Mikilvægt að stuðla að því að allir geti eignast vistvæna bifreið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. september 2022 06:34 Guðlaugur Þór segir mikilvægt að eftirsölumarkaðurinn með rafbíla sé virkur. Vísir/Arnar Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir ekki standa til að hætta að styðja við kaup á rafbílum. Markmiðin um orkuskipti til að ná markmiðum í loftslagsmálum séu afar mikilvæg. Þetta segir ráðherra í samtali við Morgunblaðið. Ráðherra segir niðurfellingu gjalda á rafbíla, sem nú fer að renna sitt skeið, hafa verið dýra aðgerð en hún hafi hins vegar skilað því að Ísland sé með annað hæsta hlutfall heims af vistvænum bílum, á eftir Noregi. Og ekki bara það heldur hugarfar fólks í garð rafbíla hafi breyst. Hann segir að skoða þurfi nýjar leiðir til þess að auka hlutfall rafbíla á vegum landsins. Þá sé mikilvægt að allir tekjuhópar muni geta nýtt sér stuðning til að eignast rafbíl, sem megi ekki aðeins verða valkostur þeirra sem hafa meira á milli handanna. „Markmiðið er skýrt. Við ætlum í orkuskipti og erum að fara yfir í rafbíla. Það hefur verið vitað að það vantar fyrirsjáanleika í þetta fyrirkomulag. Nú þarf að bæta úr því. Útfærslan á því er ekki aðalatriðið heldur að niðurstaðan verði sú sem menn vilja sjá,“ segir Guðlaugur Þór. Loftslagsmál Neytendur Vistvænir bílar Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Þetta segir ráðherra í samtali við Morgunblaðið. Ráðherra segir niðurfellingu gjalda á rafbíla, sem nú fer að renna sitt skeið, hafa verið dýra aðgerð en hún hafi hins vegar skilað því að Ísland sé með annað hæsta hlutfall heims af vistvænum bílum, á eftir Noregi. Og ekki bara það heldur hugarfar fólks í garð rafbíla hafi breyst. Hann segir að skoða þurfi nýjar leiðir til þess að auka hlutfall rafbíla á vegum landsins. Þá sé mikilvægt að allir tekjuhópar muni geta nýtt sér stuðning til að eignast rafbíl, sem megi ekki aðeins verða valkostur þeirra sem hafa meira á milli handanna. „Markmiðið er skýrt. Við ætlum í orkuskipti og erum að fara yfir í rafbíla. Það hefur verið vitað að það vantar fyrirsjáanleika í þetta fyrirkomulag. Nú þarf að bæta úr því. Útfærslan á því er ekki aðalatriðið heldur að niðurstaðan verði sú sem menn vilja sjá,“ segir Guðlaugur Þór.
Loftslagsmál Neytendur Vistvænir bílar Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira