa Barcelona Atli Arason skrifar 26. ágúst 2022 20:00 Martin Braithwaite, leikmaður Barcelona. Getty/Marc Gonzalez Danski framherjinn Martin Braithwaite er ekki í áformum Barcelona fyrir yfirstandandi leiktímabil. Barcelona vill segja upp samningi sínum við leikmanninn, sem tekur það ekki í mál nema að félagið borgi upp samninginn. Braithwaite á tvö ár eftir af samningi sínum við Barcelona. Þau tvö ár færa leikmanninum fimm milljónir evra í launagreiðslur og Daninn vill ekki gefa þær fjárhæðir eftir. Ef Barcelona ætlar að rifta samningnum verður félagið að borga Braithwaite þær samningsbundnu fjárhæðir sem leikmaðurinn á inni. Barcelona hefur boðist til að borga helminginn, um 2,5 milljónir evra, en því tilboði var hafnað. Umboðsmenn Braithwaite hafa hafnað öllum viðræðum við félagið eftir að Barcelona skildi Braithwaite ásamt fjórum öðrum leikmönnum eftir í Barcelona, á meðan restin af liðinu fór til Bandaríkjanna að undirbúa leiktímabilið. Það særði Braithwaite sem var fram að því tilbúinn að ræða við félagið um starfslok. Annaðhvort verður Barcelona að standast við skuldbindingar sínar og borga upp samninginn eða leikmaðurinn verður áfram hjá félaginu og ætlar þá að berjast fyrir sæti sínu í liðinu. Lið frá Sádi-Arabíu eru sögð hafa áhuga á danska framherjanum en Barcelona verður að hafa hraðar hendur ef félagið ætlar að ná að semja við eitthvað lið til að borga laun Braithwaite þar sem félagaskiptaglugginn lokar næsta fimmtudag. Spænski boltinn Tengdar fréttir Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25. ágúst 2022 07:01 De Jong í æfingahóp sem fór til Miami | Fimm leikmenn ásamt knattspyrnustjóranum Xavi eftir í Barcelona Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, fór með liðinu á undirbúningstímabil þeirra í Bandaríkjunum. Telja einhverjir þetta vera vísbendingu að hann muni þá ekki yfirgefa Barcelona fyrir Manchester United eftir allt saman. Knattspyrnustjórinn Xavi varð hins vegar eftir í Katalóníu. 16. júlí 2022 16:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Sjá meira
Braithwaite á tvö ár eftir af samningi sínum við Barcelona. Þau tvö ár færa leikmanninum fimm milljónir evra í launagreiðslur og Daninn vill ekki gefa þær fjárhæðir eftir. Ef Barcelona ætlar að rifta samningnum verður félagið að borga Braithwaite þær samningsbundnu fjárhæðir sem leikmaðurinn á inni. Barcelona hefur boðist til að borga helminginn, um 2,5 milljónir evra, en því tilboði var hafnað. Umboðsmenn Braithwaite hafa hafnað öllum viðræðum við félagið eftir að Barcelona skildi Braithwaite ásamt fjórum öðrum leikmönnum eftir í Barcelona, á meðan restin af liðinu fór til Bandaríkjanna að undirbúa leiktímabilið. Það særði Braithwaite sem var fram að því tilbúinn að ræða við félagið um starfslok. Annaðhvort verður Barcelona að standast við skuldbindingar sínar og borga upp samninginn eða leikmaðurinn verður áfram hjá félaginu og ætlar þá að berjast fyrir sæti sínu í liðinu. Lið frá Sádi-Arabíu eru sögð hafa áhuga á danska framherjanum en Barcelona verður að hafa hraðar hendur ef félagið ætlar að ná að semja við eitthvað lið til að borga laun Braithwaite þar sem félagaskiptaglugginn lokar næsta fimmtudag.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25. ágúst 2022 07:01 De Jong í æfingahóp sem fór til Miami | Fimm leikmenn ásamt knattspyrnustjóranum Xavi eftir í Barcelona Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, fór með liðinu á undirbúningstímabil þeirra í Bandaríkjunum. Telja einhverjir þetta vera vísbendingu að hann muni þá ekki yfirgefa Barcelona fyrir Manchester United eftir allt saman. Knattspyrnustjórinn Xavi varð hins vegar eftir í Katalóníu. 16. júlí 2022 16:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Sjá meira
Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25. ágúst 2022 07:01
De Jong í æfingahóp sem fór til Miami | Fimm leikmenn ásamt knattspyrnustjóranum Xavi eftir í Barcelona Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, fór með liðinu á undirbúningstímabil þeirra í Bandaríkjunum. Telja einhverjir þetta vera vísbendingu að hann muni þá ekki yfirgefa Barcelona fyrir Manchester United eftir allt saman. Knattspyrnustjórinn Xavi varð hins vegar eftir í Katalóníu. 16. júlí 2022 16:00