Lengi lifi lýðveldið Ísland Haraldur Tristan Gunnarsson skrifar 10. september 2022 10:00 Frábært er að búa á Íslandi, í lýðveldi þar sem allir ríkisborgarar eru jafnir fyrir lögum, óháð ætt, og þjóðarleiðtogi er venjulegur maður, metinn hæfur og reglulega kosinn af ríkisborgurum. Ágætt er að búa í landi sem árið 1944 kaus að slíta tengslum við konungsríki. Ísland býr yfir ýmsum vandamálum, líkt öðrum löndum, en sleppir sumum sem plaga nokkur um veröld, þar með Bretland. Á Íslandi ríkir engin fjölskylda með réttindum til að fá að vita og veita leynilegar athugasemdir um lagafrumvörp stjórnvalda, áður en Alþingi fái að vita af tillögunum, og þann veg verja önnur forréttindi sín og auð gegn lögum er mættu af tilviljun snerta þau (e. "Queen's consent", nú nýlega orðið "King's consent"). Á Íslandi eiga engir aðalsmenn sjálfsagðan rétt, að kosningu meðal aðals sjálfs, til lífstíðar borgaðrar setu á Alþingi, sem leifar lénsskipulags undir konungi. Á Íslandi geta stjórnvöld umbunað vinum sínum ýmist, en ekki gert þá að lávörðum með lífstíðar borgaða setu á Alþingi, höfnum yfir aðra menn með tignarheitum sem lénsmönnum konungs, meintum æðri tegundar mannkyns; jafnvel þótt þeir reyni að borga eða lána vel fyrir það (sjá sem dæmi "Cash-for-Honours scandal"). Á Íslandi er maður enginn litinn valinn af Guði með fæðingu til að verðskulda sjálfsagða hylli og undirgefni allra, né stjórna þjóðkirkju sem fær að úthluta til nokkurra biskupa setu á Alþingi, né standa frammi fyrir þjóðinni í alþjóðasamskiptum og þjóðarathöfnum sem þjóðhöfðingi. Heppnir eru Íslendingar, eigandi jafna reisn, og fræðilega jafnan kost að tækifærum, á landi jafnréttis, án konungsættar sem kjarna aukinnar spillingar. Ég er ánægður með það að búa hér. Lengi lifi lýðveldið Ísland! Lengi lifi lýðveldishyggja og jöfn staða ríkisborgara! Höfundur er hálf-enskur og bjó á Englandi í 23 ár. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein England Bretland Kóngafólk Mest lesið Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir Skoðun Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Snorri Másson Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar Skoðun Viska: Sterkara stéttarfélag framtíðarinnar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Snorri Másson skrifar Skoðun Ábyrgð auglýsenda á íslenskri fjölmiðlun Daníel Rúnarsson skrifar Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson skrifar Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson skrifar Skoðun Öllum til hagsbóta að bæta hag nýrra Íslendinga Marta Wieczorek skrifar Skoðun Raunveruleg úrræði óskast takk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason skrifar Skoðun Vangaveltur um ábyrgð og laun Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller skrifar Skoðun Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson skrifar Skoðun Menntamál eru ekki afgangsstærð Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem skrifar Skoðun Er friður tálsýn eða verkefni? Inga Daníelsdóttir skrifar Sjá meira
Frábært er að búa á Íslandi, í lýðveldi þar sem allir ríkisborgarar eru jafnir fyrir lögum, óháð ætt, og þjóðarleiðtogi er venjulegur maður, metinn hæfur og reglulega kosinn af ríkisborgurum. Ágætt er að búa í landi sem árið 1944 kaus að slíta tengslum við konungsríki. Ísland býr yfir ýmsum vandamálum, líkt öðrum löndum, en sleppir sumum sem plaga nokkur um veröld, þar með Bretland. Á Íslandi ríkir engin fjölskylda með réttindum til að fá að vita og veita leynilegar athugasemdir um lagafrumvörp stjórnvalda, áður en Alþingi fái að vita af tillögunum, og þann veg verja önnur forréttindi sín og auð gegn lögum er mættu af tilviljun snerta þau (e. "Queen's consent", nú nýlega orðið "King's consent"). Á Íslandi eiga engir aðalsmenn sjálfsagðan rétt, að kosningu meðal aðals sjálfs, til lífstíðar borgaðrar setu á Alþingi, sem leifar lénsskipulags undir konungi. Á Íslandi geta stjórnvöld umbunað vinum sínum ýmist, en ekki gert þá að lávörðum með lífstíðar borgaða setu á Alþingi, höfnum yfir aðra menn með tignarheitum sem lénsmönnum konungs, meintum æðri tegundar mannkyns; jafnvel þótt þeir reyni að borga eða lána vel fyrir það (sjá sem dæmi "Cash-for-Honours scandal"). Á Íslandi er maður enginn litinn valinn af Guði með fæðingu til að verðskulda sjálfsagða hylli og undirgefni allra, né stjórna þjóðkirkju sem fær að úthluta til nokkurra biskupa setu á Alþingi, né standa frammi fyrir þjóðinni í alþjóðasamskiptum og þjóðarathöfnum sem þjóðhöfðingi. Heppnir eru Íslendingar, eigandi jafna reisn, og fræðilega jafnan kost að tækifærum, á landi jafnréttis, án konungsættar sem kjarna aukinnar spillingar. Ég er ánægður með það að búa hér. Lengi lifi lýðveldið Ísland! Lengi lifi lýðveldishyggja og jöfn staða ríkisborgara! Höfundur er hálf-enskur og bjó á Englandi í 23 ár.
Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar
Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar