Skin og skúrir á skrautlegum sunnudegi í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. september 2022 12:30 Hvað þarf marga leikmenn Niners til að stöðva David Montgomery, hlaupara Bears? Svarið er fimm. vísir/getty NFL-deildin fór af stað með miklum látum í gær og eins og venjulega var nóg af háspennu og óvæntum úrslitum. Cincinnati Bengals fór í Super Bowl á síðustu leiktíð og er búist við miklu af liðinu. Ekki er hægt að segja það sama um Pittsburgh Steelers sem er í uppbyggingarfasa. Það kom því verulega á óvart að Steelers skildi ná að vinna í framlengdum leik sem bauð upp á endalausa dramatík. Sigursparkið kom í lok framlengingar en Steelers tryggði sér framlengingu með því að verja spark frá Bengals fyrir aukastigi. Það gerist nánast aldrei. Sigurinn var þó ekki áfallalaus fyrir Steelers sem missti besta varnarmann deildarinnar, TJ Watt, af velli vegna meiðsla og tímabili hans gæti verið lokið. Chris Boswell for the win. What a game! #HereWeGo pic.twitter.com/uxMKHrVE18— NFL (@NFL) September 11, 2022 Það var gjörsamlega allt á floti í Chicago þar sem Bears tók á móti San Francisco 49ers. Heimamenn kunnu betur á aðstæður og lönduðu óvæntum og sætum sigri. SLIDING TO VICTORY! @ChicagoBears pic.twitter.com/mruoqtVrkC— NFL (@NFL) September 11, 2022 Miami er eitt af mest spennandi liðum deildarinnar í vetur og liðið bauð upp á flotta frammistöðu í fyrsta leik. Þá skellti liðið New England Patriots á sannfærandi hátt. Höfrungarnir eru með góða sókn en vörnin sló í gegn í þessum leik og liðið lítur vel út. Jaylen Waddle has the whole crowd waddling! 🐧 @D1__JW📺: #NEvsMIA on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/F3er9mxUz9 pic.twitter.com/1kkw4WsHuW— NFL (@NFL) September 11, 2022 Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs voru eitt af spurningamerkjum vetrarins enda meðal annars misst sinn besta útherja, Tyreek Hill. Hans var alls ekkert saknað í gær er Höfðingjarnir gjörsamlega slátruðu Arizona. Mahomes kastaði fyrir fimm snertimörkum og hefur sjaldan litið betur út. Jody Fortson ‼️4th touchdown pass of the day for @PatrickMahomes! #ChiefsKingdom 📺: #KCvsAZ on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/SO6ObDqAc2 pic.twitter.com/3PYtNl4N7G— NFL (@NFL) September 11, 2022 LA Chargers og Las Vegas Raiders ætla sér stóra hluti í vetur enda bæði komin með mjög sterkt lið. Margir biðu því spenntir eftir leik þeirra í gær. Það var aftur á móti Justin Herbert, leikstjórnandi Chargers, sem stal senunni og hann dró sitt lið að landi. You can't teach this. 🎯 #BoltUp📺: #LVvsLAC on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/CBvEeqTkng pic.twitter.com/WP4wOn21Sw— NFL (@NFL) September 11, 2022 Það eru svo að verða valdaskipti í norðurriðli Þjóðadeildarinnar því Minnesota fór illa með Green Bay Packers í gær og brestirnir í liði Packers leyndu sér ekki. Friendly competitors 😂@AaronRodgers12 | @zadariussmith📺: #GBvsMIN on FOX📱: Stream on NFL+ https://t.co/B10Man82G6 pic.twitter.com/5sL4UKcBPR— NFL (@NFL) September 11, 2022 Tom Brady fór svo illa með Dallas í Dallas í nótt. Buccaneers með frábært lið og mun fara langt aftur á þessari leiktíð ef allt verður eðlilegt. Erfitt tap fyrir Dallas og til að bæta gráu ofan á svart þá meiddist leikstjórnandi liðsins, Dak Prescott, og verður frá í nokkrar vikur. MIKE EVANS IS UNGUARDABLE 😱 @MikeEvans13_📺: #TBvsDAL on NBC📱: Stream on NFL+ https://t.co/xlZm1YHXQD pic.twitter.com/83xuYU6sMw— NFL (@NFL) September 12, 2022 Úrslit helgarinnar: Atlanta-New Orleans 26-27 Carolina-Cleveland 24-26 Chicago-San Francisco 19-10 Cincinnati-Pittsburgh 20-23 Detroit-Philadelphia 35-38 Houston-Indianapolis 20-20 Miami-New England 20-7 NY Jets-Baltimore 9-24 Washington-Jacksonville 28-22 Tennessee-NY Giants 20-21 Arizona-Kansas City 21-44 LA Chargers-Las Vegas 24-19 Minnesota-Green Bay 23-7 Dallas-Tampa Bay 3-19 Í nótt: Seattle - Denver NFL Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Sjá meira
Cincinnati Bengals fór í Super Bowl á síðustu leiktíð og er búist við miklu af liðinu. Ekki er hægt að segja það sama um Pittsburgh Steelers sem er í uppbyggingarfasa. Það kom því verulega á óvart að Steelers skildi ná að vinna í framlengdum leik sem bauð upp á endalausa dramatík. Sigursparkið kom í lok framlengingar en Steelers tryggði sér framlengingu með því að verja spark frá Bengals fyrir aukastigi. Það gerist nánast aldrei. Sigurinn var þó ekki áfallalaus fyrir Steelers sem missti besta varnarmann deildarinnar, TJ Watt, af velli vegna meiðsla og tímabili hans gæti verið lokið. Chris Boswell for the win. What a game! #HereWeGo pic.twitter.com/uxMKHrVE18— NFL (@NFL) September 11, 2022 Það var gjörsamlega allt á floti í Chicago þar sem Bears tók á móti San Francisco 49ers. Heimamenn kunnu betur á aðstæður og lönduðu óvæntum og sætum sigri. SLIDING TO VICTORY! @ChicagoBears pic.twitter.com/mruoqtVrkC— NFL (@NFL) September 11, 2022 Miami er eitt af mest spennandi liðum deildarinnar í vetur og liðið bauð upp á flotta frammistöðu í fyrsta leik. Þá skellti liðið New England Patriots á sannfærandi hátt. Höfrungarnir eru með góða sókn en vörnin sló í gegn í þessum leik og liðið lítur vel út. Jaylen Waddle has the whole crowd waddling! 🐧 @D1__JW📺: #NEvsMIA on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/F3er9mxUz9 pic.twitter.com/1kkw4WsHuW— NFL (@NFL) September 11, 2022 Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs voru eitt af spurningamerkjum vetrarins enda meðal annars misst sinn besta útherja, Tyreek Hill. Hans var alls ekkert saknað í gær er Höfðingjarnir gjörsamlega slátruðu Arizona. Mahomes kastaði fyrir fimm snertimörkum og hefur sjaldan litið betur út. Jody Fortson ‼️4th touchdown pass of the day for @PatrickMahomes! #ChiefsKingdom 📺: #KCvsAZ on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/SO6ObDqAc2 pic.twitter.com/3PYtNl4N7G— NFL (@NFL) September 11, 2022 LA Chargers og Las Vegas Raiders ætla sér stóra hluti í vetur enda bæði komin með mjög sterkt lið. Margir biðu því spenntir eftir leik þeirra í gær. Það var aftur á móti Justin Herbert, leikstjórnandi Chargers, sem stal senunni og hann dró sitt lið að landi. You can't teach this. 🎯 #BoltUp📺: #LVvsLAC on CBS📱: Stream on NFL+ https://t.co/CBvEeqTkng pic.twitter.com/WP4wOn21Sw— NFL (@NFL) September 11, 2022 Það eru svo að verða valdaskipti í norðurriðli Þjóðadeildarinnar því Minnesota fór illa með Green Bay Packers í gær og brestirnir í liði Packers leyndu sér ekki. Friendly competitors 😂@AaronRodgers12 | @zadariussmith📺: #GBvsMIN on FOX📱: Stream on NFL+ https://t.co/B10Man82G6 pic.twitter.com/5sL4UKcBPR— NFL (@NFL) September 11, 2022 Tom Brady fór svo illa með Dallas í Dallas í nótt. Buccaneers með frábært lið og mun fara langt aftur á þessari leiktíð ef allt verður eðlilegt. Erfitt tap fyrir Dallas og til að bæta gráu ofan á svart þá meiddist leikstjórnandi liðsins, Dak Prescott, og verður frá í nokkrar vikur. MIKE EVANS IS UNGUARDABLE 😱 @MikeEvans13_📺: #TBvsDAL on NBC📱: Stream on NFL+ https://t.co/xlZm1YHXQD pic.twitter.com/83xuYU6sMw— NFL (@NFL) September 12, 2022 Úrslit helgarinnar: Atlanta-New Orleans 26-27 Carolina-Cleveland 24-26 Chicago-San Francisco 19-10 Cincinnati-Pittsburgh 20-23 Detroit-Philadelphia 35-38 Houston-Indianapolis 20-20 Miami-New England 20-7 NY Jets-Baltimore 9-24 Washington-Jacksonville 28-22 Tennessee-NY Giants 20-21 Arizona-Kansas City 21-44 LA Chargers-Las Vegas 24-19 Minnesota-Green Bay 23-7 Dallas-Tampa Bay 3-19 Í nótt: Seattle - Denver
NFL Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Sjá meira