Skrifar sögu landhelgismálsins til þess að slaka á Ellen Geirsdóttir Håkansson og Heimir Már Pétursson skrifa 1. september 2022 21:00 Sögufélag gefur nú út bókina Stund milli stríða. Á myndinni má sjá Guðmund Hallvarðsson, Georg Lárusson, forstjóra Landhelgisgæslunnar og Ásgrím L. Ásgrímsson, glugga í nýju bókina með Guðna. Vísir/Vilhelm Fimmtíu ár eru liðin síðan landhelgin var færð út í fimmtíu mílur. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson sem er jafnframt sagnfræðingur hefur nú skrifað bók um sögu landhelgismálsins sem spannar árin 1961 til 1971. Bókin ber heitið „Stund milli stríða“ en hún fjallar einmitt um árin á milli fyrsta og annars þorskastríðs. Guðni segir átökin vegna landhelginnar hafa gerst á hafi úti en líka í landi. „Við nutum þess í þessum átökum að geta klippt á togvíra, það var hörkuvopn á hafi úti en á landi nutum við þess að hafa í höndum það sem við getum kallað „NATO- vopnið“ að geta látið í það skína að ef við þyrftum að eiga áfram í höggi við Breta, aðra NATO þjóð, þá gætum við ekkert verið í varnarbandalagi með þeim,“ segir Guðni. Þróun hafréttar í Mið- og Suður-Ameríku hafi rutt brautina sem íslenska þjóðin hafi fylgt svo á eftir. Aðspurður hvort hann muni halda skrifum sínum um þorskastríðin áfram og reifa alla söguna segir Guðni það vera stefnuna. „Ég hef notið þess í embætti að geta horfið um stund frá amstri dagsins og einbeitt mér að þessum skrifum. Sumt fólk fer í fjallgöngu og annað fólk er í kór eða fer á skíði eða sinnir einhverju til þess að dreifa huganum og ég skrifa sögu landhelgismálsins,“ segir Guðni að endingu. Viðtalið við Guðna má sjá í spilaranum hér að ofan. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Landhelgisgæslan Þorskastríðin Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Innlent Fleiri fréttir Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Sjá meira
Bókin ber heitið „Stund milli stríða“ en hún fjallar einmitt um árin á milli fyrsta og annars þorskastríðs. Guðni segir átökin vegna landhelginnar hafa gerst á hafi úti en líka í landi. „Við nutum þess í þessum átökum að geta klippt á togvíra, það var hörkuvopn á hafi úti en á landi nutum við þess að hafa í höndum það sem við getum kallað „NATO- vopnið“ að geta látið í það skína að ef við þyrftum að eiga áfram í höggi við Breta, aðra NATO þjóð, þá gætum við ekkert verið í varnarbandalagi með þeim,“ segir Guðni. Þróun hafréttar í Mið- og Suður-Ameríku hafi rutt brautina sem íslenska þjóðin hafi fylgt svo á eftir. Aðspurður hvort hann muni halda skrifum sínum um þorskastríðin áfram og reifa alla söguna segir Guðni það vera stefnuna. „Ég hef notið þess í embætti að geta horfið um stund frá amstri dagsins og einbeitt mér að þessum skrifum. Sumt fólk fer í fjallgöngu og annað fólk er í kór eða fer á skíði eða sinnir einhverju til þess að dreifa huganum og ég skrifa sögu landhelgismálsins,“ segir Guðni að endingu. Viðtalið við Guðna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Landhelgisgæslan Þorskastríðin Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Innlent Fleiri fréttir Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Sjá meira