Skrifar sögu landhelgismálsins til þess að slaka á Ellen Geirsdóttir Håkansson og Heimir Már Pétursson skrifa 1. september 2022 21:00 Sögufélag gefur nú út bókina Stund milli stríða. Á myndinni má sjá Guðmund Hallvarðsson, Georg Lárusson, forstjóra Landhelgisgæslunnar og Ásgrím L. Ásgrímsson, glugga í nýju bókina með Guðna. Vísir/Vilhelm Fimmtíu ár eru liðin síðan landhelgin var færð út í fimmtíu mílur. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson sem er jafnframt sagnfræðingur hefur nú skrifað bók um sögu landhelgismálsins sem spannar árin 1961 til 1971. Bókin ber heitið „Stund milli stríða“ en hún fjallar einmitt um árin á milli fyrsta og annars þorskastríðs. Guðni segir átökin vegna landhelginnar hafa gerst á hafi úti en líka í landi. „Við nutum þess í þessum átökum að geta klippt á togvíra, það var hörkuvopn á hafi úti en á landi nutum við þess að hafa í höndum það sem við getum kallað „NATO- vopnið“ að geta látið í það skína að ef við þyrftum að eiga áfram í höggi við Breta, aðra NATO þjóð, þá gætum við ekkert verið í varnarbandalagi með þeim,“ segir Guðni. Þróun hafréttar í Mið- og Suður-Ameríku hafi rutt brautina sem íslenska þjóðin hafi fylgt svo á eftir. Aðspurður hvort hann muni halda skrifum sínum um þorskastríðin áfram og reifa alla söguna segir Guðni það vera stefnuna. „Ég hef notið þess í embætti að geta horfið um stund frá amstri dagsins og einbeitt mér að þessum skrifum. Sumt fólk fer í fjallgöngu og annað fólk er í kór eða fer á skíði eða sinnir einhverju til þess að dreifa huganum og ég skrifa sögu landhelgismálsins,“ segir Guðni að endingu. Viðtalið við Guðna má sjá í spilaranum hér að ofan. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Landhelgisgæslan Þorskastríðin Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Bókin ber heitið „Stund milli stríða“ en hún fjallar einmitt um árin á milli fyrsta og annars þorskastríðs. Guðni segir átökin vegna landhelginnar hafa gerst á hafi úti en líka í landi. „Við nutum þess í þessum átökum að geta klippt á togvíra, það var hörkuvopn á hafi úti en á landi nutum við þess að hafa í höndum það sem við getum kallað „NATO- vopnið“ að geta látið í það skína að ef við þyrftum að eiga áfram í höggi við Breta, aðra NATO þjóð, þá gætum við ekkert verið í varnarbandalagi með þeim,“ segir Guðni. Þróun hafréttar í Mið- og Suður-Ameríku hafi rutt brautina sem íslenska þjóðin hafi fylgt svo á eftir. Aðspurður hvort hann muni halda skrifum sínum um þorskastríðin áfram og reifa alla söguna segir Guðni það vera stefnuna. „Ég hef notið þess í embætti að geta horfið um stund frá amstri dagsins og einbeitt mér að þessum skrifum. Sumt fólk fer í fjallgöngu og annað fólk er í kór eða fer á skíði eða sinnir einhverju til þess að dreifa huganum og ég skrifa sögu landhelgismálsins,“ segir Guðni að endingu. Viðtalið við Guðna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Landhelgisgæslan Þorskastríðin Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira