Keflavík frumsýnir Bandaríkjamann í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2022 14:47 Eric Ayala lék fyrir öflugt lið Maryland-háskólans. Getty/Justin Casterline Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við bandaríska leikmanninn Eric Ayala um að spila með liðinu í vetur. Ayala er 23 ára bakvörður, 196 sentímetrar á hæð, og útskrifaðist úr Maryland háskólanum á þessu ári. Hann flaug til Íslands í gærmorgun og tók í gær sína fyrstu æfingu með Keflvíkingum, og verður með þeim í leiknum við Grindavík í Blue-höllinni í kvöld á Pétursmótinu. Hér að neðan má sjá tilþrifasyrpu með Ayala frá því í fyrra, þegar hann fór í nýliðavalið fyrir NBA-deildina en hann var ekki valinn. Ayala, sem á sínum tíma spilaði með U16-landsliði Púertó Ríkó, hafði fyrr í sumar verið sagður búinn að skrifa undir samning við ungverska félagið Sopron KC en ekkert varð af því að hann spilaði þar. Keflavík hefur keppni í Subway-deildinni með heimaleik við Tindastól 7. febrúar og mætir svo Stjörnunni á útivelli sex dögum síðar. Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Gunnar tapaði á stigum Sport Sá síðasti úr hinni heilögu hnefaleikaþrenningu: „Bardagar sem hreyfðu við öllum heiminum“ Sport „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Fótbolti Aftur tvöfaldur fögnuður hjá KA: „Höfum ekki pláss fyrir alla þessa bikara“ Sport Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Fótbolti Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikur, Kínakappakstur og margt fleira Sport „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Sjá meira
Ayala er 23 ára bakvörður, 196 sentímetrar á hæð, og útskrifaðist úr Maryland háskólanum á þessu ári. Hann flaug til Íslands í gærmorgun og tók í gær sína fyrstu æfingu með Keflvíkingum, og verður með þeim í leiknum við Grindavík í Blue-höllinni í kvöld á Pétursmótinu. Hér að neðan má sjá tilþrifasyrpu með Ayala frá því í fyrra, þegar hann fór í nýliðavalið fyrir NBA-deildina en hann var ekki valinn. Ayala, sem á sínum tíma spilaði með U16-landsliði Púertó Ríkó, hafði fyrr í sumar verið sagður búinn að skrifa undir samning við ungverska félagið Sopron KC en ekkert varð af því að hann spilaði þar. Keflavík hefur keppni í Subway-deildinni með heimaleik við Tindastól 7. febrúar og mætir svo Stjörnunni á útivelli sex dögum síðar.
Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Gunnar tapaði á stigum Sport Sá síðasti úr hinni heilögu hnefaleikaþrenningu: „Bardagar sem hreyfðu við öllum heiminum“ Sport „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Fótbolti Aftur tvöfaldur fögnuður hjá KA: „Höfum ekki pláss fyrir alla þessa bikara“ Sport Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Fótbolti Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikur, Kínakappakstur og margt fleira Sport „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit