Byrjunarlið Íslands: Amanda og Munda byrja Sindri Sverrisson skrifar 2. september 2022 16:01 Glódís Perla Viggósdóttir, Sandra Sigurðardóttir og fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir eru að vonum á sínum stað í byrjunarliðinu. Hin 18 ára gamla Amanda Andradóttir er í byrjunarliði Íslands í dag þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í fótbolta. Ísland þarf fjögur stig úr leikjum sínum við Hvíta-Rússland og gegn Hollandi ytra á þriðjudag til að tryggja sér öruggt sæti á HM. Liðið er án Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Öglu Maríu Albertsdóttur vegna meiðsla, auk þess sem Hallbera Guðný Gísladóttir lagði skóna á hilluna eftir EM. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er klár í slaginn í stað Hallberu í stöðu vinstri bakvarðar, og Ingibjörg Sigurðardóttir er við hlið Glódísar Perlu Viggósdóttur í miðri vörninni, á kostnað Guðrúnar Arnardóttur sem hóf fyrstu tvo leikina á EM. Byrjunarlið Íslands: Markvörður: Sandra Sigurðardóttir Vörn: Guðný Árnadóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Siguðrardóttir, Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. Miðja: Sara Björk Gunnarsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Sókn: Amanda Andradóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Í þætti Bestu markanna á Stöð 2 Sport í vikunni kölluðu sérfræðingarnir eftir því að Amanda, sem leikur með Kristianstad í Svíþjóð, fengi tækifæri í byrjunarliðinu og þeim hefur nú orðið að ósk sinni. Þetta er hennar níundi A-landsleikur og þriðji leikurinn í byrjunarliði, en hún lék aðeins tíu mínútur á EM í sumar. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira
Ísland þarf fjögur stig úr leikjum sínum við Hvíta-Rússland og gegn Hollandi ytra á þriðjudag til að tryggja sér öruggt sæti á HM. Liðið er án Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Öglu Maríu Albertsdóttur vegna meiðsla, auk þess sem Hallbera Guðný Gísladóttir lagði skóna á hilluna eftir EM. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er klár í slaginn í stað Hallberu í stöðu vinstri bakvarðar, og Ingibjörg Sigurðardóttir er við hlið Glódísar Perlu Viggósdóttur í miðri vörninni, á kostnað Guðrúnar Arnardóttur sem hóf fyrstu tvo leikina á EM. Byrjunarlið Íslands: Markvörður: Sandra Sigurðardóttir Vörn: Guðný Árnadóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Siguðrardóttir, Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. Miðja: Sara Björk Gunnarsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Sókn: Amanda Andradóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Í þætti Bestu markanna á Stöð 2 Sport í vikunni kölluðu sérfræðingarnir eftir því að Amanda, sem leikur með Kristianstad í Svíþjóð, fengi tækifæri í byrjunarliðinu og þeim hefur nú orðið að ósk sinni. Þetta er hennar níundi A-landsleikur og þriðji leikurinn í byrjunarliði, en hún lék aðeins tíu mínútur á EM í sumar.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira