Myndasyrpa: Bretar syrgja drottninguna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. september 2022 06:58 Næstu tvær vikur verður þjóðarsorg í Bretlandi. Getty/Wiktor Szymanowicz Eftir að fréttir um fráfall Elísabetar II Bretadrottningar barst breskum almenningi í gær safnaðist fólk víða saman til að syrgja þann leiðtoga þjóðarinnar sem lengst sat í hásæti. Þúsundir lögðu blómvendi að hliðinu við Buckingham höll í Lundúnum og tóku ljósmyndir af heimili drottningarinnar, þar sem fánar blöktu við hálfa stöng. Einhverjir klifruðu upp á minnisvarðann um Viktoríu drottningu og veifuðu þar breska fánanum. Það voru að sjálfsögðu ekki bara Bretar sem syrgðu drottninguna heldur íbúar víða um Breska sambandsveldið. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan Buckingham-höll.Getty/Yui Mok Elísabet lést í sumarhúsi sínu í Balmoral í Skotlandi.Getty/Wiktor Szymanowicz Mínútuþögn fór fram á fótboltaleik West Ham United og FCSB á leikvanginum London Stadium í gærkvöldi í tilefni andláts hennar.Getty/Richard Heathcote Fólk lagði blóm að hliðum Windsor kastala, megindvalarstaðar drottningarinnar, í gær.Getty/Andrew Matthews Stuttu eftir tilkynninguna var fólk saman komið fyrir utan Windsor kastala.Getty/Mark Kerrison Íbúar í Sydney voru fljótir að leggja blóm að hliðum Goernment House Sydney í Sydney. Húsið er íbúðarhús ríkisstjóra Nýju Suður Wales.EPA/BIANCA DE MARCHI Starfsmenn Buckingham hengja upp formlega tilkynningu um andlát drottnignarinnar á hlið kastalans.Getty/Samir Hussein Drottningarinnar minnst í St. Patrick's dómkirkjunni í Melbourne í Ástralíu.Getty/JOEL CARRETT Gríðarlegu magni blóma var komið fyrir á hliði Windsor.Getty/Wiktor Szymanowicz Tilkynningar um andlát drottningarinnar mátti finna víða um Bretland í gær, meðal annars á þessari strætóstoppistöð.Getty/TOLGA AKMEN Fólk tók upp símana til að ná mynd af Buckingham höll.Getty/Samir Hussein Fólk leggur blóm að Holyrood höllinni í Edinborg. Getty/Christopher Furlong Karl, sonur Elísabetar, tekur við embætti þjóðarleiðtoga en hann verður Karl III Bretakonungur. Getty/Jane Barlow Maður heldur á regnhlíf skreytta breska fánanum fyrir utan Buckingham höll.Getty/Samir Hussein Fólk leggur blóm að Balmoral kastala í Skotlandi, þar sem Elísabet Bretadrottning lést í faðmi fjölskyldu sinnar í gær.EPA/PAUL REID Konunglegum fána Skotlands flaggað í hálfa stöng við Holyroodhouse höllina í Edinborg. Getty/Jane Barlow Fólk lagði blóm að sendiráði Bretlands í Berlín í gær.EPA/Filip Singer Dominic Perrottet innanríkisráðherra Nýju Suður Wales og Andrew Bell bera blóm að Government House Sydney í Sydney.EPA/Bianca de Marchi Fólk klifraði upp á minnisvarðann um Viktoríu drottningu og veifaði breska fánanum.Getty/Wiktor Szymanowicz Gríðarlegur fjöldi fólks var við Buckingham í gærkvöldi.Getty/Samir Hussein Tilkynning um andlát drottningarinnar á auglýsingaskilti í Lundúnum. EPA/Tolga Akmen Fólk hefur lagt blóm að Buckingham höll í stórum stíl.Getty/Wiktor Szymanowicz Joe Biden Bandaríkjaforseti skrifar samúðarkveðju í þar til gerða bók í sendiráði Bretlands í Washington í Bandaríkjunum. EPA/Chris Kleponis Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland England Skotland Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Þúsundir lögðu blómvendi að hliðinu við Buckingham höll í Lundúnum og tóku ljósmyndir af heimili drottningarinnar, þar sem fánar blöktu við hálfa stöng. Einhverjir klifruðu upp á minnisvarðann um Viktoríu drottningu og veifuðu þar breska fánanum. Það voru að sjálfsögðu ekki bara Bretar sem syrgðu drottninguna heldur íbúar víða um Breska sambandsveldið. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan Buckingham-höll.Getty/Yui Mok Elísabet lést í sumarhúsi sínu í Balmoral í Skotlandi.Getty/Wiktor Szymanowicz Mínútuþögn fór fram á fótboltaleik West Ham United og FCSB á leikvanginum London Stadium í gærkvöldi í tilefni andláts hennar.Getty/Richard Heathcote Fólk lagði blóm að hliðum Windsor kastala, megindvalarstaðar drottningarinnar, í gær.Getty/Andrew Matthews Stuttu eftir tilkynninguna var fólk saman komið fyrir utan Windsor kastala.Getty/Mark Kerrison Íbúar í Sydney voru fljótir að leggja blóm að hliðum Goernment House Sydney í Sydney. Húsið er íbúðarhús ríkisstjóra Nýju Suður Wales.EPA/BIANCA DE MARCHI Starfsmenn Buckingham hengja upp formlega tilkynningu um andlát drottnignarinnar á hlið kastalans.Getty/Samir Hussein Drottningarinnar minnst í St. Patrick's dómkirkjunni í Melbourne í Ástralíu.Getty/JOEL CARRETT Gríðarlegu magni blóma var komið fyrir á hliði Windsor.Getty/Wiktor Szymanowicz Tilkynningar um andlát drottningarinnar mátti finna víða um Bretland í gær, meðal annars á þessari strætóstoppistöð.Getty/TOLGA AKMEN Fólk tók upp símana til að ná mynd af Buckingham höll.Getty/Samir Hussein Fólk leggur blóm að Holyrood höllinni í Edinborg. Getty/Christopher Furlong Karl, sonur Elísabetar, tekur við embætti þjóðarleiðtoga en hann verður Karl III Bretakonungur. Getty/Jane Barlow Maður heldur á regnhlíf skreytta breska fánanum fyrir utan Buckingham höll.Getty/Samir Hussein Fólk leggur blóm að Balmoral kastala í Skotlandi, þar sem Elísabet Bretadrottning lést í faðmi fjölskyldu sinnar í gær.EPA/PAUL REID Konunglegum fána Skotlands flaggað í hálfa stöng við Holyroodhouse höllina í Edinborg. Getty/Jane Barlow Fólk lagði blóm að sendiráði Bretlands í Berlín í gær.EPA/Filip Singer Dominic Perrottet innanríkisráðherra Nýju Suður Wales og Andrew Bell bera blóm að Government House Sydney í Sydney.EPA/Bianca de Marchi Fólk klifraði upp á minnisvarðann um Viktoríu drottningu og veifaði breska fánanum.Getty/Wiktor Szymanowicz Gríðarlegur fjöldi fólks var við Buckingham í gærkvöldi.Getty/Samir Hussein Tilkynning um andlát drottningarinnar á auglýsingaskilti í Lundúnum. EPA/Tolga Akmen Fólk hefur lagt blóm að Buckingham höll í stórum stíl.Getty/Wiktor Szymanowicz Joe Biden Bandaríkjaforseti skrifar samúðarkveðju í þar til gerða bók í sendiráði Bretlands í Washington í Bandaríkjunum. EPA/Chris Kleponis
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland England Skotland Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira