Nóg um að vera á skrifstofu Southampton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2022 17:45 Ainsley Maitland-Niles er á leiðinni til Southampton. David Price/Getty Images Þó svo að enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hafi unnið góðan 2-1 sigur á Chelsea um liðna helgi þá ætlar liðið heldur betur að styrkja sig áður en félagaskiptaglugginn lokar. Hinn fjölhæfi Ainsley Maitland-Niles er á leið til leiðsins frá Arsenal á láni. Hinn 25 ára gamli Maitland-Niles var í láni hjá ítalska úrvalsdeildarliðinu Roma á síðustu leiktíð og West Bromwich Albion á Englandi þar áður. Hvort Ralph Hasenhüttl, þjálfari Southampton, sjái leikmanninn fyrir sér sem bakvörð eða miðjumann verður svo einfaldlega að koma í ljós. Ainsley Maitland-Niles will become new Southampton player later today. Medical scheduled, contract to be extended until 2024 and then loan with buy option from AFC. #SaintsFCDetails and story confirmed https://t.co/xOpZ3GVphp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2022 Enska félagið er einnig að reyna krækja í vængmanninn Cody Gakpo frá PSV í Hollandi en glugginn þar í landi lokar í kvöld. Manchester United sýndi hinum 23 ára gamla Gakpo áhuga fyrr í sumar en keypti á endanum Antony frá Ajax. Southampton are waiting for PSV to decide on Cody Gakpo. Official bid has been submitted but it s up to PSV now as transfer market closes tonight for Eredivisie. #SaintsFCLeeds will move for Cody Gakpo only if Daniel James decides to leave. pic.twitter.com/7SV4xQ1Wjx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2022 Þá heldur Southampton áfram að sækja unga leikmenn frá stærstu liðum Englands en liðið hefur verið duglegt að gefa leikmönnum sem fá ekki tækifæri hjá Chelsea eða Manchester City smjörþefinn af ensku úrvalsdeildinni. Nú eru tveir leikmenn Man City við það að skrifa undir hjá Dýrlingunum. Um er að ræða Sam Edozie og Juan Larios. Southampton have now reached full agreement with Man City to sign Sam Edozie and Juan Larios, two more top talents. #SaintsFCThe agreement has been completed and both players will join Saints in the next hours. #MCFC pic.twitter.com/AYNZv92dzZ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2022 Hvort Southampton stefni á að sækja enn fleiri leikmenn fyrir gluggalok er óvíst en það verður nóg um að vera á skrifstofu liðsins á næstu klukkustundum. Southampton er sem stendur í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir fimm leiki. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Hinn fjölhæfi Ainsley Maitland-Niles er á leið til leiðsins frá Arsenal á láni. Hinn 25 ára gamli Maitland-Niles var í láni hjá ítalska úrvalsdeildarliðinu Roma á síðustu leiktíð og West Bromwich Albion á Englandi þar áður. Hvort Ralph Hasenhüttl, þjálfari Southampton, sjái leikmanninn fyrir sér sem bakvörð eða miðjumann verður svo einfaldlega að koma í ljós. Ainsley Maitland-Niles will become new Southampton player later today. Medical scheduled, contract to be extended until 2024 and then loan with buy option from AFC. #SaintsFCDetails and story confirmed https://t.co/xOpZ3GVphp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2022 Enska félagið er einnig að reyna krækja í vængmanninn Cody Gakpo frá PSV í Hollandi en glugginn þar í landi lokar í kvöld. Manchester United sýndi hinum 23 ára gamla Gakpo áhuga fyrr í sumar en keypti á endanum Antony frá Ajax. Southampton are waiting for PSV to decide on Cody Gakpo. Official bid has been submitted but it s up to PSV now as transfer market closes tonight for Eredivisie. #SaintsFCLeeds will move for Cody Gakpo only if Daniel James decides to leave. pic.twitter.com/7SV4xQ1Wjx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2022 Þá heldur Southampton áfram að sækja unga leikmenn frá stærstu liðum Englands en liðið hefur verið duglegt að gefa leikmönnum sem fá ekki tækifæri hjá Chelsea eða Manchester City smjörþefinn af ensku úrvalsdeildinni. Nú eru tveir leikmenn Man City við það að skrifa undir hjá Dýrlingunum. Um er að ræða Sam Edozie og Juan Larios. Southampton have now reached full agreement with Man City to sign Sam Edozie and Juan Larios, two more top talents. #SaintsFCThe agreement has been completed and both players will join Saints in the next hours. #MCFC pic.twitter.com/AYNZv92dzZ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2022 Hvort Southampton stefni á að sækja enn fleiri leikmenn fyrir gluggalok er óvíst en það verður nóg um að vera á skrifstofu liðsins á næstu klukkustundum. Southampton er sem stendur í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir fimm leiki.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira